Vísir - 18.12.1973, Qupperneq 8

Vísir - 18.12.1973, Qupperneq 8
8 Jólagjafahandbók Vísis Priftjudagur ls. desember „Æ, þessi erfiði aldur:: JÓLAGJÖF FYRIR 13 - 19 ÁRA: Ungar stúlkur á þessum aldri taka sjálfsagt til hendinni vi6 bakstur fyrir jólin eöa nýáriö. Þessi svunta er þá til- valin gjöf I nýársbaksturinn. Hún fæst f Bazar f Hafnar- stræti og kostar 2.150 kr. Svunturnar eru til I hvltu og bláu og engar alveg eins. bær má einnig nota sem skokka. Þessi jakki fæst ennfremur i Parinu, Njálsgötu 23 og kostar 3.990 kr. Þetta er kuldajakki úr riffluöu flaueli. Jakkinn er meö skinni, en slfkir eru til i vinrauöum, græn- um og svörtum litum. Þessi er grænn. Þaö er þægilegt aö geta hitaö krullujárn og krullaö siöan á sér háriö án þess aö þurfa aö hafa rúllur i höföinu. Þetta krullujárn hitnar á 5 minútum og heldur lengi hita. Þaö fæst f Fönix viö Hátún og kostar 1.440 kr. * Þessi blússa fæst f Pophúsinu, Grettisgötu 46. Blússur geta gengiö viöhvaöa fatnaö sem er, buxur, pils eöa annaö og eru flestar þægilegar í meöförum. Þessi kostar kr. 1.690 og fæst I mörgum litum og 4 stæröum. | KRUPEM^ Verzl. Bazar, Hafnarstræti, býöur upp á mikiö úrval af fatnaöi á þennan aldur. Hér eru t.d. nýjar töskur úr flau- eli, stórar og rúmgóöar sem kosta 2.900 krónur. Til eru ýmsir litir. Þessi skemmtilegi bolur er til i 3 litum og kost- ar 1.150 kr. Fleiri geröir eru til og kosta um 1000 kr. Hér kemur svo nokkuö dýr jóiagjöf, en mjög vel þegin liklega. Þaö er Superscape-segulband frá Nesco, Lauga- vegi 10. Þetta kostar 6.980 krónur og er mjög þægilegt í meöförum. * Unglingar heföu Ifklega gaman af þvf aö geta státaö af þvi aö hafa sjálfir komiö saman hátölurum sinum. Þeim gefst kostur á þvi meö sllkri gjöf. Þetta er ósamsettur hátalari sem kostar 3.567 kr. i Gelli, Garöastræti H. Hann er 25-30 wött, en hægt er aö fá fleiri geröir, stærri og kröftugri hátalara. * I Parinu, Njálsgötu 23 er mikiö til af fatnaöi á aldurinn 13-19 ára til dæmis. Þessi velúrbolur kostar á dömur 1.450 kr., en á herra 1.490 og fæst i ýmsum litum og stæröum. Buxurnar eru til svartar, brúnar, röndóttar og köflóttar i str. 36-42 og kosta 2.690 kr.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.