Vísir - 13.08.1975, Side 11

Vísir - 13.08.1975, Side 11
Vísir. Mi&vikudagur 13. ágúst 1973 n STJÖRNUBÍÓ Mafían ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný sakamála- kvikmynd i litum um ofbeldis- verk mafiunnar meöal Itala i Argentinu. Byggð á sannsögulegri bók eftir José Dominiani og Osvaldo Bayer. Aðalhlutverk Alfreda Alcon, Thelma Biral, José Salvin. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. TONABÍO S. 3-11-82. Með lausa skrúfu Ný itöisk gamanmynd með ensku tali og islenzkum texta. Aðalhlutverk: Tomas Milian og Gregg Palmer. Leikstjóri: Giulio Petroni Tónlist: Ennio Morricone Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Jómfrú Pamela Bráðskemmtileg og hæfilega djörf gamanmynd i litum. tslenzkur texti. Bönnuð börnum inn 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AUSTURBÆJARBIO O Lucky Man Heimsfræg ný bandarisk-ensk I kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin i myndinni er samin og leikin af Alan Price. HÁSKÓLABÍÓ Auga fyrir auga Æsilega spennandi um hætturnar i stórborgum Bandarikjanna, byggð á sönnum viðburðum. Tekin i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Hope Lange. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatfmar. Peu- geot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friörik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns ó. Hans- sonar. Simi 27716. Geir Þormar ökukennari gerir yður að eigin húsbóndum undir stýri. Simar 40737-71895, 40555 og 21772 sem er slmsvari. 1 ökukennsla — Æfingatímar.Lær- ið að aka á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Slmar 40769 og 34566. ökukennsla-Æfingatimar. Mazda 929, árg.’74. ökuskóli og próf- gögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla. Kenni á Ford Cor- tinu R-306, nokkrir nemendur geta byrjað strax, bæði dag- og kvöldtimar. Kristján Sigurðsson. Simi 24158 eftir kl. 18. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 1975. ökuskóli og prófgögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ólafur Einars- son, Frostaskjóli 13. Simi 17284. TIL SÖLU Til sölu dráttarspil á Land-Rover. Uppl. I sima 71274. Laus staða Við Bændaskólann á Hólum er laus til umsóknar staða kennara með vélfræði og járnsmiði sem aðalkennslugreinar. Æskilegt er að viðkomandi geti jafn- framt tekið að sér kennslu i reikningi og eðlisfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf skulu sendar land- búnaðarráðuneytinu fyrir 15. september n.k. Landbúnaðarráðuneytið, 12. ágúst 1975. HREINGERNINGAR Hreingerningar — Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. Ibúöá 9000kr. (miðaðer við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. ólafur Hólm. Hreingerningar. íbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Slmi 36075. Hólmbræður. ÞJONUSTA Traktorsgrafa til leigu. Vanur maður. Simi 83762. Þrifhreingerningar. Vélahrein- gerningar og gólfteppahreinsun. Nýjar bandariskar vélar, einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn og góður frá- gangur. Uppl. I sima 82635. Bjarni. Teppahreinsun. Hreinsum gólf- teppi og húsgögn I heimahúsum og fyrirtækjum. Erum með nýjar vélar, góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Bókhald — Skattkærur. Get bætt við mig einum til tveim aðilum I bókhald og reikningsuppgjör. Endurskoða framtöl og álagningu þessa gjaldárs. Grétar Birgir bókari. simi 26161. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Vísir vísar ó viðskiptin Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast nú þegar i bóka- búðina Helgafell, Laugavegi 100. Uppl. i skrifstofunni Garðastræti 17. Bækur og ritföng h.f. VÖRUBÍLADEKK — TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stæröir af japönskum TOYO hjólbörðum. Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæðu verði. Sendum i póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Simi 14925.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.