Vísir - 06.08.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 06.08.1970, Blaðsíða 15
¥ 1 S I R . Fimmtudagur 6. ágúst 1970. 75 TILKYNNINGAR Komnir í baeinn aftur. Halldór, Kiddi og Mari. Landkynningarferöir til Gullfoss og Geysis alla daga. Ódýrar ferð- frá Bifreiðastöð Islands. Sími t>.230n Til Langarvatn* riaRlena — BARNAGÆZLA Tvær 16 ára stúlkur vilja gæta bama á kvöldin i Reykjavík og ná- grenni. Símar 41429 og 40950. — Geymið auglýsinguna. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Fljótt og ve! unn ið, vanir menn. Tökum eínnig að okkur hreingerningar úti á landi. Sími 12158, Bjarni. Glerísetningar, einfalt og tvöfalt gler. Sími 12158. Hreingemingar — handhreingern ingar. Vinnum hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er. Sími 19017. Hólmbræður. Nýjung i teppahreinsun, purr- hreinsum gólfteppi reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða liti frá sér Erna og Þorsteinn_ sími_20888. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjarni._________________ Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnip hreingeming- ar utan borgarinnar. Gemm föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. Sími 35851 -,C 30676. OKUKENNSLA Ókukennsia — Æfingatimar. — Aðstoðum við endumýjun ökuskir teina. Kennum á Volvo 144, árg. ’70 or Toyota Corona. Halldór Auðunsson, simi 15598. Friðbert Páll Njálsson, sfmi 18096. Ökukennsla. Kenni á Moskvitch station árg. ’70. Æfingatímar, út- vega öll prófgögn. Nemendur geta byrjaö strax Friðrik Þ. Ottesen. Sími 35787. _ Ökukennsla — Æfingatimar. — Cortina. Ingvar Bjömsson. Simi 23487 kl. 12—1 og eftir kl. 8 á kvöldin virka daga. ökukennsia — æfingatimar. — Kenni á Volkswagen. ökuskóli — útvega prófgögn. Kennslutímar kl. 10—22 daglega. Jón Bjamason. — Sími 24032. ökukennsla — æfingatímar. Vauxhall 1970. Ámi H. Guðmundsson simi 37021. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. 70. Þorlákur Guðgeirsson. Símar 83344 og 35180. ökukennsla. Aðstoöa einnig viö endurnýjun ökuskfrteina. Ökuskóli sem útvegar öll gögn. Leitið upp- lýsinga. Reynir Karlsson. Símar 20016 og 22922. ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortinu árg. '70. Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson sími 30841 og 22771. Ökukennsla á Cortínu. Uppl. i síma 34222 - 24996, Ffat — Ökukennsla — Fiat. — Við kennum á verðlaunabílana frá Fíat. Ffat 125 og Fiat. 128 model 1970. Útvegum öll gögn. Æfinga- tfmar. Gunnar Guöbrandsson, sími 41212 og Birkir Skarphéðinsson, simar 17735 og 38888. ÞJÓNUSTA Ýta. Ýta'til leigu f hvað sem er. Flutt á vörubil. Sími 15581 frá kl. 9—19./ Borðbúnaðarviögerðir. Geri við og pússa upp borðbúnað. Móttaka milli kl. 5 og 6, nema laugardaga kl. 10-12 f. h. Sími 23593. Fatabreytingar og viðgerðir á alls konar dömu- og herrafatnaöi. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6, sími 16238. Húseigendur. Gerum við sprung- ur 1 veggjum með þaulreyndúm gúmmfefnum og ýmislegt annað viöhald á gömlu og nýju. Sími 52620. Rauöamöl. Fín rauðamöl til sölu Mjög góð í steypu, til einangrun ar, með rörum undir hellulagnir. í heimkeyrslur og til alls konar uppfyllingar. Sími 40086 — 41415. Fótaaðgerðastofa, fyrir konui „j karlmenn. Kem heim ef óskað er. Betty Hermannsson, Laugarnesvegi 74, 2. hæð, sími 34323. Svara á kvöldin. Strætisvagnar nr. 4, 8 og 9. PRÝÐIÐ HEIMILI YÐAR með flísum frá Flísagerðinni sf., Digranesvegi 12, við hlið- ina á Sparisj’óði Kópavogs. Símar 37049, 23508 og 25370. PÍPULAGNIR —LÍKA Á KVÖLDIN Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Uppsetning á hreinlætistækjum. Viðgerðir á hitalögnum, skolplögnum og vatnslögnum. Þétti krana og w.c. kassa. Sími 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum aö okkur ^llt múrbrot, sprengingar f húsagrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. öll vinna í tíma- eða ákvæðisvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarssonar sími 33544 og 25544. Vélaverkstæði Harðar Sigurðssonar, Höfða túni 2. Sími 22186. Annast eftirtaldar viðgerðir: Á utanborðsmótorum. Á Bryggs & Stratton mótorum. Á vélsleðum. Á smábáta- mótorum. Slípum sæti og ventla. Einnig almenna jám- smiði. HEIMALAUG — HEIMALAUG kemisk hreinsun, hraöhreinsun, afgr. samdægurs ef ósk- að er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Sími 36292. - == ■" --- -----------r^-77- ~ 1 ■ ■—■»— Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum viö sprungur 1 steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjuro einnig upp rennur og niðurföll og gerum viö gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga i sima 50-3-11. VATNSDÆLUR - VATNSDÆLUR Mótordælur til leigu að Gnoðarvogi 82 og Teigagerðj 3, ódýr leiga. Tökum að okkur að dæla upp úr grunnum o.fl. Uppl. i slmum 36489, 34848 og 32013. _ VINNUVÉLALEIGA Ný Broyt X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur. ■^■arðvixmslan sf Simar 3248o — 31080 Heimasímar 83882 — Síöumúla 25 33982 BJÖRN OG REYNIR Húsaviðgerðir — giuggahreinsun. — Framkvæmum eftir- farandi: Hreingerningar ákveðið verð, gluggahreinsun, á- kveðið verð, kyttingu á rúöum, skiptingu á rúöum, tvö- földun glers, samsetn., set fyrir trekkspjöld á glugga í geymslu o.fl. o.fl. Þétti leka á krönum, legg draglögn. . set niður hellur, steypi mnkeyrslur, giröi lóðir og lagfæri set upp þakrennur, skipti um þakrennur, þétti sprungur i veggjum, viðhald á húsum o.fl. o.fl. Ýmsar smáviðgerö- ir. Simj 38737 og 26793. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Gerum við allar tegundir af heimilistækjum. önnumst einnig nýlagnir, viðgerðir og breytingar á eldri lögnum. Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs, Framnesvegi 19. Simi 25070, kvöldsímar 18667 og 81194. Sækjum, sendum. LEGGJUM OG STEYPUM gangstéttar, bflastæði og innkeyrslur. Girðum einnig lóð- ir og steypum garðveggi o. fl.. Simi 2661L HÚSAÞJÓNUSTAN, sími 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér i Reykjavík og nágr. Limum saman og setjum i tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur, járnklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flísalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir. Húsaþjónustan, sími 19989 Gistihús Hostel B.Í.F. Farfuglaheirnilið Akureyri Svefnpokapláss frá 2—6 herb. á kr. 65,— með eldunaraöstöðu. Grund, sfmi 11657. — Akureyri — ---- —------ . 1 . ... ÁHALDALEIGAN Simi 13728 leigir yður múrhamra með borum og fleygum, víbratora fvrir steypu, vatnsdælur (rafmagns og bensín), hræri- vélar hitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuðuvélar og flísaskera. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi. Flytjum ísskápa, sjálfvirkar þvottavélar o. fl. — Sími 13728 og 17661. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum WC rörum og niður föllum. Nota til þess loftþrýstitæki rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna geri við biluð rör og m.fl. Vanir menn. Valur Helgason sfmi 13647 og 33075. — Geymið auglýsinguna. ÞURRHREINSUN — PRESSUN Frágangur i sérflokki. Hraðhreinsunin Norðurbrún 2, móttaka Sjóbúðinni Grandagarði, simi, 16814. VINNUPALLAR Léttir vinnupallar til leigu. Hentugir viö viögerðir á hús- um úti og inni. Sími 84-555. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR 1H HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið) Steypuvinna og lóðastandsetning. Steypum og leggjum gangstéttir, bílskúrsaðkeyrslur, garö- .• veggi og fleira. Tökum einnig girðingar og standsetningu á lóðum. Uppl. I síma 30697. GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur aö þétta opnanlega glugga, útihuröir og: svalahurðir meö „Slottslisten“ innfræstum varanlegum þéttilistum nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag-', súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur í veggjum með heimsþekktum nælon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og ; snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. f síma 10080. TRAKTORSGRAFA Til leigu traktorsgrafa. Upplýsingar í símum 31217 og 81316. Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Útveggja- steinar 20x20x40 cm í hús, bílskúra, verksmiöjur og hvers konar aðrar byggingar, mjög góður og ódýr. Gangstétta- hellur. Sendum heim. Sími 50994. Heima 50803. Indversk undraveröld Mikið úrval austurlenzkra skrgutmuna j til tækifærisgjafa. Nýkomin: Indverskir skartgripir og kjólefni. Einnig margar tegundir af reykelsi. Fallegar, óvenjulegar og sérkennilegar gjafir, sem veita varanlega ánægju fáið þér hjá okkur. Nýkomnar silkislæður (langar). heröa- sjö) og fílabeinsmunir. — Jasmin, Snorrabraut 22. BIFREIÐAVIÐCERÐIR BÍLASPRAUTUN — RÉTTINGAR Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, fast tilboð. — Réttingar og ryðbætingar. Stirnir sf. Dugguvogi 11 (inn- gangur frá Kænuvogi). Sími 33895 og réttingar 31464. BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Látið okkur gera við bilinn yöar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bflaviögerö- ir. Þéttum rúður. Höfum sflsa í flestar tegúndir bifreiða. Fljót og góö afgreiðsla. Vönduö vinna. Bflasmiðjan Kyndill sf. Súðarvogi 34, sfmi 32778. Í í' í í; \ \ i; |H’i * ’G V y • V l l i ‘ \ i (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.