Vísir - 18.12.1973, Síða 16

Vísir - 18.12.1973, Síða 16
16 Jólagjafahandbók Vísis Þriðiudagur 1S. desember Jólagjðfin handa HONUM (framhald) Þessi kuldajakki, sem fæst I verzl. Adam á Laugavegi 47, er einkar heppilegur I Islenzku veðráttuna. Þessi er dökkblár og úr flaueli. lfann kostar 7.695 kr. Slfkir eru til f öllum stærðum og einnig f brúnum og svörtum lit. Stakir jakkar eru þægilegir, t.d. I vinnu, og svo ganga þeir reyndar hvar sem er. Þessi er köflóttur og kostar 6.750 kr. Þetta er Terra-jakki, en þeir fást i öilum stærðum og ýmsum litum i Herratlzkunni, Laugavegi 27. Nudd getur^veriö mjög þægilegt, t.d. ef þreyta er fyrir hcndi. Nú getum viö nuddað okkur sjálf, þ.e.a.s. meö til þess gerðum púða. Þessi nuddpúði fæst f Borgarfelli, Skólavörðustíg 211. Púðinn er svissneskur og kostar 4.390 krónur. Hann er meö 3 nuddhrööum og meö hita. Gervirúskinn er einkar vinsælt þessa dagana og reynikt vera hlýtt. Þessi loöfóöraöi kuldajakki fæst I öllum stærö- um, brúnum lit, svörtum og ljósbrúnum I Andersen ðt Lauth, Laugavegi 39. Kostar 7.200 kr! Hér er svo góöur jakki fyrir islenzka vetrarkuidann, I sem svo sannarlega er ekki liöinn undir lok. Þessi fæst f | Casanova á horni Bankastrætis og Ingólfsstrætis. Hann kostar 11.200 kr. Fæst I grænum og brúnum lit. Er úr rú- skinni meö skinnkraga. Hann þarf ef til vill á útvarpi aö halda I vinnuna, en hef- ur ekkert. Hér er þá eitt gott Pony-feröaútvarp, sem kost- ar 3.252. Þetta tæki fæst I Gelli I Garöastræti 11 og hefur reynzt mjög gott i notkun. Þessi sólgleraugu er á ágætu vcröi. Þau kosta 780 krón- ur og fást I Optik, Hafnarstræti 18. Þetta er góö gjöf handa honum, t.d. ef hann ekur bfl, þá er oft eins gott aö hafa sól- gleraugu til þess aö blindast ekki f sólinni. Hann hefur sjálfsagt ekkert á móti þvi aö geta boðiö kunningjum upp á öl eöa drykk úr „eigin” glösum. Hér er þá hcppileg jólagjöf. Þetta eru 6 glös I kassa I rauöum lit og kosta 525 krónur kassinn. Fást I Hamborg, Klapparstig. Bindi og skyrta eru tilvalin jólagjöf handa herranum og hann á vlst sjaldnast of mikið af skyrtum. Hér eru sér- kennilegar og skemmtilegar skyrtur I bleikum og hvftum lit og svo bindi i tilheyrandi litum. Þessi fatnaður fæst f Herratizkunni, Laugavegi 27. Bindin kosta 590 kr., en skyrturnar 1.890 kr. Fást í stæröunum 38-45.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.