Lesbók Morgunblaðsins - 12.08.1956, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 12.08.1956, Blaðsíða 4
440 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS t Hjá Snorra í ReykhoUi. á skógrækt og hve drengilega ! Norðmenn hafa stutt íslendinga í i viðleitni þeirra að koma upp skógi | í landinu, og þá var ek!*’ g1'—V't. að minnast Braathens útgerðar- manns, sem gefið heíir 20.ouj n..... til skógræktar í Skorradal. Og I þarna þakkaði sendiráðherra Norð- manna Jóni frá Súlu fyrir þann hlýhug, sem hann hefði sýnt ís- landi. íslendingar kynnu vel að meta slíkt, og allt sem gert væri til þess að treysta vinfengi íslend- inga og Norðmanna væri spor í ; rétta átt — „því að Norðmenn og I íslendingar verða að standa sam- an og snúa bökum saman.“ — * Svo var haldið áfram yfir Geld- ingadraga. Kvöldsólin í Hvalfirði var dásamleg og enn var bjart ýfir legi og láði þegar komið var til Reykjavíkur. Og bjart var í huga Jóns frá Súlu, því að svo óvið- jafnanlega fagran og ógleymanleg- an dag kvaðst hann ekki hafa lif- að á ævi sinni. Þannig hafði þá ísland þakkað honum á sinn hátt fyrir komuna og gjöfina. lancL nema Hér þreyttir landar sofa siðsta blundinn í svalri mold hins nýja fósturlands, og legkaup sitt þeir greiddu liörðum höndum, en hnýttu sinni ættjörð frægðarkrans; þvi ísiendingsins heiti er hciðursletri og hetjudáð í sögu byggðar skráð, og Iandnemanna nöfn og afrek unnin í afkomenda minni geislum stráð. Sem bjartur viti minnismerkið lýsir: af manndúmsverki heiðum bjarma slær, sem þeim er slðar koma, veginn vísar, og vekur huga líkt og gróðurblær. Um brautryðjendur alltaf leggur ljóma og leiftur stiga upp frá þeirra gröf; þeir samleið áttu dögun dagsins nýja, er dýrðarroða sló á tímans höf. Að dauðastund þeir ættarjörðu unnu mcð ást, sem dvölin fjarri hennar strönd og þráin djúpa höfðu fagurfléttað og fastar ofið lijartans tryggðabönd. Þvi lengra, sem að leið á ævidaginn, varð landnemanum kærri æskusíund, og myndin sú af feðralandi fegri, sem fjarlægð grevpti innst í hugans lund. í friði livílið dyggir sómasynir og sæmdardætur lands við yzta haf, er þegnar trúir voru Vesturálfu, sem vonum ykkar byr í seglin gaf. En Iand vort þakkar tryggð við ættarerfðir, sem ykkur vermdi fram á hinzta kvöld, og hitar enn um hjarta ykkar niðjum, þó heil sé þeim að baki liðin öld. RICHARD BECK ATHUGASEMD: — íolenzka landnámið í Spanish Fork, Utah, átti eins cg kunnugt er, aldarafmæli i íyrra. Þar í bæ er einnig fagur minnisvarði landnemanna, og er hann gerður í liki vita. Að fi'amanskráðu er vikið i kvæðir.u, sem ort var, er höf. var nýlega á ferð á þeim slóðum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.