Vísir - 21.10.1974, Blaðsíða 3

Vísir - 21.10.1974, Blaðsíða 3
Visir. Mánudagur 21. október 1974. BRAGGINN SPARSAMASTUR ALLRA sá virðulegasti komst stytzt í sparakstrinum Frönsku Citroen bil- arnir slógu keppinauta sina út i sparaksturs- keppni íslenzka bifreiða- og véihjóla- klúbbsins i gærdag. Citroén bilar lentu i fyrsta og öðru sæti keppninnar. t þriðja sæti lenti Austin Mini, og i f jórða sæti enn einn Citroén. Geysigóö þátttaka var I þessari sparaksturskeppni. 56 bilar frá fjölmörgum blla- umboðum lögöu upp I keppnina- frá b'enzinstöð Esso viö Artúns- I. fl. vélarstærð 0-1000 rúmcm. Komst l.Citroen2CV 6 3,82 1/100 km. 130 km. 2. Citroen Ami 8 3.91 1/100 km. 127 km. 3. Austin Mini 4.30 1/100 km. 116 km. 4. Citroen Dyane 4.36 1/100 km. 114 km. 5. Fiat 126 4.43 l/100km. 113 km. 6. Flat 127 5.27 l/100km. 95 km. 7.RenaultR4 5.36 1/100 km. 93 km. 8. Peugeot 104 5.46 1/100 km. 92 km. II. fl. vélarstærð 1001-1300 rúmcm. Komst l.Simca 1100 GLS 4.54 l/100km. 110 km. 2. Skoda 110 L 4.63 1/100 km. 108 km. 3. Simca llOOSpecial 4.76 1/100km. 105 km. 4. Volkswagen 1200 4.87 1/100 km. 103 km. 5. Fiat 128 4.90 1/100 km. 102 km. III. fl. vélarstærð 1301-1600 rúmcm. Komst: 1. Saab 96 5.20 l/100km. 96 km. 2. Cortina 1600 XL 5.30 1/100 km. 94 km. 3. Flat 125 5.33 1/100 km. 94 km. IV. fl. vélarstærð 1601-1900 rúmcm. l.Audi 100 LS 5.08 1/100 km. 98 km. 2. Hillman Hunter GL 5.89 l/100km. 89 km. 3. Lancia 1800 6.30 1/100km. 79 km. V. fl. vélarstærð 1901-2200 rúmcm. 1. Saab 99 6.63 1/100 km. 75 km. 2. Citroen DS Spec. 6.77 l/100km. 74 km. 3. Toyota Mark II 6.80 l/100km. 73 km. VI. fl. vélarstærð 2200- uppúr rúmcm. 1. Dodge Dart Swinger 8.22 1/100 km. 61 km. 2.FordBronco6cyl. '8.23 1/100 km. 60 km. 3. Mustang II 6cyl. 8.41 1/100 km. 59 km. 4. Wagooner Custom 6 cyl. 9.74 1/100 km. 51 km. 5. Range Rover 10.10 1/100 km. 49 km. 6. Bronco 8cyl. 10.70 1/100 km. 46 km. 7. Ford Victoria 8 cyl. 15.19 1/100krrí. 33 km. höföa. Svo mikill var fjöldi bll- anna, aö klukkutíma tók aö koma þeim öllum af staö. Áhugi fólks fyrir keppninni var mjög mikill, sem sást á þvl, aö varla var hægt aö þverfóta fyrir fólki á benzlnstöövar- planinu. Þótt sumir bilarnir hafi komizt ótrúlega langar vega- lengdir á 5 litrunum, sem þeim voru skammtaöir, ber aö hafa I huga hverskonar akstur þarna var um að ræöa. Þetta var ekki innanbæjarakstur, heldur viö- stööulaus akstur á þjóðvegi. Geta sumir bllanna þvl eytt allt aö helmingi meira innanbæjar, heldur en tölurnar i spar- akstrinum sýna. Allir bilarnir, sem þátt tóku i keppninni, voru yngri en árgerö 1971. Ein undantekning var þar á. Þaö var fjörgamall Ford Ahuginn á sparakstrinum leyndi sér ekki. Þarna standa þátttökubilarnir tilbúnir meö fimm lltra skammtinn sinn. Vegna eldhættu á benslnsullinu voru menn meö slökkvitæki hvarvetna á ferli. Ljósm: Victoria, en meö nýrri átta gata vél. Sá blll komst stytzt allra. Hann stöövaöist eftir 33 km akstur. —óH Ómar Ragnarsson mætti til leiks ákveöinn I aö vinna. En honum varð ekki að ósk sinni. Hann lenti ekki „nema” I 5. sæti. SLUPPU LÍTT MEIDDIR ER BÍLLINN VALT A veginum milli Sandgerðis og Garðs fór bíll út af veginum og valt um miðjan dag I gær. í bilnum voru 2 piltar og sluppu þeir litið meiddir en bíllinn, sem fór á hliðina, er talsvert skemmdur á eftir. Olvaðir og réttindalausir á stolnum bíl Þarna halda tveir af sigursælustu bllunum af stað. Sá fremri, Citroen 2 CV, varö fyrstur, komst alla leið að Seljalandsfossi. Citroninn fyrir aft- an hann lenti I 4. sæti. Vigsteinn Vernharðsson, formaður tslenzka bifreiöa- og vél- hjólaklúbbsins, stjórnaði sparakstrinum af röggsemi, með gjallarhorn sér til hjálpar. ' * Þeir höfðu tekið bilinn I leyfis- leysi hjá föður eins þeirra, sezt undir stýri ökuleyfislausir og eru jafnvel grunaðir um að hafa fengið sér einn sterkan áður en lagt var I hann. Fyrir tvo af þrem endaði þetta ævintýri á sjúkra- húsi. Stóra ameriska bllinn tóku þeir I leyfisleysi i Hafnarfirði aðfara- nótt sunnudagsins. Fyrir sllka Framúrakstur- inn endaði úti í hrauni Feiknalega harður árekstur varð seint I gærkvöldi I Svina- hrauni, skammt frá litla kaffi- húsinu. Þrfr bilar óku i röð á leið i bæ- inn. Miðbillinn tók sig út úr röð- inni og ætlaði fram fyrir fremsta bilinn, en tók ekki eftir bílnum, sem kom á móti I sama mund. Með snarræði tókst þó bilstjóranum, sem var á leið fram úr að foröa árekstri með þvi að aka alveg út i kantinn vinstra megin viö bilinn, er á móti kom. Jeppabill, sem rak lestina, ætlaði nú að feta I fót- spor miðbilsins og fara einnig fram úr en lenti þá á bilnum, er á móti kom. Skullu þeir harka- lega saman og fór jeppablllinn út af veginum, og að sögn lög- reglunnar er óliklegt, að flakið eigi eftir að ganga undir nafninu bill i framtfðinni. ökumaður bilsins skreið út úr flakinu svo til ómeiddur. —JB blla eru engir vegir jafn boðlegir og Keflavikurvegurinn, enda var nú stefnt til Keflavikur. öku- maðurinn mun þó sennilega hafa ofmetiö gæöi vegarins og eigin aksturshæfni. Um 2.45 um nóttina hentist billinn út af I beygjunni viö Kúagerði. Billinn hentist um 20metra og er gjörónýtur á eftir. 1 bilnum voru tveir 16 ára piltar og einn 15 ára. Varð að flytja tvo á sjúkrahús. Annar var fluttur til Reykjavikur og hinn til Kefla- vlkur. Sá, sem fluttur var til Reykjavikur, hafði hlotið höfuö- áverka og að sögn lækna var hann við góöa liðan I morgun.-JB/óH □ □ Vegamótaútibú Landsbanka Islands er opið mánudaga til föstudaga, kl. 13 til 18.30. Auk fyrri þjónustu útibúsins mun Vegamótaútibúið hér eftir annast öll almenn gjaldeyrisviðskipti. Nýtt og rúmbetra húsnæði til aukins hagræðis fyrir alla þá, sem eiga viðskipti við Landsbankann. Viö höfum flutt starfsemi okkar aö Laugavegi 7 LANDSBANKINN Vega móta ú tibú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.