Vísir - 13.08.1975, Side 9

Vísir - 13.08.1975, Side 9
NÝTT HEIMSMET 1 MILUHLAUPI.Þessa mynd fengum viö simsenda i morgun og sýnir hún þegar John Walker kemur í mark á nýju heimsmeti i Gautaborg I gærkvöldi. — Hann var fyrstur manna í heiminum til aö hlaupa þessa vegalengd undir 3,50 min. Fyrir rúmlega 20 árum þútti þaö ofsalegt þegar „4 minútna múrinn” var brotinn. Walker sló mílumetið! Síðan Roger Bannister braut „4 mínútna múrinn"fyrir 21 óri hefur metið verið bœtt um 10 sekúndur Hann kom fyrst fram á sjónarsviöiö fyrir fimm árum i smá keppni langt uppi í sveit á Nýja Sjálandi. Hann sigr- aði þar i 800 metra hlaupi og nokkrum vikum sfðar varö hann þriðji i sömu grcin á meistaramóti landsins. Þá hcyröu Nýsjálendingar hans fyrst gctið — En nú þckkja þeir hann allir og dá hann eins og guö. Maðurinn heitir John Walker — og i gærkvöldi varð hann heimsfrægur, er hann setti nýtt heims- mct I miluhlaupi á móti i Gautaborg i Sviþjóð — og varö fyrstur manna i heiminum til að hlaupa þessa vega- lcngd undir 3,50 mlnútum. Fyrir 21 ári siöan þótti það ótrúlegt afrek, þegar Bretinn Roger Bannister náði að brjóta ,,4 minútna múrinn” en það met hefur Walker nú bætt um heilar 10 sekúndur. t hlaupinu i gærkvöldi hljóp hann á 3 minútum 49,4 sekúndum og bætti heims- met Tansaniumannsins Filbcrt Bayi frá þvi i mai i vor um 1,6 sekúndur. „Þetta met verður ekki slegiö á næst- unni”, sagði Walker við blaöamenn eftir hiaupið: ,,Það bczta, sem einhver nær á þessari öld, verður 3:50,0. Næsta met, sem ég ætla að gera tilraun til að ná er 1500 metrarnir. Ef ég næ þvi ekki I ár, geri ég það næsta ár” sagði þessi kok- hrausti hlaupari að lokum. -klp Glœsilegt heims- met í tugþraut Bruce Jenner fró Bandaríkjunum bœtti met Rússans Avilov um 80 stig Heimsmet Rússans Nikolai Avilov I tugþraut var slegiö um helgina. Met hans var 8454 stig, sett á Olympiuleikun- um i Munchen 1972. Nýi heimsmethafinn er Bandaríkja- maöur, Bruce Jenner, og setti hann nýja metið, 8524 stig, i landskeppni milli Rússa, Pólverja og Bandarikjamanna sem fram fór i Oregon I Bandarikjunum um helgina. Keppninni lauk meö sigri Bandarikj- anna, sem hlutu 49.000 stig, Russar uröu I öðru sæti með 46,328 stig og Pólverjar urðu þriðju með 46,091 stig. Heimsmethafinn fyrrverandi var meðal keppenda, en hann varð að gera sér að góðu þriðja sætið I keppninni hlaut 8224 stig. Fred Dixon frá Banda- rikjunum varð annar með 8284 stig. Arangur JennersIeinstökum greinum varð þessi: 100 m hlaup 10,7 sek, lang- stökk 7,17 m, kúluvarp 15,25 m, hástökk 2.01 m 400 m hlaup 48.7 sek, kringlukast 50 m, stangarstökk 4,70 m, spjótkast 65,51 m, 110 m grindahlaup 14,4 sek og 1500 m hlaup 4:16,6 min. Bommi dregur Nitu meðvitundarlausa að landi. Þarna eru þau Fljótir Bilarnir á ströndinni beina Ijósum á sjóinn____________mmmmmm ^JCmg^Fe*ujre^Syndic»4e^Jne^j974^WoHd^iBht»^re»«rv«d. Litlu strákarnir frá Færeyjum ásamt forráðamönnum sinum, sem komu „keyrandi” frá Færeyjum.til tslands.... «8&lf x-u GIRA TOMAR VITLEYSUR — segja okkar beztu frjálsíþróttamenn,eftir að hafa verið í tímum hjá hinum heimsfrœga þjálfara Tschiene, sem hér er staddur Hérá landi er nú staddur einn af landsliösþjálfurum Vestur-Þjóðverja í frjáls- um íþróttum, Peter Tschi- ene, og mun hann leiðbeina frjálsíþróttafólki á Laug- ardalsvellinum þessa viku. Sérgrein Tschiene eru Slá þœr íslandsmetið? Kvennasveit IR ætlar að gera tilraun til að slá íslandsmetið i 4x100 metra boðhlaupi á innanfél- agsmótihjá ÍR á Laugardalsvell- inum kl. 18,00 f kvöld. Sveitin var nálægt metinu i siðasta móti og nú skal þvl gerð önnur atlaga að þvl. A mótinu I kvöld verður einn- ig keppt I 400 metra hlaupi karla.... köst, en hann mun samt leiðbeina í öllum greinum. Þetta er i annað skipti sem Tschiene kemur hingað til lands, en fyrir nokkrum árum þjálfaöi hann hér um tima, en i það skiptið virtist takmarkaður áhugi hjá frjálsiþróttamönnum til að þiggja leiðbeiningar hans. Nú mun áhuginn hins vegar vera meiri — og hafa allir beztu kastarar okkar þegið ráðlegging- ar Tschiene, að Erlendi Valdi- marssyni undanskildum. „Maður hefur verið að gera tómar vitleysur,” sagði IR-ingur- inn sterki, Öskar Jakobsson, eftir að hafa verið hjá Tschiene I gær. „Við vorum eingöngu með kringl- una og hann er að gjörbreyta stilnum hjá mér.” I sama streng tók Guðni Hall- dórsson úr HSÞ og sagði, að Tschiene sæi ýmislegt að hjá sér i kúluvarpinu. „En þegar maður hefurkastað lengi svona vitlaust, þá er erfitt að venja sig af þvi,” sagði Guðni. „Mörg mót ólögleg ef þetta er það ## I gær.. Ljósmynd Bj.Bj. segir Gústaf Agnarsson um þá fullyrðingu að KR-mótið í fyrra- kvöld,þar sem hann náði OL-lág- markinu,hafi verið ólöglegt „Éggetekki séð neitt ólöglegt við þetta mót,” sagði Gústaf Agnarsson, lyftingamaður, er við höfðum samband við hann I morgun vegna ummæla for- manns Lyftingasambandsins, Ómars (Jlfarssonar um, að KR- mótið, þar sem Gústaf náði olympiulágmarkinu i fyrra- kvöld, væri ólöglegt. „Ef þetta mót hefur verið ólöglegt, eru flest öll mót á veg- um Lyftingasambandsins I vetur ólögleg ef fara á eftir ströngustu reglum,” sagði Gústaf. „Við auglýstum þetta mót með þriggja daga fyrirvara i Sænska frystihúsinu, en þar er aðsetur Lyftingasambandsins og við töldum það nægja. Aftur á móti hafa ekki öll mót verið auglýst með tveggja mánaða fyrirvara I fjölmiðium — og aftur hálfum mánuði fyrir mót — eins og lögin segja til um mót á vegum Lyftingasam- bandsins I vetur. Þau hijóta þvi að vera ólögleg, ef þetta mót er það — eins og formaðurinn seg- ir.” —klp— Steinar Jóhannsson á auðum sjó og rennir boltanum I netið hjá Vlkingum I bikarleiknum 1 gær. Hjátrú knattspyrnumanna segir, að það liðsigri Ibikarkeppninni sem slái Viking út, og það gerðu Keflvlkingar Keflvíkingar í undanúrslitin — Sigruðu Yíking í gœrkvöldi á Melavellinum 2:0 „Við tökum bikarinn með okkur suður, úr þvl að við unnum Vik- ing” sögðu Kefivikingar eftir leikinn við Viking i Bikarkeppn- inni á Melavellinum I gærkvöidi. „Það lið, sem hefur slegið Viking út úr keppninni nú undanfarin ár, hefur alltaf sigrað I henni, og á þvi veröur varla nein breyting i ár”. Ef að er gáð, þá er þetta rétt hjá Keflvikingum. Það lið, sem hefur slegið Viking út, hefur jafnan sigrað i keppninni — a.m.k. siðan Vikingur sigraði Breiðablik i úr- slitum keppninnar 1971. Fyrsta liðið sem kemur „keyrandi" til íslands! ,,Liklega er þetta i fyrsta sinn sem knatt- spyrnulið kemur akandi til íslands,” sagði Mervin Dimon, farar- stjóri 4. flokks piltanna frá Tvöroyri i Færeyj- um, sem komu til lands- ins um helgina á vegum Viðis i Garði. „Við komum með hópferðabil sem við ferðumst i, með Smyrli frá Tvöroyri. Komum syðri leið- ina að austan, en ætlum þá nyrðri á heimleiðinni, til að sjá sem mest af Islandi.” Ferðin gekk vel að austan, nema hvað hópurinn varð að ganga yfir Múlakvislarbrúna og senda bflinn að fjallabaki, en pilt- amir höfðu bara ánægju af sliku ævintýri, þótt það tefði þá og hefði af þeim hálfrar nætur svefn. Þeir voru lika hálfslappir i sinum fyrsta leik við IBK og töpuðu með fimm mörkum gegn engu. Hvorki meira né minna. Bæjarstjórinn sjálfur á Tvöroyri, Sverrir Mid- jörd, er þjálfari þeirra og er hann að sjálfsögðu með I ferðinni. Pilt- arnir munu leika hér nokkra leiki og halda heim um næstu helgi. „Það er erfitt að venja sig af þvi sem maöur hefur verið að gera undanfarin ár,” sagði Þingey- ingurinn hrausti — Guðni Hall- dórsson — eftir að hafa fengið fyrstu tilsögnina hjá Þjóðverj- anum Thsiene. Þessi frægi þjáifari er að kenna öllum beztu kösturum þessa dagan< Ljósmynd. frægi n okkar 1 gana I LBýBýj Keflvikingar mættu ákveðnir til leiks I gærkvöldi — staðráðnir i að hefna ófaranna á heimavelli gegn Víkingi i deildinni um siðustu helgi. Þeir byrjuðu leikinn af roiklum krafti og tvö mörk þeirra mið stuttu millibili snemma I leiknum gerðu út um hann. Það fyrra skoraði Steinar Jóhannsson með skoti af stuttu færi, eftir að Jón „gullfótur” Olafsson hafði splundrað Vikingsvörninni og gefið á Steinar. Jón átti einnig sinn þátt i siöara markinu. Hann skaut þrumuskoti á markið — Diðrik Ólafsson varði meistaralega vel — en hélt ekki boltanum og Einar Gunnarsson náði til hans með þvi að hlaupa á milli varnarmanna Vlkings og sóknarmanna Kefla- vikurog renna honum i netið. Þar var Einar fljótur að hugsa og framkvæma það eina rétta. Vikingarnir sóttu mun meir en Keflvikingar i leiknum, en fengu sárafá tækifæri til að skora og ekkert þeirra nýttist. „VIÐ HÖFUM VERIÐ AÐ r

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.