Vísir - 20.08.1973, Side 17

Vísir - 20.08.1973, Side 17
Visir. Mánudagur 20. ágúst 1972. 17 TÍU Á TOPPNUM 1. (1) Young Love.........................Donny Osmond. 2. (2)Going Home ...............................Osmonds. S. (5) Don't try to fool me.....................Jóhann G. 4.14) Minning um mann..............................Logar. 5. (7) See my baby jive.........................Wizzard. 0. (2) Skweeze me, Pleeze me.......................Slade. 7. (9) Yesterday once morc...................Carpenters. S. (-) (Jenny, Jenny) dremas are ten a penny Kincade. 9. <-> Money...........................'........pi„k Floyd. 10. (ti) Hubber bullets............................io. c.c. Af lista fóru: All because of you — Geordie, Mama Lou — Les Humpries singers, Man of renown — Writing on the Wall, If you want me to stay — Sly and the family stone, Did you ever love me — Fleet- wood mac. Ný lög á lista eru: " • Krce Electric Band.......................Albert Hammond. 12. Kill ’em at the hot club tonite....................Slade. 12. We're an american band.........................Grand funk. 14. I>ú vilt ganga þinn veg....................Einar ólafsson. 15. Life on Marz...............................David Bowie. Þah njóta fleiri stræti vinsælda en Austurstrætið eitt. Myndin hér að ofan var til að mynda tekin við eina fjölförnustu götuna i Róm núna um síðustu helgi. A heitasta tima dagsins var raunar heldur kvrrlátt þar um slóðir, en henni þótti engin ástæða til að flýja sólina þessari og nýtti hvern sólargeisla til hins ýtr- asta Ef þið svo getið haft augun af stúlkunni, piltar, þá má einnig sjá á myndinni þá sögufrægu byggingu Catosseum. 'f I Þeim á réttingaverkstæðinu fannst vera kominn tími til að rétta úr sér. Þess vegna fluttu þeir. Nú er réttingaverkstæði Veltis h.f. í nýju og rúmgóðu húsnæði, sem gefur þeim möguleika til betri þjónustu og jafnvel aukinna afkasta! Réttingaverkstæði Veltis h.f. er nú til húsa að HYRJARH'O'FÐA 4. Það má ef til vill þekkja þá á ánægjusvipnum. JVOLVOJ Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 sokkabuxur Kröfuharðasti kaupandinn er unga stúlkan,sem velur sokkabuxur eftir útliti, áferð og tízku. Teen sokkabuxur eru gerðar eftir óskum nútímastúlkunnar. Teen sokkabuxur eru fyrir þær, sem vekja athygli á vinnusfað og þær, sem fylgja tízkunni á kvöldin. Teen tízkubuxur ungu stúlkunnar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.