Lesbók Morgunblaðsins - 06.08.1944, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 06.08.1944, Blaðsíða 1
1 i 27. tölublaö. Sunnudagur 6. ágúst 1944. XIX. árgangur. Mfcfo)(lnn>renUmið)a b.t Heldur er Helja köld, háð sem cr alt vort ráð, vakir nteð voldug tök vör — yfir hvcrri för. Ilaldin er h.vggjusnild hjúp — um það megindjúp takmarks, — er tíð oss sköp. —Tóm er um myrkan dóm. Aldur er ekki gild orsök, — er niarkar spor. Snillingsins gáfa snjöll snjáist og bliknar þá. Snild á þó voldugt vald — vcrk þau, er meginsterk Hel ekki hrófla skal. — Hi'ggun er það mót ugg. Ilonum það lífsins láu lagðist — og snildarbragð: Mcrk skapa vísdómsverk vökul — um dýpstu rök, þjóðleg og þroskafríð, þörf manns við dagleg störf, — þann meiðinn tímans tönn töggur ei brátt með rögg. — Orbirgð í æsku var unglings við fætur þung, ógnaði göngu gegn, gekk hart að djörfum rckk. Viljans og vitsins stál vann gilda múrinn þann, braut veg í menta met. -J- Máttugt var það — og hátt. Hófsemd stóð hverri af liálætðri fræðaskrá, heiðríkja islensks óðs cinkendi verkin hreln. Islenskan ^auðug, vis átti í honum þátt snaraii, sem virtur var vart þó sem bar um rnargt. Lýðsms var mcnt og mið mál, er hans unni sál. Henni margt hugult vann, hlýr mest — og einkum skír. Spekimál torráð tók tökum, sem vóru stök, skýrði svo viskan varð viti miðlungs ci strit. Nærgætimi, næinur var neistum, er gat hann treyst. Hlúði að ungum óð, eins þeim, er vænti ei neins. — Ifcldur cr mund hans mild / minnisstæð, — og nú finn sárt til, að veitti cg vart vinsemd lians endurskin. Gáfna hans greindist haf giæstast, er skygnst var næst. Fól bak við fræðaskil forðans sín dýpstu orð. Orðstír hans cnda varð allur sem tigins fjalls, sumars sem liausts í hann hreif jafnt, — er greri og drcif. — Elli hann ekki fjell. Annað hjer tjónið vann. Skírum lit skipti ei þar skör — síður augu snör. — Eftir hann cr sem skipt öryggi um sumra för. Ilver kvisti högg af ber? Hljóð eru nú inín Ijóð. Fjallkonan fögur öll, i'rjáls — með sitt djásn um liáls syrgir í hljóðri sorg soninn — og göfga von. Dýrt er hans dæmið bjart drcng, cr í þungum streng veður — að horfa á hæð hans — þessa sigra manns. Kolbeinn Högnasoon.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.