Vísir - 10.06.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 10.06.1974, Blaðsíða 16
16 Vlsir. Mánudagur 10. júni 1974 SIC3GI SIXPEMSARI Noröan kaldi. Léttir smám saman til. Hiti um 6 stig. Eftir aö vestur opnaBi á 1 laufi, varö lokasögnin fjórir spaöar i suður. Vestur spilaði út hjartaás — tók slðan kónginn, þar sem austur lét hjartaáttu i fyrsta slag. en skipti yfir i laufkóng, þegar hjartania austurs kom. A V ♦ * KDG75 D75 AG7 GIO A 8 4 96 V AK43 y 1098 ♦ D8 „ ♦ K1032 * KD9842 ^ 7653 4 Á10432 V G62 ♦ 9654 * A Suður tók á laufás og sá aö tapslagirnir voru fjórir — þvi nær útilokað var, að vestur væri með tigulhjón. Það var þvi eina vonin, að annar hvor varnarspilaranna væri meö háspil tvispil I tigli — og gætti ekki að sér ef tigulás væri strax spilaö. Eftir laufaás spilaði suður þvi litlum tigli og tók á ás blinds, þegar vestur lét litiö. Þá ás og kóngur i trompi — siðan hjarta á drotningu blinds, og laufgosi trompaður heima. Þá lttill tigull og vestur fékk slaginn á drottningu, en varð svo að spila i tvöfalda eyðu. Suöur trompaöi heima og kastaði tigli úr blindum. Unnið spil. Auövitað gat vestur hnekkt spilinu meö þvi að láta tigul- drottningu, þegar fyrsta tigl- inum er spilað — en þetta er varnarvilla, sem æði oft sést. SKAK A opna meistaramótinu norska i vor, sem Guðmundur Sigurjónsson tók þátt i, kom þessistaða upp í skák Danans Norman-Hansen og Svein Berg. Norðman-Hansen er meö hvitt og á leik. I s ■ H : 4 #. i n w || ik % A M p H A ■'ý'Æ*: Æt, 'SM •/ \ p * 1 ■ ... . A A é ijif Á mm # ÉH 1 25.Re4! - Kh8 26. Db3 - Rc7 27. Hd6 - Rd5 28.Hel - De8 29.Rh4 - Bxe5 30.Hxg6 - Bg7 31.Dbl! - Df8 32.Hxh6+! - Kg8 33.Rg5 - Rf6 34.Hxf6 og svartur gafst upp. LÆKNAR Reykjavik Kópavogur. I)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. liainarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 50131. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 7. júni til 13. júni er I Laugarnesapóteki og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. > Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreiö simi 51336. TILKYNNINGAR Frá Orlofsnefnd húsmæöra i Reykjavik. Skrifstofa nefndar- innar að Traðarkotssundi 6 verð- ur opnuð þriðjudaginn 4. júni. Verður tekið á móti umsóknum um orlofsdvöl frá kl. 3-6 alla virka daga nema laugardaga. Skrifstofa Félags ein- stæðra foreldra að Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7 þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Jónsmessumót Árnesingafélagsins verður haldið i Arnesi Gnúp- verjahreppi 22. júni. Hefst þaö meö borðhaldi kl. 19. Almenn skemmtun hefst kl. 21.30. Ár- nesingafélagiö. Borgarspitalinn, Endurhæfingar- deild. Sjúkradeildir Grensási: Heimsóknartimi daglega 18.30- 19.30, laugardaga og sunnudaga einnig 13.00-17.00. Sjúkradeild Heilsuverndarstöö: Heimsóknar- timi daglega 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Árbæjarsafn 3. júni til 15. sept. verður safnið opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. OLD-BOYS Knattspyrnufél. VÍKINGUR Æfingar verða á félagsvellinum þriðjudaga kl. 8 e.h. Heit böð á eftir. Sauðárkrókur Haldinn verður fundur i Sjálf- stæðishúsinu n.k. miðvikudags- kvöld 12. júni kl. 20.30. Ræðumenn verða Þorbjörn Árnason, Árdis Þórðardóttir og Þorvaldur Mawby. SUS og kjördæmasamtökin. Reykjaneskjördæmi Skrifstofa kosningastjórnar Sjálf- stæðisflokksins i Reykjaneskjör- dæmi: Simi 52576 fröken Sigrún Reynisdóttir veitir skrifstof- unni forstöðu, og skrifstofur og trúnaðarmenn Sjálfstæðis- flokksins i Reykjaneskjördæmi geta leitað til skrifstofunnar varðandi upplýsingar og aðstoðar vegna undirbúnings alþingis- kosninganna 30. þ.m. Kosningastjórn Sjálfstæðis- flokksins i Reykjaneskjördæmi. Húsmæðrafélag Reykja- víkur Aðalfundurinn verður þriðjudag- inn 11. júni 1974 i Félagsheimil- inu, Baldursgötu 9, og hefst kl. 8.30 e.h. Venjuleg aðalfundar- störf. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Kristniboðsfélag karla Fundur verður I Kristniboðshús- inu Betania, Laufásveg 13, mánu- dagskvöldið 10. júni kl. 8.30. Rifj- að upp frá almennu kristilegu mótunum I máli og myndum. All- ir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag Is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld I Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást i bókabúð Blöndals, Vestur- veri, i skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást I bókabúð Blöndal, Vestur- veri I skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017. Þóru s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. n □AG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖI L Utvarpið í dag kl. 17.40: „Fólkið mitt og fleiri dýr" Lífið á grísku eyjunni Korfu „Þetta er skemmtileg bók, en dálitiö erfitt aö þýöa hana. Ég sat meö fuglabókina öörum megin, oröabókina hinum meg- in og simann fyrir framan mig, þegar ég var að þýða”, sagöi Sigriður Thorlacíus, en hún þýö- ir og les bókina „Fólkiö mitt og fleiri dýr”. Sigriður sagði okkur, að hún hefði þurft að hringja i marga sérfræðinga um dýranöfn, þvi að á svo mörg er minnzt i bók- inni. Höfundurinn Gerald Durrell er um fimmtugt. Hann er yngst- ur.fjögurra systkina. Þegar fað- ir hans dó, fluttist hann til Bret- lands, þá til meginlandsins og siöan til grisku eyjarinnar Korfu. Þessi bók hans lýsir dvöl hans þar. Frá barnæsku var hann gagntekinn af öllu i dýra- rikinu, stóru og smáu. Menntun hans framan af var nú heldur bágborinn. Hann komst þó á það stig á striðsár- unum að starfa við landbún- aðarvisindi. Siðar fékk hann sér starf við stóran dýragarð i Bretlandi til þess að læra umhirðu dýra. Eft- ir 2 ár þar ferðaðist hann til fjarlægustu hluta heims til þess að safna dýrum i dýragarða. Það, sem vakíi aðallega fyrir honum var að forða tegundun- um frá þvi að deyja út. Þegar hann fór að fara I þessa leiöangra, tók hann að skrifa bækur. Þær fjalla allar um dýr- » vr. in og fræðir hann okkur ótrúlega mikið um dýrin i léttum dúr. Nú hefur hann stofnað eigin dýragarð á eyjunni Jersey i Ermarsundi. Hann gerði hann að sjálfseignarstofnun, en er sjálfur framkvæmdastjóri. —EVI- Hver sagöi, aö fillinn væri aöeins hræddur viö mýs?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.