Vísir - 24.10.1970, Blaðsíða 3

Vísir - 24.10.1970, Blaðsíða 3
V1SIR . Laugardagur 24. október 1970. Þriár pop„grúppur" taka þátt i leiklistarflutningi i vetur: Hvaða hljómsveit stígur á fjaiirn- ar í Þjóðleikhúsinu / „Fást"...? UMSJON BENEDIKT VIGGÓSSON Svo viröist, að hið venju- bundna starfsisvið pop-Wjóm- sveitanna sé að öðlast meiri fjölbreytni hér á landi sem er- iendis, og er það vel. Það fyrsta í þessa átt gerðist, er pop-leitour Atriði úr pop-leiknum Óla, en með flutningi hans var hafin fyrsta samvinna leikhúss og pop-hljómsveitar. Verður fyrsta plata Péturs í Náttúru tekin úr umferð? 1 siíðasta þætti var sagt frá því, að Gunnar Jökuil, Einar Vilberg og Pétur Kristjánsson hefðu þá í vifcunni farið til Lundúna i plötuupptöfcu á veg um nýstofnaðrar útgáfu. Þessi plötuupptaka virðist ætla að draga einhvem dilfc á eftir sér, og getur kostað mifcið umstang að fcoma henni á mark aðinn, þvi Einar Vii'berg er á samningi hjá hljómskífugerðinni SARAH, en þættinum barst ein mitt bréf frá þessari útgáfu varð andi þetta mál, en þar segir m.a.: „í sambandi við grein á sáð- unni um h'l'jómsfcilfU'Upptö'fcu á lögum Einars Vilbergs fyrir nýja útgáfu, viljum vér benda á, að Einar Vilberg er á samningi hjá Sarah, og má enginn taka upp eða gefa út lög hans án tejíis Sarah. Sliíkt leyfi var ekki veitt. Mun því hiljómsfcífa þessj væntanlega aldrei koma á marfc aðinn.“ Þetta hefur hr. Jörgen Ingi Hansen framkvæmdastj. Sarah inn Óli var færður upp í Tjamar bæ. Þar vom það Óðmenn, sem sáu um tónlistarflutninginn, en eins og kom fram í síðasta þætti munu Tatarar taka að sér þetta veigamikla hilutverk leiksins, er Óli verður sýndur á ný í Tjamar bæ. Senn fer aö líða að því, að gefingar hefjist á „Hárinu", en þessi umtalaði söngleikur verð- ur fyrsta nýja viðfangsefni Leik félags Kópaivogs á þessu leik- ári. Meðal þátttakenda í „Hár inu“ veröur pop-hljómsveit, en ekki mun vera endanlega ákveð ið, hver verður fyrir vailinu, en minnzt hefur veriö á Ævintýri og Náttúm í því sambandi. Þjóðleikhúsið lætur ekki held ur popið fram hjá sér fara, hafn ar eru æfingar á „Fást“, eftir Goethe, en hér mun vera um nútímauppfærsilu að ræða á þessu kunna verki, og til að upp færslan fái á sig þann nútíma- blæ, er gert ráð fyrir þátttöku pop-hljómsveitar í flutningnum. Þátturinn haföi samband við Klemens Jónsson blaðafulltrúa Þjóðtei'khússins, en hann sagði, að ekki væri fuMráðið, hvaða hljómsveit myndi taka þet'ta aö sér, Ekki koma margar Mjóm- sveitir til greina sem þátttak- endur I „Fást“, segjum sem svo, að Náttúra verði valin í „Hár- ið“, þá verður það að ölilum lík indum annaðhvort Ævintýri eða Trúbrot, sem stígur á fjalir Þjóð leikhússins í þessari nútimaupp fænslu á „Fást“, AMavega liggur það ijóst fyr ir, að popið á hinu svokailaða Stór-Reykjavikursvæði kemur tiil með að taka á sig nýstár- tega og mjög svo forvitnilega mynd á komandi vetri. Ég var mjög ánægð- ur með móttökurnar // // — rætt við Jónas R. Jónsson um þátttöku hans i norrænni sjónvarpsupptóku Eins og kunnugt er kom Jónas R. Jónsson fram í beinni útsend ingu í finnska sjónvarpinu ekki alls fyrir löngu. Það sem hér var um að ræða, var feguröarsam- keppni Norðurlanda, en jafn- framt stúlkunum komu fram söngvarar, einn frá hverju landi, en þessum þætti var síðan sjón varpað beint um Norðurlöndin fjögur frá aðalstöðvunum i Helsinki. — Þetta verður mér aLltaf minnisstætt, sagði Jónas, er ég ræddi við hann, nei það var eng inn tími til að vera taugaóstyrk ur, þet'tá gekk svo hratt fyrir sig. Þaö var byrjað að æfa heild arprógrammið kl lOá'laugardags morgun, og stóð æfingin til kl. fimm, en þá var aðeins klukfcu- tími til stefnu, þar til útsend- ingin hæfist. Útsendingin hófist á því, að ég söng mitt lag, ég held að það sé örugglega rétt hjá mér, að ég hafi byrjað, annars var svo mikilil hraði á öLLu þama i stúdíóinu, að maður var aldrei fullfcomtega viss um röðina, eða hvaö kæmi næst. — Hvernig voru móttökum- ar? -t- Það var fimm hundmð manna hópur viðstaddur þessa upptöku, og ég verð að segja það, að ég var ákaflega ánægður með þær móttökur, sem ég fékfc. Finnar tóku söng Jónasar vel. — Buðust þér einhver at- vinnutiliboð? — í sambandi við þáttitöbu mína í þessari norrænu dagsfcrá fékk ég tilboð frá EMI um að syngjá inn á Mjómplötu, en úr því getur tæplega orðið, því ég er samningsbundinn við Tónaúlt gáfuna hér heima, en lagið, siem ég söng i Helsinfci, veröur ein- mitt á fyrstu tveggja laga pLöt- unni, sem ég syng inn á fyrir Tónaútgáfuna. um málið að segja. EinkenniLegt er, ef þessi samningur er, undir ritaður lögum samkvæmt, að Einar Vilberg sibúli vfsvitandi hafa hann aö engu. Ef þessi piata kemur á marfc aðinn, má búast við því, að hún verði gerð upptæk að undan- gengnum málaferlum, svo fremi sem ákvæði i samningnum um þetta atriði séu mörkuð afdrátt arlaust. Þá kemur fram í ofangreindu bréfi, að ráðgert sé að taka upp plötu, þar sem Janis Caroi syngur lög eftir títtnefndan Ein ar Vilberg, og er stefnt að því að koma þeirri framLeiðsLu á jólamarkaðinn. Það verður forvitniLegt að fylgjast með þróun þessa máls, þarna eru ágætis músfkantar á ferðinni, en sennilega hefur eng an rennt grun í það, að Pétur mundi syngja án Náttúru inn á sína fyrstu hLjómplötu, og verður vissulega spennandi að heyra, hvemig honum hefur tek izt upp. Margur hefði nú ætlað, að þeir Pétur og Sigurður Rúnar tækju báðir þátt í fyrstu plöt- unni, sem Pétur syngur inn á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.