Vísir - 10.06.1974, Blaðsíða 5

Vísir - 10.06.1974, Blaðsíða 5
Vfsir. Mánudagur 10. }úni 1974 5 AP/IMTB ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón: BB/GP Söxum tókst ekki að feffa Bonnstjórnina „Litli bróðir" afstýrði ósigrinum með því að koma 11 mönnum að, — en hafði engan óður minna en búizt haföi veriö viö. „Der Spiegel” heldur því fram, að skoöanakannanir siöustu dag- ana fyrir kosningar hafi þó sýnt, aö eftir aö Helmut Schmidt tók við kanslaraembætti af Brandt hafi fylgishruniö stöövazt hjá sósialdemókrötum, og jafnvel snúizt við. Skall hurö mjög nærri hælum stjórnarinnar. Heföu frjálsir demókratar, sem engan fulltrúa áttu fyrir, ekki náö til sln ein- hverjum þeirra, sem töpuðust, þá voru kristilegir demókratar komnir með meirihluta i lands- þingi Neðra-Saxlands. Um leiö heföu þeir þá sent 5 þingmenn til viðbótar á sambandsþingiö og aukið meirihluta sinn i efri deild úr 21 á móti 20 í 26 á móti 15. — Þaö út af fyrir sig hefði ekki haft úrslitaþýðingu fyrir ríkisstjórn- ina, heldur hitt aö um leið heföu kristilegir demókratar fengiö jafnmarga fulltrúa i nefnd þeirri, sem samræmir störf þingdeild- anna og þá getað stöövaö þar stjórnarfrumvörp á jöfnum at- kvæðum. En litli bróðir i stjórnarsam- vinnunni, frjálsir demókratar, tryggöi stjórnina gegn sllkum ósigri. Jarlshjónun- um sleppt Jarlshjónin, sem rænt var á Ir- landi I vikunni og sleppt i gær, segja, aö þau hafi veriö tekin sem gislar af lrska lýöveldishernum. Hafi herinn ætlaö aö nota þau i samningum um frelsun fang- anna, sem voru I hungurverkfalli i brezkum fangelsum. Jarlshjónunum af Donough- more var sleppt I dagrenningu á sunnudagsmorgun i útjaöri garðs nokkurs i Dublin, en þangað var þeim ekiö af dulbúnum ræningj- um. Nokkru áöur en þeim var sleppt höföu fangarnir fimm hætt hungurverkfalli sinu i brezku fangelsunum. Lögreglan segir, aö ræningjarnir hafi sagt við jarls- hjónin, aö þau mættu þakka fyrir aö sleppa á lifi. Jarlinn, sem er 71 árs, og kona hans, sem er 67 ára, voru meö skrámur og smávægilega áverka eftir átök viö ræningjana. Þau börðu dyra hjá varömanni i garðinum á sunnudagsmorgun og var þá hægt að hætta 4 daga dauðaleit að þeim. Lögreglan segir, að hjónin hafi verið i haldi i húsi, sem aöeins tekur þrjár klukkustundir aö aka til frá óðalssetri þeirra. Þau voru allan timann i sama herberginu og sáu aldrei framan i ræningj- ana. Haft er eftir lögreglufor- ingjanum, aö ræningjarnir hafi verið með Ku-Klux-Klan grimur, svonefndar. Sagt er, aö jarlsfrúin hafi spurt ræningjana að þvi, hvort þau hjónin væru i haldi fyrir lausnarfé, en fengið það svar, aö þau væru gislar fyrir fangana i hungurverkfallinu. Talið er að sjö til átta þúsund manns hafi komið saman I borginni Ballina I trska lýðveldinu á laugar- áaginn til að fylgja Michael Caughan siðasta spölinn til grafar. Caughan lézt af lungnabólgu I kjölfar hungurverkfalls I brezku fangelsi i siðustu viku. Hann var einn af 6 irskum föngum, sem efndu til sliks verkfalls til að leggja áherzlu á körfur sinar um að verða fluttir til fangelsa á N -trlandi. Hinir fimm fangarnir létu af verkfallsaðgerðum sinum á laugardag. J-J.S-S. REKINN Þeir f lokkar, sem standa að Bonnstjórninni, munu fá nauman meirihluta úr kosningunum í Neðra-Sax- landi eftir úrslitunum að dæma, sem fyrir lágu í morgun. úrslitin hafa ekki verið tilkynnt opinberlega, en allt bendir sem sé til þess að sósíaldemókratar og frjálsir demókratar fái samanlagt 78 af 155 full- trúum landsþingsins með- an kristílegir demókratar fái 77 fulltrúa. Kristilegir demókratar eru stærsti flokkurinn og hefur fylgi þeirra aukizt úr 45,7%, sem þeir höfðu i kosningunum 1970, i 48,9%. Sósialdemókratar töpuöu fylgi og fengu 43% (miðaö viö 46,3% áriö 1970). Frjálsum demó- krötum tókst að komast yfir 5% markið, sem þurfti til að tryggja sér mann. Fengu þeir 7,1% miðaö viö 4,4% stðast. Sósialdemókratar fá þá eftir öllu aö dæma 67 fulltrúa (en höföu 75), frjálsir demókratar fá 11 full- trúa (en komu engum aö áöur), en kristilegir demókratar bæta viö sig 3 (höföu 74 fulltrúa áöur). Fyrir kosningarnar haföi sósialdemókrötum veriö spáö fylgistapi, en þaö þykir hafa oröið Nixon lagður af stað til Mið-Austurlanda Richard Nixon Bandarikjafor- scti mun í nótt gista i Salzburg i Austurriki á leið sinni til land- anna fyrir botni Miðjarðarhafs. Þar ætiar hann að koma við i UR Egyptalandi, Saudi-Arabiu, Sýr- landi, israel og Jórdaniu. Nixon kemur um hálf tiu leytiö I kvöld til Salzburgar ásamt fylgdarliði sinu, en I þvi eru meðal annarra kona hans og Henry Kissinger utanrlkisráö- herra. 1 fyrramáliö ætlar forset- inn að ræöa viö Bruno Kreisky, kanslara Austurrikis. A meöan þeir ræðast viö, skreppur Kissinger yfir til Vestur-Þýzka- lands tilviöræðna við nýskipaðan starfsbróöur sinn Hans-Dietrich Genscher. FRONSKU STJORNINNI Valery Giscard d'Esta- ing Frakklandsf orseti rak einn ráðherrann úr ríkisstjórn sinni í gær vegna ágreinings um kjarnorkuvopnatilraunir Frakka á Kyrrahafi. Að tillögu Jacques Chirac for- sætisráðherra var Jean- Jacques Servan-Schreiber umbótamálaráðherra veitt lausn, eftir að hann hafði opinberlega mótmælt til- raununum. Brottrekstur Servan-Schreib- ers getur haft viðtækar afleiðing- ar i för með sér fyrir tveggja vikna gamla rikisstjórn Chiracs. J -J. S -S er foringi Umbóta- flokksins, sem er i miðju franskra stjórnmála. En Giscard d’Es- taing forseti verður einmitt aö sækja þingstyrk þangað til að bæta sér upp brotthlaup ýmissa þingmanna Gaullista frá stuðn- ingi við stjórnina á þingi. I fréttatilkynningu frá forseta- höllinni i Paris á sunnudag var gefið til kynna, að efnt yröi til til- rauna með kjarnorkusprengju i nánd viö Mururoa-eyju næstu daga. Frakklandsforseti sagði, að þetta yrði síðasta tilraunin, sem fram færi i andrúmsloftinu. Á sunnudag hélt Servan- Schreiber blaðamannafund og sagði, að herinn heföi bundiö hendur stjórnarinnar varðandi kjarnorkutilraunirnar með þvi að láta hana standa frammi fyrir orönum hlut. Jafnframt þessu rifjaði hann upp fyrri mótmæli sin gegn tilraununum. Þegar Chirac forsætisráð- herra hafði hitt Giscard forseta á sunnudagskvöld sagði hann, aö J-J. S-S. hefði verið rekinn fyrir að gefa út yfirlýsingar, sem stönguöust á við þá meginstefnu, að samstaöa ætti að rikja meðal ráöherranna. Servan-Schreiber, sem var rit- stjóri vikublaðsins L’Express, sem hann á og stofnaði, áður en hann hóf bein afskipti af stjórn- málum, var harður andstæðingur de Gaulle. Hann lýsti yfir stuðn- ingi við forsetaframboð Giscard D’Estaing tveimur dögum fyrir siðari kosningadaginn. Taldi hann, að Mitterrand gengi of langt i áformum sinum til þjóð- nýtingar. A stjórnmálaferli sin- um hefur J-J. S-S. oft vakið á sér athygli fyrir ýmsar óvenjulegar tiltektir. öryggisráðstafanirnar, sem gerðar eru við þessa ferð Nixons, sem stendur til 19. júni, eru óvenjulega umfangsmiklar. Ýmsar heimildir benda til þess, að alls muni 10000 manns gæta öryggis forsetans i þeim löndum, sem hann fer til. Arabaleiö- togarnir óttast, aö skæruliðar i löndum þeirra murii reyna að vinna forsetanum og fylgdarliöi hans mein. Óveður í Oklahoma 12 manns létust og mörg hundruð særðust um helgina i Oklahoma-riki i Bandarikjunum, þegar hvirfilvindar gengu yfir rikið og gifurlegt vatnsveður. Tjón á eignum var mjög mikið bæði af vindum og vatni, en yfir- borð fljóta hækkaði um 1.5 metra á örskömmum tima. Höfuðborg fylkisins Tulsa varð verst úti. Nágrannarikin Kansas og Arkansas fundu einnig fyrir sviptibylgjunum, þótt tjón þar yrði ekki eins mikið og i Okla- homa. Nixon Bandarikjaforseti hefur lýst ýmis svæöi i þessum rikjum neyðarsvæöi og herinn hefur byrjað þar viðtækar hjálparaðgerðir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.