Vísir - 06.08.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 06.08.1970, Blaðsíða 12
12 V I S I R . Fímmtudaginn 6. águst 1070. Spáin gildir fyrir föstudaginn 7. ágúst. um beztu dögum en þó ætti allt að ganga skaplega. Sam- kotr.ulagiö við þína nánustu kann að verða dáiítið skryskj- ótt fram eftir deginíim. Steirgeitin. 22. des.—20 ian. Það er á stundum gott að geta sagt „nei“, skýrt og skorinort og standa við það. Þannig lit- ur út fyrir að þaö verði ein- hverntíma í dag, og ættirðu að athuga það. Vatnsberinn. 21 ían —1' febr Það gengur ýmislegt á afturfót unum fram eftir deginum, en ætti svo að lagast eitthvað. Gættu þess að taka ekki um of mark á tímaskynjun kunn- ingja þinna eða annarra. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Gætilega umfram allt og fyrst og fremst, og ekki hvað sízt 1 umferðinni. Mundu að viöbrögö annarra geta orðið afít ödqht en þú reiknar með og „JSg gera ráð fyrir“. Vinur, sem uldrei bregit Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Eitthvað ^etur orðið til þess að þú færð ekki það út úr degin- um, sem þú hefðir gert þér von ir um. Ef til vill einhver lof- orð, sem bregðast þegar sízt skyldi. Nautið. 21. apríl—21. mai. Vandaðu allan undirbúning og frágang, hvaö sem hver segir, ef þú býrð þig til ferðar eöa þátttöku í einhverju fram yfir það venjulega. Það borgar sig ekki alltaf að flana að hlutun- um. Tvfburamir, 22. maí—21. júní. Þótt hætt sé við að á ýmsu velti um helgina veröur hún þér með rólegasta móti, og flest í lagi, sem þig sjálfan snertir. En ekki er ólíklegt að þú hafir áhyggj- ur af öðrum. Krabbinn, 22. júni—23. júlí. Varastu allt, sem komið getur af stað slúðri, og gættu þess að hafa yfirleitt hóf á öllu þegar á daginn líður. Feröalag gengur því aðeins vel, aö þú hafir þetta hugfast. Ljónið, 24. júJí — 23. ágúst. Þér geta boðizt verulegar tekj- ur á næstunni, að því er virðist, en þar . getur böggull fylgt ■skammrifi, og skaltu því. ekki flana að neinu. Annrikisdagur yfirleitt. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú þyrftir svo sannarlega að fá tíma til að átta þig á hlutunum, en hætt er við að hann gefist ekki. Keyndu samt að fara eins rólegsú að öllu og þér er unnt. Vogin„ 24. sr-pt.—23 okt. Það veiltur á ýmsu í dag, en ef þú ; heldur sjálfur jafnvægi þínu oj; geðró, getur það ein- ungis otrðið þér til fróðleiks og skemmtajnar. Þú ættir að þekkja marganiibetur á eftir. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Ekki er íiVklegt að þér falli aHt, sem frani við þig kemur, og þú verður aið sætta þig við. Eft ir á fer varla hjá aö þú lítir dálítið öfirum augum á lífið og tilveruna. Bogmaðusriinn, 23. nóv.—21. des. Þetta vertðlur varla einn af þ*n- After Shave Cologne Hair LotionDry Hair Lotion w/ oil Deodorant for Men Hair Cream Hair Fix Spray Shampoo After shave cream hy Edtfar Rico Rurrouuhs 7Z0í'/V.' rz/ÆV/ r/zvA// AAEN5l ,WHO WOULD STA/ FRöh 4AUST VVORR EVEN A/AA.0ÆÆ THAN SLAVES! ALL RIGHT! THE STRONSEST WARRIORS WILL GO UP... AND yOly AMD AB WILL. COME W/T/V L/S' . NO MAN KNOWS WMAT IS ON TOP OF /WAGICIAN MOUNTAIN! BLfT VOU OO KNOW THAT STAYING */£/?£ MEANS BACK TO THE SLAVE PENS! „Allt í lagi! Sterkustu stríðsnrfffinnirnir fara upp... og þú og AB kos na með okkur.“ i „Snúið! snúfð! snúfð! fríjSfcsrr memt verða að vinna jafnve} meíra en þræforc" „Enginn ntaður veit hvað er á toppi Töfrafjallsins.“ „En þú veizt að með því að dvelja hér, þá förum við beina leið afttir í þrældóminn." ÞJONUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. Hver býður betur? Þaö er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun Laugavegi 172 - Simi 21240. 9 82120 a rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkun ■ Viðgeröir á rafkerfi dínamóum op stðrturum. ■ Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum. sími 30676, sími 26280, Ég vona bara að það sé vatnshefd vas&n- ing sem þú ert að klína á þetta fáafhík þkt! MW f/eONmSMAND /KA / AFTLS - KOM woemofí! - l£M MINUneR I /<?£ ... KLAR TIL Al/DIENS ’ HOS HANS MAJESlÆT FSmONT NV SKAl JEG F0L6£ DEM Of> MONS/eOF! Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. „Fimm mínútur í 3 ... tilbúinn til á- heyrnar hjá hans hátign, Fermont.“ ,Nú skal ég fylgja yöur upp herra, „Bjargvættur minn frá í gærkveldi í komið inn fyrir." 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.