Vísir


Vísir - 13.08.1975, Qupperneq 15

Vísir - 13.08.1975, Qupperneq 15
Visir. Miðvikudagur 13. ágúst 1975 15 Reglusama tónlistarskólastúlku vantar herb. frá 1. okt. Uppl. i sima 40662 eftir kl. 8 á kvöldin. ATVINNA I • > Stúlka óskast i bakari við af- greiðslu eftir hádegi frá kl. 1-6. Upplýsingar i sima 23770 eftir kl. 7 i kvöld. Skóladagheimilið að Skála við Kaplaskjólsveg óskar að ráða starfsmann, helzt með fóstru- menntun. Uppl. um starfið veitir forstöðumaður i sima 10762. Röskur 16-18 ára piitur óskast i sveit. Upplýsingar i sima 20144. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa i veitingasal nú þegar eða um næstu mánaðamót. Uppl. i Kokkhúsinu, Lækjargötu 8, en ekki i sima. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. i sima 30420 milli kl. 4 og 6 i dag. Vantar vana verkamenn i vinnu i nágrenni Reykjavikur. Fæði á staðnum. Uppl. i sima 85266 eða 28836. Stúika vön safgreiðslu, óskast, hálfan daginn i sérverzlun. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Vön 8794”. Vön saumakona óskast. Simi 27727. ATVINNA OSKAST Abyggileg ung stúlka óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 31016. Ung par óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina, höfum bil til umráða. Til- boð sendist blaðinu merkt „Dug- leg 8883”. Vanur meiraprófsbilstjóri óskar eftir vinnu frá 1. sept. eða nú þeg- ar. Uppl. i sima 16557._________ BARNAGÆZLA Kona óskasttil að passa tvö börn, 4 ára stúlku og 3 mán. dreng, nokkra tima eftir hádegi um óákveðinn tima. Uppl. i sima 84242 eftir kl. 19. Mæður ath.Getum tekið i gæzlu ungabörn upp i 2-3 ára, hálfan daginn eða eftir samkomulagi. Erum tvær. Uppl. i sima 72643. Er einhvcr 13-15 ára stúlka, sem ekki ætlar i skóla i vetur og vill passa 3 börn, 6 og 7 ára? Upplýsingar i sima 99-3810 Þor- lákshöfn milli kl. 7 og 9 næstu kvöld. Kona óskast, helzt sem næst Vogaskóla, til að gæta 9 mánaða drengs frá 8.30 til 13.30. Uppl. i sima 23584 eftir kl. 13.30. Garðahreppur. Vil taka að mér að gæta barna, er i Lundunum. Simi 43682. TAPAÐ - FUNDIÐ Svört og hvit læða hefur ekki komið heim til sin siðan á laugar- daginn. Hún er með gult hálsband og bjöllu. Uppl. i sima 35060. Rauðleitur tjaldpoki með svefn- poka, vindsængum og fl. i tapað- ist 31. júli sl. á leiðinni milli Egils- staða og Mývatns. Finnandi vin- samlega hafi samband i sima 28186 eða 37233 eftir kl. 16 á dag- inn. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Kettlingur fæst gefins. Uppl. i sima 13563. Kattavinir.Kettlingar fást gefins. Upplýsingar i sima 41752 eftir kl. 5. Spái i spil og bolla á kvöldin. Upplýsingar i sima 12126. Kattaeigendur — Kattaeigendur. Þið, sem eigið fressketti, hálf- stálpaða eða eldri og viljið gelda þá, hafið samband við Dýra- verndunarfélag Reykjavikur i sima 14594 og 27458. EINKAMAL Ráðvandur og reglusamurmaður óskar að kynnast góðri konu, er vill halda heimili með honum i nágrenni Reykjavikur. Einnig kæmi til greina að halda heimili með henni i Reykjavik, ef hún vill heldur. Tilboð merkt „Heimili — 4793” sendist Visi. FYRIR VEIÐIMENN Veiðimenn. Nýtindir laxa- og silungsmaðkar til sölu, lækkað verð. Hvassaleiti 35, pantanir i sima 37915. Geymið auglýsing- Nýtindir ánamaðkar til sölu að Hvassaleiti 27. Simi 33948. SAFNARINN Fyrsta áætlunarferð Færeyja- ferjunnar „SMYRIL m/v” Seyðisfjörður-Tórshavn. Nokkur umslög. Stefán G. nýtt frimerki útgefið 1/8. Fyrstadagsumslög i miklu úrvali. Kaupum Isl. gull- pen. 1974. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. BILALEIGA Bilaleigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fólksbilar og Volkswagen 1300. Akbraut, simi 82347. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 11 Þjónustu og verzlunarauglýsingar GRAFA—JARÐÝTA Til leigu traktorsgrafa og jarðýta i alls konar jarð- YTIR s.f,s7“« SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR önnumst viðgerðir og uppsetninguá sjón- varpsloftnetum. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Plpulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simi 43815 Geymið auglýsinguna. wesT VJ Einka^fflBf Nggf leyfi ▼ ▼ Vaskar— Baðker — WC. Hreinsum upp gamalt og gerum sem nýtt með bestu efnum og þjónustu sem völ er á. Sótthreinsum, lykteyðum. Hreinlætisþjónustan, Laugavegi 22. Simi 27490. ÚTVARPSVIRKJA MEJSTARI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og út- varpstækja, viðgerð i heima- húsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. DRIFLOKUR i flestar gerðir framdrifsbila VACUUM kútar (Hydrovac) 3 stærðir STÝRISDEMPARAR HANDÞURRKUR fyrir vélaviðgerðir LOFTBREMSU varahlutir SÉRPANTANIR I vinnuvélar og vörubifreiðir. Álfhólsvegi 7, Kópavogi, simi 42233. VELVANGUR HF. Sprunguviðgerðir og glerísetningar Vönduð vinna. Uppl. i sima 23814 á kvöldin. Hallgrimur Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Grafa — Sandur. Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk, i skurði, grunna, lóðir og allt sem grafa getur gert. Simi 83296. Sandur til sölu. Smáauglýsingar Vísis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 Múrhúðun i litum. Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húðun á múr —• utanhúss og innan, margir litir. Sérlega hentugt innanhúss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnu- sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.u.l. Vatnsverjandi — lokar t.d. alveg mátsteins-og máthelluveggjum. Sparar múrhúðun og málningu. Mjög hagstætt verð. — Biðjið um tilboð. Steinhúðun h.f„ Armúla 36. Simar 84780 og 32792. Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum.wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. .Uppl. i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson. RADIOBORG V, j Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir. önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferðaút- varpstækjum. KAMBSVEGI 37, A horni Kambsvegar simi 85530. og Dyngjuvegar. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550. Pipulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simi 43815. Geymið auglýsinguna. UTVARPSVIRK.IA MEISIARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar geröir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeindstæM Suöurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Blikksmiðjan Málmey s/f Kársnesbraut 131. Simi 42976. Smiðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla, kjöljárn, þakglugga og margt fleira. Fljót og góð þjónusta. e’ r v Sjónvarpsviðgerðir Fcrum I hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Hjónarúm—Springdýnur simi 53044. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfða- göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram leiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýn- im_samteíuirs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1 Helluhrauni 20, 0 • J , Helluhrauni öpnngaýmitHaiMTiirbi Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Traktorsgrafa til leigu. Tökum að okkur að skipta um jarðveg I bila- stæðum 0. fl. önnumst hvers konar skurögröft, timavinna eða föst tilboð. Útvegum fyllingarefni: grús-hraun-mold. JAROVERK HF. * 52274 Sjónvarpsmiðstöðin SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef ____ óskað er. Fljót og góð þjónusta. iVtvarpwirkiA Sjónvarpsmiðstöðin s/f MElSnARI Þ^Vsgötu 15. §imi IgBSO. SILICONE SEALANT Sprunguviðgerðir H.Helgason, trésmm. Simi 41055. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum. Notum aðeins 100% vatns- þétt Silicone gúmmiefni. 20 ára reynsla fagmanns i starfi og meðferð þéttiefna. örugg þjónusta. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Er stífla — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o. fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir og hitaveitutengingar. Út- vega allt efni. Uppl. i simum 71388 og 85028. Ahaldaleigan er flutt Z.-fJESwlSu/k Opið: mánud. til föstud. 8—22,1 laugard. 8— 19.sunnud. 10—19. Simi 13728.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.