Vísir - 09.10.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 09.10.1970, Blaðsíða 11
V1SIR . Föstudagur 9. október 1970. II I i dag IIkvöldI i dag BíkvöldB i dag I ÚTVARP KL. 22.35: Fyrsta íslenzka jazz-verkið hef- ur hlotið góðan hljómgrunn — verður leikið i úfvarpi, sjónvarpi, á hljóm- listarhátiðum erlendis og loks sett á hljóm- plötu leikið af ameriskum spUurum „i*etta verk, sem ég kalla „Sam stæöur", samdi ég sérstaklega fyr ir mina uppáhalds jazz-sp.lara, sem ég í eina tíð spilaði með á vibrafón. „Samstæ5ur“ tileinkaöi ég svo „sveiflumeistara útvarps- ins“ Jóni Múia Ámasyni, sem ég er mjög þakklátur fyrir það, hve mikla rækt hann hefur lagt við að kynna útvarpshlustendum það nýjasta og bezta i jazz-heiminum. Það er að mínu áliti honum einna mest að þakka, að almenningur hér veit ennþá hvað jazz er“, sagði Gunnar Reynií' Sveinsson tónlistarkennari við tóoiistar- og barnaskóla Mosfellssveifar, er blm. Vísis innti hann eftir upp- lýsingum um kammerjazz-verk það, sem hann samdi ti! flutnings á listaf átíðinni fyrr á þessu ári og útvarpaö verður í kvöld. Verkið tekur um 45 mínútur í flutningi og stjómar Gunnhr sjálf ur hinni sex manna hljómsveit sem spilar. Einnig verður tón- sprotinn í hans hendi, þegar flutningi verksins verður sjón- varpað, en það verður innan tíö- ar. Þá eiga „Samstæöurrfar" það fyrir sér að fara víðar, þegar íslendingum hafa verið veitt nægiluga mörg tækifæri til að njóta þeirra. Gunrfari hefur nefni lega verið boðið að koma með sexmenningana með sér á jazz- hátíöir, sem haldnar verða í Sviss og Júgóslavíu næsta sumlar og fiytja verkið þar. Þar með er ekki allt upptalið, því enn er ósagt frá því, að hinn frægi islenzki kontrabassasnilling ur Ámi Egilsson, sem stíarfar í Hollywood, hefur farið þess á leit við Gunnar, að fá hjá hon- um nótumar að „Samstæðum" í þeim tilgangi, aö stilla þeim upp á nótnagrindur atvinnustúdíó- hljóðfæraleikfera í Hollywood og fá þá til þess að leika verkið inn á hljómplötu. Það er því ekki annað hægt að segja, en fyrsta íslenzka jazz verkið hbfi hlotið góðan hljóm gmnn. — ÞJM ÚTVARP • Föstudagur 9. október 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.30 Frá Austurlöndum fjær. Rannveig Tómasdóttir les úr ferðabókum sinum (3). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finn- bogason magister talar. 19.35 Efst á baugi. Þáttur um erlend málefni. 20.05 í páimalundi. Hljómsveitin Phiiharmonia I Lundúnum, hljómsveit Mela chrinos, Jane Froman og Max Jaffa og hljómsveit hans flytja vinsæl lög. 20.40 Kirkjan aö starfi. Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol. sjá um þáttinn. 21.10 Dönsk tónlist. Danski út- varpskórinn og félagar i sin- fóníuhljómsveit danska útvarps ins flytja, Messu fyrir blandað- an kór, hörpu og blásturshljóð- færi eftil Bemhard Lewkovitch. 21.30 Útvarpsshgan: „Vemdar- engill á yztu nöf“. Flosi Ólafs- son les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suður- leið“ eftir W. H. Canaway. Steinunn Sigurðardóttir les (2). .22.35 fslenzkir kvöldbljómleikar. „Samstæður", kammerdjhss eftir Gunnar Reyni Sveinsson. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP • Föstudagur 9. október 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Úr borg og byggð — Aðal- stræti. Leitazt er við að lýsa svipmófi Aðalstrætis og sýna þær breytingar, sem þar hafa orðið, meðan Reykjavík óx úr litlu þorpi I höfuðborg. Texti Ami Óla. Umsjón: Andrés Indriðason. 21.05 Skelegg skötuhjú. Gervi- menn ganga aftur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.25 Kagskrárlok. Gunnar Reynir Sveinsson. — „Samstæður“ er alis ólíkt öðrum jazz-verkum, að því leyti, að það er sambland af nútima jazzi og framúrstefnu með klassísku ívafi. Islenzkur texti. Frú Robinson THE GRADUATE ACADEMY AWARD WINNER BE8T DIRECTOR-MIKE NICHOLS Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd I litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann óscars- verðlaunin fyrir stjóm sína á myndinni. Saghn hefur verið framhaldssaga f Vikunni Dustin Hoffman Ánne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuö bömum. K0PAV0GSBI0 Úlfurinn gerir árás Mjög spennandi og viðburða- rik, ný, frönsk-ítölsk sakamála mynd f litum og Cinemascope Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl 5 og 9 TOBRUK Sérlega spennandi, ný amerísk stríðsmynd i litum og Cinema scope með íslenzkum texta. Rock Hudson George Peppard Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. Ósýnilegi njósnarinn Óvenjuspennandi og bráð- skemmtileg amerísk mynd I litum. — fsl. texti. Aðalhlutverk. Patrick 0‘Neal Henry Silva Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum. íslenzkur texti. Vikingadrottningin * Geysispennandi og atburöa- hröð brezk litmynd, sem lát- in er gerast á þeim árum fom aldarinnar þegar Rómverjar hersátu Bretland. Don Murray Carlta Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Demantaránið mikla Hörkuspennandi og viðburtfe- hröð litmynd um ævintýd leynilögreglumannsins Jerry Cotton með: George Nader íslenzkur textL Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Skassid ramið Þessi vinsæla stórmynd verð- ur sýnd áfram i nokkra daga vegna mikilla vinsælda. Sýnd kl. 9. HASK0LABI0 Hringleikahús um Lifi hershófðinginn Bandarisk litmynd, frábær leikur en hárbeitt satíra i létt um tón. AOalhlutverk: Peter Ustinov Pamela Tiffin Jonathan Winters fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. viða veröld Afar skemmtileg ný, amerisk litmynd, sem tekin er af heims frægum sirkusum um viða veröld. Þetta er kvikmynd fyrir allh fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Kristnihaldið í kvöld, uppselt Jörundur laugardag. Kristnihaldið sunnudag. Gesturinn þriðjudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnð et opin trá kl. 14. Sfmi 13191. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Malcolm litli Sýning I kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Eftirlitsmaðurinn Sýning iaugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tll 20 Simi 11200. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO ARMA ^ SALA-ArttK£IÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 &

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.