Lesbók Morgunblaðsins - 06.08.1944, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 06.08.1944, Blaðsíða 8
LESBÓK MOROUNBLAÐSINR 3G0 Þegar jeg kom að Kiröi í ])etta sinn, vat' mjei' sagt aö peningafnir væru farnir af stað. Það hafði ]iá fallið bátsferð út að Askncsi, og peningarnir verið sendir itm leið. Þegar jeg kom heim aftur vortt fjelagar mlnir búnir að skifta á- góðanum, og komu sínar 14 kr. í hiut. Þótti okkur jietta gott. og vorttm þakklátir Ellefsen fvrir hug- ttlsemina. Okkur gat ekki dreymt unt }>að þá, að við myndum lifa þá, tínia, að jafnmikið yrði greitt fyrir eina klukkustuml að næturlagi. en nú eru þessir tímar þó yfirstaiHÍamli og hafa sumir okkar hrept þetta hnoss! ★ Það vakti athygii hjá mjer fyrst eftir að jeg kom til Mjóafjarðar, að sjá nokkur eintök tiuibtirhús, sem stóðu þar við fjörðinn á nokkv- um stöðum. Þau voru mannlaus, og nelgt fyrir dyr og glugga. Eitt slíkt hús var rjett fyrir innaií hvalstöðina á Asknesi. Annað var innarlega með firðinum sama meg- in. Stóð það á eyrartanga, sem Skolleyri hjet. Og eitt var beint á móti Asknesi, norðanntegin fjarð- arins. Þegar jeg fór að spyrjast fyrir um hvaða hús þetta væru, var mjer sagt að það væru gömul sí]d- armannahús. Frá tímum þeim sem Norðmenn voru þar á fjörðunum með síldveiðaútgerð sípa. Á Mjóafirði yoru þá tveir aldr- aðir Norðmenn, sent lengi höfðu haft umsjón með þessum norsktt húsum. Sá jeg minsta kosti annan þessara manna. Jlann talaði blend- ing af íslensku og norsku. Hann var orðinn skar, og dó víst á Mjóafirði. Hann hefir líklega átt fáa að. Norðmenti hirtu svo ekki tneira um þessi hús, þau voru rifin meðan jeg var fvrir austan, nema húsið á Skolleyri það stóð lengst. Sá jeg það fram til þess síðasta, sem jeg var á Mjóalirði. ★ Hvalveiðatíminn cndaði venju- Jega I kringum miðjan september. Var þá sent skip til Reevkjavíkur með íslensku vcrknmcnnina, og þegar skipið kom til baka úr þeirri för, hjelt norski leiðangurinn af stað licint 1 i 1 Noregs. Þá stöðvað- ist hin mikla slagæð atvinnu- rekstursins á AsknCsi, og alt lá þar í dái unx G mánaða skeið. Að' eins tveir menn voru þar suma veturna, og lifðu þar einsetumaima- ]ífi. Fyttitu árin eftir að útgerðin I verslun. — Raksápa, sem jeg keypti hjá yður handa maiuiiiium mínum, reyndist- illa. Getið þjer látið ínig fá aðra betri? — Nei, það er ekki hægt. — Þá verðið þjer að láta mig fá annan mann. ★ — Hvers vegna var aðalleikkon- an svona reið eftir sýninguna? Hún fjekk þrjá blpmvendi. — Já, hún liafði borgað . íjóra. ★ Veiðimenn. I fyrri viku veiddi jeg svo stóran fisk, að jeg þorði ekki að innbyrða hann. 1 — Sama kom fyrir mig í fyrstu ferðhmi með ,.Normandie“. ★ Enginn var hrifinn af kvæðum Timóteusar annar en hanu sjálfur. Haim greip því hvert tækifærið til að lesa upp kvæði sín. Svo var það einu sinni í stóru sámkvæmi, að hann las upp nokkur kvæði, en íluttist til Mjóafjarðar, fóru hval- veiðabátarnii' vestur til Onundar- fjarðar, og voru dregnir á land þar, þá var útbúnaður til þess á stöð- inni þar. Síðar voru öll mannvirki rifiii þar vesti'a og fllutt austur á Asknes og sett þar upp að nýju, þar á meðul skipabrautin. Eftir .1007 voru bátarnir dregnir á laiul á Asknesi, og eftir það vorli nol^kr- ir menií þar á vetrum 1 iI að hreinsá og mála bátana, undir umsjóti Svendsens gamla vjelameistara. I'.jó hann ]>ar ]>á árið um kring með fjölskyldu sinni. (Meira). íanst áheyrendur taka þeim heldur þurlega. llann sagði því, liálf- gramur:. — Jeg hef ákveðið, að kvæði þau, sem jeg á heima, megi ekki birtast fyr en jeg er daúður. Þá hóf einn gestanna glas og hrópaði: — Lengi lil'i Timóteus! ★ — llvernig gengur að leika íjór- *hent. IJóttir nún fer auðvitað íir takt vióð og við ? Kennarinn: — Nei, nei, hún liefir ekki enn komist í haiin. Leiörjetting í kvæði, „17. júní", eftir Maríus Ólafsson, sem birtist í Lesbók Morg- unblaðsins síðastl. sunnudag var næstsíðasta Ijóðlína næstsíðasta er- indis höfð svona: „Vjer íinnum í hjartanu vaþandi vor", en á að, véra: „Vjer finnum í hjartanu vaknandi vor‘ ‘. FJAÐRAFOK

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.