Vísir - 21.10.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 21.10.1974, Blaðsíða 17
Vísir. Mánudagur 21. október 1974. 17 — Það er leitt hvað þér komið seint að klaga yfir hávaðanum — nágranni okkar hér hinum megin hefur nefnilega fengið siðustu magnyltöfluna okkar... Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3, verzl. Oldiinni Oldugötu 29, verzl. Emmu, Skólavörðustig 5 og hjá nrestkonunum. Minnin ga rkorf L jósm æðrafé- lags Islands fást i Fæðíngardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningaspjöld Hringsins fást i Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókahúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. ÚTVARP • 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn íd. 7.55: Helgi Skúli Kjartansson flytur samantekt sina á bænum séra Hallgrims Pét- urssonar i bundnu og ó- bundnu máli (a.v.d.v.) 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Fólk og stjórnmál Auð- unn Bragi Sveinsson heldur áfram að lesa þýðingu sina á endurminningum Erhards Jacobsens (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Nor- ræn tónlistLiv Glaser leikur á pianó Tónaljóð eftir Edvard Grieg. Finnski há- skólakórinn syngur þrjú lög eftir Erik Bergman undir stjórn höfundar. Einsöngv- ari: Matti Lehtinen. Zino Francescatti og Filhar- móniusveitin i New York ieika Fiðlukonsert i d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius: Leonard Bernstein stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sveitabörn, heima og i seli” eftir Marie Ilamsun Steinunn Bjarman les þýðingu sina (15). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt málBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Vigdis Finnbogadóttir leik- hússtjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 „Hugsjónamaðurinn mikli”, smásaga eftir Jón R. Hjálmarsson Knútur R. Magnússon les. 20.50 Píanókvintett í A-dúr op 81 eftir Antonin DvorákClif- ford Curzon og Fil- harmóniukvartettinn i Vin- arborg leika. 21.30 Utvarpssagan: „Gang- virkið” eftir ólaf Jóh. Sig- urðsson Þorsteinn Gunnars- son leikari les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 22.40 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. -k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-K-K-KHk-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-K-K-K-K-K-K-k-K^ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ -* ★ í ! ! ★ nr ★ t ★ I ★ t ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ 1 ♦ ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ 1 i I ¥ i I i- i ! i ¥ I ¥ ** Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. október. m 1rá & Hrúturinn, 21. marz — 20. april. Áriðandi mál skýtur upp kollinum. Hafðu hægt um þig innan um foreldra og yfirmenn i vinnunni. Sáfnaðu öll- um þeim upplýsingum, sem þú getur i sambandi við visst mál, sem kemur upp. Nautið.21. april — 21. mai. Þú þarft að endur- skoða áætlanir þinar, ef þú víltekki, að allt fari i handaskolum. Eitthvað öryggisleysi er rikjandi i sambandi við ferðalög. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni. Vaxandi tungl veldur vandræðum i sambandi við reikninga eða annars konar fjármál. Farðu þvi varlega i þeim sökum og gættu að heilsunni um leið. Krabbinn,22. júni — 23. júli. Einhver spenna rik- ir i kringum þig i dag. Varastu að hætta á nokk- uö, sem eyðilagt gæti fyrir þér i einkalifinu. Smágjöf hefur alltaf góð áhrif. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Eitthvað gæti farið úrskeiðis i heilsufarinu eða I sambandi viö launamál. Reyndu að koma auga á leið til lausn- ar vandanum. Meyjan,24. ágúst — 23. sept. Óvænt atvik kemur upp á teninginn, láttu það ekki slá þig út af lag- inu. Mundu, að þú átt konu og börn heima i hreiðrinu. Hlustaðu ekki á nein frekjulæti. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Fjölskylduerjur eða erfiðleikar i sambandi við heimilið gera vart við sig. Þú lætur smámuni fara i taugarnar á þér og þá skaltu ekki búast við himnariki. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Þú ert eitthvað óákveðinn i dag. Fleiri en ein af þeim leiðum, sem þér virðast færar, eru slæmar. Reyndu að hafa hugann fastari við námið. Bogmaðurinn,23. nóv. — 21. des. Taktu ákvörð- un, ef þú vilt ekki verða fyrir fjárhagslegu tjóni. Einhver minnimáttar biður þig um hjálp. Hvað finnst þér, að þú eigir að gera? Kannski hjálpa. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Þú verður fyrir einhverju óvæntu, sem þér bregður mikið við. Reyndu að anda rólega, það þýðir ekki að vola yfir orðnum hlut. Þú þarft á þolinmæði að halda i vinnunni. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb. Einhverjar flækjur eru sjáanlegar i ástamálunum. Reyndu að halda hlutunum uppi á yfirborðinu, ef þú vilt ekki missa tökin á þeim. Fiskarnir,20. feb. — 20. marz. Þú þarft að passa vel upp á eigur þinar i dag. Ekkert og enginn er óhultur á þessum siðustu og verstu timum. Búðu samt ekki til óbrjótandi skel utan um þig. ★ ★ ★ i í i ! ¥ ! -y ¥ ¥ ¥ ! ¥ ¥ I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -r ¥ ¥ ¥ $ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ u OAG | Q KVÚLD | Q □AG | Q KVÖ L °j Q □AG | „Elton John á popphornið aö þessu sinni og að öllum lfkindum einnig þaö næsta, sem verður I minni umsjón,” upplýsti Magnús Á, Magnússon, er við forvitnuðumst um þáttinn, sem er á dag- skrá útvarpsins I dag kl. 16.25. „1 fyrra áhlaupinu ætti ég að geta komizt yfir að kynna lög af f jórum eöa fimm fyrstu plötum Elton John,” sagði Magnús ennfremur. „Og aö venju forðast ég aö spila lögsem veriðhafa á vinsældalistunum. Þetta eru allt lög af stórum plötum. Góð lög, sem litið hefur samt boriö á. Meðfylgj- andi mynd sýnir Magnús I upptökusal. — ÞJM/Ljósm: Bragi. SJÓNVARP • 20.00 Frcttir. 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 3. þáttur. Attavitinn sýnir aðra stcfnu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 2. þáttar: A leiðinni heim frá Portúgal veikist einn skipverja hastarlega af hitasótt og deyr skömmu siðar. Annar slasast á hendi, og þegar James verður sjálfur fár- veikur, kemur i ljós, að Baines er hvorki læs né skrifandi, og þar með ófær um að sigla skipinu á eigin spýtur. Anne hleypur undir bagga og annast alla út- reikninga. Hana grunar, að veikindin kunni að stafa af neyslu skemmds kjöts, og þvi lætur hún kasta öllum kjötbirgðunum i sjóinn. Skipshöfnin unir illa mat- aræðinu og um skeið liggur við uppreisn. En að lokum kemst James á fætur, og skipið nær heilu og höldnu heim til Liverpool. 21.25 íþróttir Meðai efnis i þættinum verða svipmyndir frá iþróttaviðburðum helg- arinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 O.kukreppan Þriggja » mynda fræðsluflokkur sem hefur gert um orkuvanda- mál heimsins. 1. þáttur. Olian Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok MATSTOFA Náttúrulækningafélagsins, Laugavegi 20 B, 2. hæð er op- infrá mánudcgitil föstudags kl. 9-19,30 og á sunnudögum kl. 11-14 Lokað á laugardög- um. Jurta- og mjólkurfæði, te og ávaxtadrykkir. Þið fáið hvergi i borginni hollari mat.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.