Vísir - 09.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 09.10.1970, Blaðsíða 10
I 1 w Við áreksturinn köstuðust báðir bílarnir upp á gangstétt og rákust á raftækjaverzlun á bominu. Brotnuðu verzlunardyrnar inn á gólf. Harður árekstur á Laugavegi í morgun Haröur árekstiur varð við ura- feröarljósin á gatnamótum Klapp- arstígs og Laugavegar í morgun um kl. 8.30, og köstuðust báðir bíl arnir upp á gangstétt og rákust á hornhúsið, sem í er raftækjaverzl- un, Eftir áreksturinn lágu útidyr verzlunarinnar inni á gólfi ásamt brotinni framrúðu annars bílsins. Áreksturinn vildi þannig til, að sendibiM, sem ók niður Laugaveg, rakst á 'fólksbíl, sem ók upp Kiapp- arstíg. Báðum bílunum var ekiö töluvert greitt, því að hvorugur virt ist hafa gert tiiraunir tii þess að draga úr hraðanum eða hemla. — Ekki lá ljós’t fyrir í morgun, hvern ig staðið hafði á ljósunum, þegar bflamir óku inn á gatnamótin. Báðir ökumennirnir voru fiuttir á slysavarðstofuna, en þeir virt- ust. ekki alvarlega slasaðir Bílarnir voru öökuhæfir eftir á- reksturinn og varð að fá til krana- bíia tii þess að draga þá burt. -GP Gröfumaður óskast Maður, vanur vinnu á traktorsgröfu, óskast strax. — Uppl. í síma 32480 og e. kl. 6 í síma 83882w VINNA Tveir menn óskast til verksmiöjuvinnu. Uppl. í síma 42550. ANDLAT Bergþóra Ágústsdóttir, Hjalta- bakka 12, lézt 1. október, 9 ára gömul. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni kl. 10.30 á morgun. Jóhann Birgir JónsSon, Hjalta- bakka 12, lézt 1. október, 8 ára gamall. Hann veróur farðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 10.30 á rnorgun. Snærún Haljdórsdóttir, Grettis- götu 55 B. lézt 4. október, 48 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frú Mpckirkiji H 10 30 á mnrpnn V í S IR . Föstudagur 9. október 1B70. IKVÖLD I í DAG lílKVQLD | BELLA Nú verð ég aö gera eitthvað alvarlegt í megrunarmálinu. Frá og með morgundcginum hætti ég að hafa þeyttan rjóma út í síð- degiskakóið mitt. 4fiRlfi OAÍf Norðan hvass- viðri og skúrir fram eftir degi lygnandi og létíir til með köflum. Hiti 4 — 6 stig í dag, við -frost- mark í nótt. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar eru seld á eftirtöld- um stööum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningarbúð- inni Laugavegi, Sigurði Þorsteins syni simi 32060, Sigurði Waage sími 34527, Stefáni Bj'arnasyni sími 37392, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407. VISÍR 5<f 1 ftjrir áruiri Eldiviður. Fyrirliggj'andi eru birgðir af eldivið. 25 kg baggi (heimfluttur) af grófari viði kr. 4.50, af smærri 3.50. Pantanir sendist í Túngötu 20. Sími 426. Skógræktarstjórinn. Tómas Gunnarsson, hdl., lögg. endurskoðandi, von- arstræti 12. Sírni 25024. — Viðtalstími kl. 3 — 5. TILKYNNINGAR ® Frá Guðspekiféiaginu. Almenn- ur fundur í kvöld kl. 9 í Ingólfs- stræti 22. Tvö stutt erindi. Rob- ert Powell, Sjálf eða ekki sjálf, Sverrir Bjarnason flytur, Elsie Ashton, Nýr skilningur, Karl Sig- urðsson flytur. Veda sér um fundinn. Stúkan Freyja nr. 218. Fundur í kvöld ki. 8.30. Venjuleg fundar- störf. Inntaka. Kaffi eftir fund. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Fyrsti fundur veti'arins verður að Hallveigarstöðum þriðjudaginn 13. október kl. 8.30. Rætt verður um vetrarstarfið, basarinn o. fl. Félagskonur mætið vel. Stjórnin. 6IFREIÐASK0ÐUN • R-20101 — R-20250 SJÚNVARP IÍR BORG OG SKEMMTISTAÐIR ® Röðull. Hljómsveit Elvars Berg söngkona Anna Vilhjálms. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahi, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir. Tríó Sverris Garð arssonar og A1 og Pam Gharles skemmtla. Tjarnarbúð. Stofnþel leikur. Glaumbær. Plantan leikur. Silfurtunglið. Hljómsveit Guð- jóns Matthíassonar og Sverrir. Sigtún. Haukar og Helga. Bert Weedon skemmtir. Ungó. Roof tops. Lækjarteigur 2. Hljómsveit Jakobs Jónssonar og Kátir féllag- ar. Las Vegas. Náttúra. Ingólfscafé. Gömlu clansarnir. Hljómsveit Garðars Jóhannesson- ar, söngvari Bjöm Þorgeirsson. BYGGÐ KL. 20.30: Það sést sjálfsagt strax hvar þessi mynd er tekin, en hvað þaó. er, sem er ekki alveg eins og það á að vera, vill kannski vefjast fyrir mörguin að greina. Þó, þegar betur er að gáð, ætti að koma í ljós, að bifreiðar þær, sem þarna eru á ferli eða standa á „Ball- ærisplaninu“ eru ekki alveg nýjustu árgerðimar. — Ástæðan fyrir því, að við erum annars að birta þessa mynd núna, er sú, að Árni Óla mun í sjónvarpsþættinum Ur borg í byggð, leitast við að lýsa svipmóti Aðalstrætis og sýna þær breytingar, sem þar hafa orðið, meöan Reykjavík óx úr litlu þorpi í höfuðborg. Trésmiðjan VlÐIR hf. auglýsir: Fjölbreytt úrval af svefnherbergissettum, nýjar gerðir, verð frá kr. 12.300.— Greiðsluskilmálar kr. 1000, út og kr. 750 pr. mán. •jt Látið verða mikið úr peningunum og verzlið við VÍÐI. Trésmiðjan VlÐIR hf . Laugavegi 166 . Sími 22229

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.