Vísir - 24.10.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 24.10.1970, Blaðsíða 4
4 V1SIR . Laugardagur 24. október 1970. Jónas Jónasson útvarpsmaður fítur yfír sjónvarpsdagskrá næstu viku ÞETTfl VIL 6g Sd*A Úrval úr dagskrá næstu viku „Ég vil byrja á því að taka það fram aö ég get ekki vegna anna horft á nærri því al'lt það í sjónvarpi, sem mig mundi langa til. Mér er samt farið á/sama veg og þjóðleikhússtjóranum okkar, og sjálfsagt flestum öðr- um, að vilja helzt ekki missa af fréttunum. Og veðurlýsingunum ekki fyrir nokkum mun heldur. Þaö getur verið sérdeilis gaman !að hlýða á útskýringar veður- fræðinganna, sem skila sínu verki sérdeilis vel. Af einstökum dagskrárliöum sjónvarpsins í næstu viku verð- ur fyrst fyrir mér þátturinn um Sögufræga andstæðinga. Hann vekur strax hjá mér forvitni. — Sennilega er þetta mjög fróðleg ur þáttur og um leið skemmti- legur. Leikhúsþáttur er á dag- skránni á þriðjud'aginn og lang ar mig mikið til að sjá hann. Ég hef nefnilega alltaf mjög gaman af því að heyra lista- menn skýra frá þvf hvað(a skiin ing þeir leggja 1 verk annarra listamanna. 1 sumum tilfellum hetfur maður grun um, að höfund unum sjálfum hafi vart getað komið (allar þær skilgreiningar til hugar. Hvað viðkemur framhalds- myndaflokkum eins og þeim um Qiurchill-ættina eru þeir sann- ast sagna ekki fyrir mig. Ég geri heldur ekki mikið að því að horfa á þá — forðast þá öMu heldur eins og heitan eld- inn. Þó hef ég fylgzt með saka- málaleikritinu „Finnst yður góð ar ostrur?" Kemur það til af þvf að ég var um skeið við danska sjónvarpið, sem framleiðir þessa mynd. Þegar ég var hjá þeim bjuggu þeir við anzi bág- borin húsakynni. Núna eru þeir hins vegar komnir i nýjan sjón varpsbæ, sem var í smíðum á meðan ég var úti og hef ég mjög gaman af því að sjá hve mikinn fjörkipp þeir hhfa tekið við bætta aðstöðu. Þá er það þátturinn Banka- valdið, sem mig langar til að sjá á þriðjudagskvöld. — Sennilega er hann mjög þarf- legur fyrir mig og aðra þá, sem stunda víxlaútgáfu í sæmilega miklum stíl. Myndina um svaðilförina læt ég hins vegar miög líklega eigb sig, vegna þess hve óskaplega lofthræddur ég er. Ég sé, að Lucy Ball verður í sjónvarpinu klukkan níu á mið vikudagskvöldið, og sé þvf fram á erfiðleika við að koma henni litlu dóttur minni í rúm ið það kvöldið. Hún hefur nefni lega svo gaman af látunum í Lucy. Sjálfur hef ég meira gam an af því sem Ömóifur Thorla- cius hefur fram að færa í þætti sínum Nýjustu tækni og vfs- indi, þá um kvöldið. Mér finnast þessir þættir hans hreinasta afbragð og þá einkum fyrir það hve stuttar og laggóðar skýring hr ömólfs eru á hinum annars oft á tíðum mjög svo flókrm en forvitnilegu fyrirbærum. Miðvikudagsmyndina þykir mér líklegt að ég láti sigla sitm sjó eins og aðrar miðvikudags- og laugardagsbfómyndir sjón- varpsins. Þær em nefnilega að mínum dómi heldur leiðinlegar flestar og sjaldnast þess virði að maður eyði trfma í að horfa á þær. Tvenht er það á dagskrá sjónvarpsins áiiföstudagskvöldT-, ið sem ég gæti hugsað mér að horfa á. Annars vegar Hljóm- leikar unga fólksins, vegna þess hve létt er yfir þeim þáttum og kynningar Bemsteins svo anzi hreint skilmerkilegar. Og svo hins vegar myndin Ske- legg skötuhjú. Þær myndir eru nefnilega mátulega vitlausar svo að maður þarf ekki að brjóta neitt heilann um það sem fram fer. A teugardagskvöld sit ég mjög líklega öllu frekar við út- varpið en sjónvarpið. Þá er dr Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra nefnilega dagskrár- stjóri i eina klukkustund. Ritsfj. Stefán Guðjohnsen Góð frammistaða íslands á Bvrópumeistaramótinu í Bstoril f Portúgal er helzta umræðuefni brigdemanna þessa dagana. Þegar þetta er skrifað hafa þeir hlotið 103 stig af 140 mögulegum eða tæp 75 prósent. Of snemmt er að spá neinu ennþá um árangur sveitarinnar, en óneitanlega lofar byrjunin góðu. Til fróðlei'ks skulum við bera sam an úrsilitin úr leikjum sem búnir eru við úrslit léi'kjanna við sömu lönd á Evrópumeistaramótinu í Osló 1 fyrra. í fyrstu umferð vinnum við Portúgal með 20 stiigum gegn -e4 en í OsJó í fyrra unnum við með 7 stigum gegn 1. Fortúigalar eru ný- Hðar í Evrópumótum miðað við okJcur og höfúm við alltaf unnið þá til þessa. EIBL mismunur var núna 98 en í fyrra aðeins 24. Hjalti og Ásmundur, Símon og Þorgeir spi'luðu leikinn,, 1 annarri utnferð vinnum við Ungverja með 20 stig- um gjegn 0 ea í Qstó í fyrra aðeins. með 5 stigum gegn 3. TÖTumar 5 ár voru 104 gegn 54 en i fyrra 67—64. Þetta eru einu leikimir, sem við höfum spilað við Ungverja, þvrf þeir eru nýbyrjaðir að taka þátt í Evrópumótum. Alilir spiluðu leik- inn. í þriðju umferð vinnum við Dani með 18 stigum gegn 2. Það eru orðnir anzi margir leikirnir sem við höfum spilað við Dani og er hætt við því að handknattleikur og knattspyrna þo'lrf ilila samanburð- inn. Undantekningarlítið höfum við alltaf unnið þá. 1 Osrfó. [ fyrra unnum við með 5 stigum gegn 3. Tölurnar I ár voru 103 gegn 65 en í fyrra 61 gegn 56. Ásmundur og Hjarfti, Símon og Þorgeir spi'luðu leikinn. I fjórðu umferð töpuðum við irfla 'fyrir Svisslendingum. Þeir vinna með 20 stigum gegn +5. Svisslend ingar eru áreiðanlega með rnjög gott liö og eru þar I fararbroddi SJÓNVARP n Mánudagur 26. október 20.30 Leikhúsþáttur. Þrjú atriði úr sýningu Leikfélags Reykja- víkur á Kristnihaldi undir Jökli eftir Halldór Laxness. Dr. Þorvarður Helgason og Sveinn Skorri Höskuldsson svara spurningum um verkiö og Sveinn Einarsson rfeikstjóri sýn- ingarinnar gerir grein fyrir skilningi sínum á verkinu. Um- sjónhrmaður Vigdís Finnboga- dóttir. 21.10 Upphaf Churchill-ættarinn- ar. 3. þáttur — Krókur á móti bragði. 21.55 Síðasti veðmárfaspekúlant- inn. Fyrrum lifðu margir góðu lífi á þvi að stunda veðmál á hinum ýmsu veðreiðum í Bret- landi, en opinber skattheimta og fleira hefur vadið því, að þessi stétt manna er að hverfa úr sögunni. 22.35 Dagskrárlok. Þriðjudagur 27. október 20.30 Finnst yður góðar ostrur? * Sakamálaleikrit í sex þáttum eftir Leif Panduro, gert af danska sjónviarpinu. 5. þáttur. 21.05 Bankavaldið. Umræðuþátt- ur um starfsemi og stöðu banka á íslandi. Rætt er við 1 bankastjórana, Jóhannes Nor- d(al, Jónas Haralz, Jóhannes Eíasson, Þórharfrf Tryggvason og Pétur Sæmundsen. Ólafur Ragnar Grímsson stýrir um- ræöum. 22.00 Þrjátíu daga svaðilfr. Bancferísk mynd um sumar- skóla 1 Klettafjöllum, þar sem revndur fjalrfagarpur kennir unglingum að krfífa fjöilrf og sjá sér farboröa í óbyggðum. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 28. okt. 18.00 Ævintýri á árbakkanum. — Naggrísinn keppir við vindinn. 18.10 Abott og Costello 18.25 Denni dæmalausi. Wilson fer í hundana. 18.50 Skólasjónvarp. Eðlisfræði fyrir 13 ára börn. 1. þáttur. Tíminn. Leiðbeinandi Öm Helgason, Umsjónarmaöur Guð bjartur Gunnhrsson. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi Nýtt lyf: L-Dópa. Fiskirækt. Geimferðir handan við tunglið. Vemdun jarðvegs. 21.00 Lucy Ball. Lucy og njósn- arinn. 21.25 Miðvikudagsmyndin í víga hug. (The Wirfd Ones) Bandarísk bíómynd gerð árið 1954. Leikstj. Laslo Benedek. AÓalhlutverk: Marlon Brando, Mary Murphy, Robert Keith og Lee Marvin. Hópur vandræðaunglinga flykk ist á vél'hjólum inn í friðsælan smábæ og setur þar arfrft á ann- an endann, svo að bærinn er sem i hers höndum. 22.45 Dagskrárlok. I'■ , ' fe Föstudagur 30. október 20.30 Hljómleikar unga fólksins. Hvað er sónötuform? Leonard Bernstein stjórnar Fílharmoníu hljómsveit New York-borgar 21.25 Skelegg skötuhjú. Fjársjóð ur hins látna. 22.15 Erlend málefni. 22.45 Dagskrárlok. Laugardagur 31. október 15.30 Myndin og mannkynið. Sænskur fræðslumyndaflokkur um myndir og notkun þeirrla. 5. þáttur — Máttur myndanna. 16.00 Endurtekiö efni. Varmi og vítamín. Mynd þessa lét Sjón- varpið gera í Hveragerði rf sum- ar. Áður sýnt 4. september 1970. Zoltán Kodaly. Mynd frá finnska sjónvarpinu um ung- verska tónskáldið Zoltán Kodaly, sem !auk tónsmíða safnaði ungverskum þjóðlögum og gat sér frægð fyrir braut- ryðjendastarf í tónlistar- kennslu bama. Áður sýnt 16. október 1970. 17.30 Enska knattspyrnlan 1. deild. Wolverhampton Wand- erers—Manchester City. 18.15 íþróttir. M.a. síðari hluti Evrópubikarkeppni rf frjálsum iþróttum. 20.30 Smart spæjari. 20.55 1 fjölleikahúsinu. Frægir fjöllistamenn sýn'a listir sínar í Cirque d’Hiver í París. Kynnir Tony Curtis. 21.50 Örlagavaildurinn, Bandarísk bíómynd gerð árið 1941. Freeg ur hnefarfeikakappi er á rfeið til keppni, þegar óvæntir atburðir gerfest sem eru ekki aðeins örlagaríkir fyrir hann, heldur einnig fjölmarga aöra. 23.25 Dagskrárlok. rrvrj—*<rrr-— UTVARP Mánudagur 26. október 20.20 „Að klára rúbertuna" — Hallur Símonarson stikter á stóru í 60 ára söiju bridge á islandi. 21.25 Iðnaðarþáttur. Sveinn Björnsson verkfræðingur flyt- ur inngang að nýjum útvarps- þætti. Þriðjudagur 27. október 19.30 Hallgrimur jPétursson og Passiusálmarnir. Sigurður Nor dal prófessor les kafte úr nýrri bók sinni. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. Miðvikudagur 28. okt. 20.20 Hvað gerðist við dánarbeð Hallgríms Péturssonar? Ás- mundur Eiriksson flytur er- indi. 21.35 „Sofðu, sofðu, sonur minn“ Ljóðaþáttur í umsjá Önnu Snorradóttur. Lesari með henni. Amar Jónsson leikari. Fimmtudagur 29. október 20.15 Leikrit: „In memoriam" eft- ir Hblldór Loga Jónsson. Leik- stjóri Gisli Alfreðsson. 21.45 „Jónsmessqnótt", smásaga eftir Erlu Alexandersdóttur. — Höfundur les. 22.15 Þáttur um uppeldismál. Valborg Sigurðardóttir skóla- stjóri talar um skólagöngu sex ára bama. Föstudagur 30. október 19.35 Á Mðandi stund. Umsjónar- menn: Mhgnús Torfi Ólafsson, Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson. Laugardagur 31. október 19.30 Dagskrárstjóri rf krfukku- • stund. Dr. Gylfi Þ. Grfslason, menntamálaráðherra ræður dag skránni. 20.30 Hljómplöturfebb. Guðmund- ur Jónsson bregður plötum á fóninn. 21.15 Um litla stund. Jónas Jón- asson ræðir við Stefán Stein- þórsson fyrrum landpóst frá Hömrum. Besse Oig Corfrfings. Hins vegar er svo stónt tap óskirfjanilegt og sár- grætilegt að missa stig til baka. Yfirleitt hafa leikir okkar við Svisis verið hasar-leikir með mikilrfi umsetningu en 24 gegn 125 er of mikið. 1 Osrfó í fyrra unnum við þá með 7 gegn 1 eða 90 gegn 58. Alrfir spirfuðu leikinn og stóð hann I hálf rfei'k 11—69. í fimmtu umferð vinnum við hins vegar Englendinga með 17 stigum gegn 3 eftir að vera 9 I punkta undir í hálfleik (16—25). : Ég held satt aö segja aö þetta sé i fyrsti sigur okkar yfir Engrfending ! um á Evrópumótum, en alrfoft höf- j um við gert jafnt. 1 Osrfó f fyrra töpuðum við 0—8. Tölurnar í ár voru 85—50 en í fyrra 45—104. Símon og Þorgeir spiluðu alrfan Ieik inn en hinir sinn hvorn hálfrfeikinn. Þetta er athygrfisiverðasti sigurinn til þessa og spáir góðu. I sjöttu umferð vinnum við Grikkland með 18 stigum gegn 2 eftir að vera 4 punkta undir i hárfifleik (22—26). í fyrra unnum við þá með 5 gegn 3 f viðburða- litiluirn leik. Ennþá höfum við ávallt urinið Grikki enda eru þeir einnig nýlíðar miðað við okkur. Tölumar í ár voru 85—46 en { fyrra 77—67. Ásmundur og Hjarfti, Símon og Þorgeir spiluðu leikinn. 1 sjöundu umferð vinnum viö Tyrkland með 15 stigum gegn 5. Þetta er annað Evrópumótið sem þeir spila á og í fyrra unhum við þá með 8 stigum gegn 0. Þeir spi'la manna frfjótast og settum við hraða met ásamt þeim í fyrra, en eitthvað hefur það gengið hægar i ár spái ég. Ásmundur og Hjalti, Jón og Karl spirfuðu leikinn. Út úr þessum samanburði kemur þá, að í fyrra fengum við um 66 prósent út úr þessum þjóðum en um 75 prósent núna. Varlegt.er þvrf að spá um framharfdið ennþá, þótt alrft bendi til góðs árangurs. Hér er röð ov stig sveitanna eft- ir sjö umferðir: 1. Sviss 108 2. Frakkland 107 3. ÍSLAND 103 4. England 96 5. Ítalía 88 6. Danmörk 84 7. Pðliland 80 8. Horfrfand 77 9. Svíþjóð 76 10. Inlariíd 711 11. Austumfld 68 12. Gri'kkland 64 13. Þýzikalamd 61 14. Tyrkland 61 15. Noregur 58 16. Belgía 57 17. Ungverjarfand 53 18. Portúgarf 51 19. Lfbanon 51 20. Finnland 47 21. Israel 35 22. Spánn +2 4. Þegar litið er á þessa fcöiflu, þá finnst manni ef til vilil undarlegt hvað Austurrírfd og Noregur eru neðarlega. Hvað Austurriki snertir, þá lenti eitt parið í aivarlegu brfl- srfysi, svo þeir spirfa aðeins fjórir, sem hefur sitt að segja. Norðmenn eru hins vegar með þrj'á nýliöa, sem ekki hafa náð fótfestu ennlþá, ef dæma má eft.ir árangrinuiít. — Ítarfía er á uppleið og lætur vart þrjú efstu sætin í friði miikið leng- ur. Við erum búnir að spila við fjðg ur lönd i neðri helming og þrjú i efri. 1 næsta þæfcti mun ég reyna að birta einhver spll frá mótinu ásamt frakari borflaleggingum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.