Vísir - 24.10.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 24.10.1970, Blaðsíða 7
> V1SIR . Laugardagor 3L cMAier 1874. Ólafur Jónsson skrífar um tímarit: C*5«tt nokikai barst hmgaö á Maðið þýzkt fcímarit um memringaiBkiptí við aðrar þjóö- ir, Zeítsehrift fiir Kolturaust- aasch, ötgefm af stofnun sem um stlík samskipti aimast í Vest- ur-S’ýzfealandi, Instíbuit fflr Aus iandsbeziehungen, Sfcuttgart. Rit stofnunarinnar mun vera árs- fjörðungsrit, en það helfti sem hingaö batst var leyndar Ista hefti ángianigsins 1970. En frá- sagnarœert er ritið einkum fyr- ir þaö f þetta skm aö þar birt- ist ýtarleg ritgerð um íslenzkar bðkmenntir nú á dögum eftir Heiuz Bariiske. Sjátft er tírna- ritið ágætiega <úr garði gert, efn- ismllrið og rnjög myndskreytt, og fyígja grem Baruáres ágætar mymEr nokkurra þeirra höf- urtda sem við sögu hans kotna. í (Bfeinz Bariiske ere þau deiti sögð afl hann sé norrænn- maðnr og fræðimaður um eski- móa — Skandinavist und Eski mologe, rithöfimdur og þýðandi, búsettnr í Berlín, og vmni að norfænni bókmenntasögu sem birfcast eigi á pnewti haustið 1970 Grein hans um íslenzkan nú- tímaskáldskap ber það með ýmsu móti með sér að hann hafi lagt sig kostgæfilega eftir að kynna sér efinið og það er að sjá að hann lesi sjálfur fsienzku sér að gagni þó hitt sé óljósara hversu náin kynni hans eru af einstökum bókum og höfundum. Hann veTur sér þá skynsamlegu aðferð að efninu að fjal'la tiltölu lega ýtarlega um tiltölulega fáa höfunda sem hann telur miklu skipta, dæmigerða um bök- menntir tímabilsins, og hann fjallar miklu rækilegar um skáld sagnagerð en ljóðlist. Af að- ferð hans leiðir eins og eðlitegt er að hann ræðir í miklu lengra máli um HaMdór Laxness en aðra höfunda af eldri kynslóð sem þó eru nefndir, Gunnar Gunnarsson og Þónberg Þórðar son, en annarra er alls ekki get- ið, Guðmundar Hagalins og Ól- afs Jóh. Sigurðssonar svo að Indriði °g Matthías dæmi séu nefnd. Af grein eins og þessari þarf ekki að ætilast tii að hún sé tæmandi „upp- sláttarrit", en þó má vænta þess að flestir hinir helztu höf- undar séu minnsta kosti nefndir á nafn. Og þar sem henni er ekki sfzt ætlað að kynna hinar yngri og nýlegri bókmenntir sætir það einnig furðu að Thors Vilhjáimssonar skuli alls ekki vera getið: hvað sem mönnum að ððru leyti finnst um verk Thors hefur kveðið svo mikið að honum 1 bókmenntum og menningarliífi síðustu 20 ára að ekki verður fram hjá honum gengið i yfirliti um það efni. Tjað leiðir reyndar af aðferð Barúskes að jafnan ma deila um smekk hans, höfunda- val til urmæðu, en af allri máls- meðferð ha.ns er að^sjá hafi meiri áhuga á höfundum sem honum finnst tjl marks :um „hefð“ eða „samhengi“ hók- menntanna, en þeim sem leggja sig eftir formtegri nýbrevtni eða öðrum nýmælum. Raunar virðist grein hans að verulegu Ieyti byggð á nokkurra ára göml' um efnivið. Þannig getur hann þeirra beggja Ingimars Eri. Sig- urðssonar og Jóhannesar Helga og „ádeilusagna" þeirra, en nefnir hvorki Jakobinu Sigurðar dóttur eða Svövu Jakobsdóttur. Yngsfcu bæfcur sem hann netfWr í greininni eru frá 1967 og 68, en þær sem hann ræðlr efnjs- tege eru allar eldri. Af rijþöí'- undum tt yitgri kynslóð leggur hann iangsamlega mest upp úr Indriða G. Þorsteinssyni og ræð- ir ýtarlega um sögu hans, Land og syni, sem reyndar helgast liika af því að hún hefur verið þýdd á þýzku. En hann gerir skilmerkýlega grein fyrir fjöl- breyttwn þýðingum og útgáfu ís'lenzkra bókmennta á þýzku áður fyrr og harmar að áhugi á norrænum bókmenntum virðist fara þverrandi í Þýzkalandi. Um ijóðskálld og ljóðagerö seinai ára fjaWar Bariiskeímiklu > styitira máli en ská'ldsögur. En af 'því sem um það efni segir verður lika ljós áhugi hans á samhengi eldri og yngri bók- mennta á íslenzku og skáld- skapnum sem heimiid um þjóö- líf og háttu og þróun þess. Hann getur auðvitað Steins Sfceinars nokkrum orðum og stöðu hans sem brautryðjanda nútímalegr- ar Ijóðagerðar, og hann ræðir allýtarlega um Þorpiö eftir Jón úr Vör og Ijóðrænt raunsæi þess. En af yngri höfundum þyk ir honum einna mest til Mafct- híasar Johannessens koma og virðist ha'Ida að hánn „feti í fót- spor“ Jónasar Hallgrímssonar og Stefáns frá Hvítadal! En hvað sem smekk og dómum Hð- ur um skáldskap Matthíasar eru þaö nú líkast til hæpin fræði. Jleira íslenzkt efni er i ritinu, járnmýnd Ásmuiídar Sveins sonar, Trúarbrögðin,, á kápunni. við reykvíska baksýn, og grein eftir Hans Gerd Esser í Köln um menningarleg samskipti Islands og Þýzkalands alia götu frá Friðreki biskupi og Þangbrandi fram til Max Adenauers borgar- stjóra. Hvor með sínum hætti vitna báöar þessar greinar um gamalgróinn þýzkan áhuga á íslenzkum efnum. Og þótt sitt- hvað orki -auðvitað tvímælis í mati og skilningi íslenzkra sam- tíðarbókmennta £ grein Heinz Bariislces virðist hann engu að síður hafa nokkra þekkingu og reynslu af þeim til að bera sem er meira en margur eriendur blaðamaður og rithöfundur sem tekur sér fyrir hendur að reifa íslenzk efni eftir skömm kynni. Fróðlegt verður að sjá bók- menntasögu hans nær hún kem- ur út þar sem væntantega verð- ur fjallað um ísl. bókmennt- ir í samhengi norrænna samfcíð- arbókmennta og í Ijósi þess mifela gengis sem þær áttu a. m. k. áður fyrr að fagna á þýzku menningarsviði. Vélritunarstúlka óskast til starfa. Aðeins vön stúlka kemur til greina. Umsóknir, er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist fyrir 1. nóvember n. k. Rannsóknadeild rikisskattstjórá, Reykjanesbraut 6. Sigurður Gizurarson hdl. Málflutningsstofa, Bankastræti , 6, Reykjavík. — Viðtalstimi á staðnum og i síma 26675 milli kl. 4 og 5 e.h. Vinningshafinn i Bowling-keppni T ómstundahallarínnar Leifur Guðmundsson, starfsmaður Tónstundahallar- innar, afhendir Kristni Bjömssyni verðlaun fyrir hæstu spilatölu á „REGULATION“-Spili í BOWLING, en Kristinn fékk 274 stig af 300 mögulegum. Verðlaunin vom ferð til Mallorca með ferðaskrifst. SUNNU og uppihald á glæsilegu 1. fl. hóteli í 15 daga. Tómstundahöllin á horni Laugavegar og Nóatúns. VELJUM fSLENZKT <H) ÍSLENZKAN IDNAÐ Við velium ryn$al það borgar sig runfal ■ ofnaií l« Síðumúla 27 , Reykja rvík i Símar 3-55-55 oq 3-42-00 AMMéghvih með gleraugum frá lP|íf 11 Austurstræti 20. Sim) 14566. LAUST STARF UMFERÐARRÁÐ óskar eftir aö ráða starfs- mann til að annast upplýsinga og fræðslu- störf á skrifstofu ráðsins. Umsóknir sendist skrifstofu UMFERÐAR- RÁÐS, nýju lögreglustöðinni, Hverfisgötu 113, Reykjavík fyrir 7. nóvember n. k. ji>, ÞORGRÍMSSON & CS I T-Tarma SlU-AFGREIÐSLAi SUÐURIANDSBRAUT6 S£0 Melavöllur kl. 13.45 í dag, laugardaginn 24. október, leika KR — Breiðablik Mótanefnd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.