Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1938, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1938, Blaðsíða 8
160 LESBOK MORGUNBLAÐSINS Þessi mynd er frá heimsókn Hitlers til Róm. Myndin er tekin fyrir framan Victor Emanuel minn- ismerkið og bak við einræðisherrana má þekkja Alfieri, Himmler, Keitel hershöfðingja, Göbbels, Ci- ano greifa. v, Ribbentrop og Rudolf Hess. Frúin (eftir að hafa verið á velgjörðarhlutaveltu): Það er lang verst við þessar hlutaveltur, að maður vinnur aldrei neitt, sem hægt er að nota. Sjáðu hjerna, nú vann jeg t. d. fingurbjörg og matreiðslubók. ★ — Hvernig heldurðu að mjer fari best að greiða hárið? — Beint fram vfir andlitið. ★ Faðirinn: Jæja, svo þú heíir sagt ósatt í dag. Veistu hvað kem- ur fvrir stráka, sem skrökva ? — Já, þeir aka frítt með strætó! ★ Frægur amerískur pappírsfram- leiðandi, Wriggs að nafni, kvænt- ist á dögunum kvikmyndaleik- konu. Brúðkaupsferðina fóru ungu hjónin í kafbát, sem er einkaeign Wriggs. — Jeg hefði gaman af að vita, hve margir menn verða óham- ingjusamir, er jeg gifti mig. — Það skal jeg segja vður., ungfrú, ef þjer viljið upplýsa, hvað þjer hafið í hyggju að gifta yður oft. ★ Jarlinn af Harewood hefir selt bæinn Loughre í Galway. Vegna enn gildandi laga frá miðöldun- um voru öll hiís í bænum eign jarlsins. í bæ þessum eru um 12 þús. íbúar. \

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.