Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 20

Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 20
20 Jólagjafahandbók Vísis Þriftjudajíur IX. desember Gjafir fyrir 500 KR. og minna (framhald) l Islenzkum heimilisiAnaAi I Hafnarstræti 3 rákumst vift á þessa jólageit, sem búin er til úr stráum og er frá Svf- þjóft. Fæst í norrænu deild verziunarinnar. Hún kostar 470 krónur, en hægt er aft fá stærri gerft sem kostar 1.410 kr. Þaft er gott aft hafa sturtu þegar maftur þvær sér um hárift. Ef hún fyrirfinnst ekki á heimilinu þá er hægt aft kaupa tilbúna sturtu, sem er hægt aft festa vift einn efta tvo krana. Þær fást hjá J. Þorláksson & Norftmann og kosta 184 krónur. Ef aft slides-myndir eru til á heimilinu, þá er eiginlega nauftsynlegt aft hafa eitthvaft til þess aft skoða þær 1. Þessi kikir fæst i Týli, Austurstrætí 20, og kostar 280 krónur. Hann er meft ljósi. Þessir kertastjakar eru gerftir úr silfurpiett og fást I Gull og Silfur á Laugavegi 35. Annar er dálitift óvenjuleg- ur, þvi hann er ætlaftur fyrir kúlukerti, en ekki er mikift úrval af slikum stjökum. Hann kostar 455 krónur. Hinn kostar 410 krónur. Margar fallegar skreytingar fást þessa dagana, og f Blómabæ vift Háaleitisbraut rákumst vift á þessa sem kostar ekki nema 490 krónur og endist ár frá ári, nema kertin aft sjálfsögftu. Slikar skreytingar fást á verftinu 320-1.400 krónur f Blómabæ. Hér kemur vel þegin jólagjöf handa börnum og hún er einnig mjög ódýr. Þetta eru umferftarmerki, tilvalin f bflaleikinn. Börnin læra þá Ifka kannski frekar umferftar reglurnar. Merkin fást i Domus, Laugavegi 91. Eitt merki kostar 195 krónur og er nokkuft hátt. i Krakkarnir kynnu áreiftanlega aft meta þessi skrftnu dýr. Annað er api, sem er gerftur úr þykku gúmmi og þvf næsta eftlilegur. Slangan er úr plasti og hana má draga, þannig aft hún hlykkjast til. Slangan kostar 75 kr., en apinn 135 kr. Fást i Liverpool, Laugavegi 18a. Þaft er gaman aft gefa stjörnumerki viðkomandi aftila f jólagjöf. öll stjörnumerkin f þessari stærft fást I Email, Hafnarstræti. Hægt er aft kaupa meft þeim hálskeftju efta armbandskeftju. Merkift meft armbandskeftju kostar 375 kr., og hægt er svo aft bæta vift hlutum sem kosta frá 100 kr. * Þetta má gefa karlmanninum sem eina gjöf efta sitt f hvoru lagi, og þá er komin góft en ódýr gjöf. Nærföt eru alltaf vel þegin og sömuleiftis sokkar. Nærfötin, sem eru mynstruft, fást I Andersen & Lauth, Laugavegi 39 og sokkarnir einnig. Nærfötin kosta kr. 455 buxurnar, og belurinn er á sama verfti. Sokkarnir kosta 187 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.