Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.1969, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.1969, Blaðsíða 2
* bundnu en í óbundnu máli, eins og vel er hugsanlegt. Bæri háttalag Rangárlónsbóndans á góma, þar sem hann var nær- staddur, hafðí hann aðallega það út á þetta fvrirtæki hans að setja, að nann hafði leynzt úr landi og ekki treyst sér til að koma við á Bjargi og kveðja, gamall vinur og nágranni. Ná*i það nokkurri átr? Fyrr mátti nú vera heigulsskapurinn, að þora ekki að fara um Þrídali! Bein- ustu leið! ... Ef til vill tók Brand það sárast, þegar til kom, að hafa ekki þrýst hönd Runa að skilnaði. Á Tanganum sögðu menn, að það væri von, að Brandi rynni í skap, að til skyldu vera menn, sem ekki vildu þekkjast elliheimilið á BjargL Það var gagnkvæm ást milii Bjargbónd ans og Tangabúa og hafði löng- um verið, og voru þetta einu þakkirnar, sem Brandur hlaut fyrir að halda mömmu frá sveit og grafa ókevpis grafir og gjalda úr eigin vasa legkaup, sem að réttu lagi hefðu átt heima á ómagareikningi Þrí- daiahrepps. Það varð sem sé ekki hjá þvi komizt, að surn af gamalmer.n- unum á Bjargi skiptu um vist- arveru, og þótti ekki í frásög- ur færandi. Þóra gamla frá Klif- felli var dáin fyrir löngu, hafði aldrei orðið söm manneskja, eft ir að hún hrckk af baki við beit- arhúsin fyrir utan bæinn og laskaðist í mjöðminni á brúð- kaupsdegi Bjargfastar og Odds. Það átti að heita, að hún kæm- ist á fætur aftur. en það var engin fótaferð. Ramskökk og ívið hærri að aftar. en framan kjagaði hún um bæinn og var til litils annars en að rápa milli búrs og eldhúss og brjóta gler, þangað til dauðinn náðarsam- 'lega leysti hana úr álögum þessa fallvalta íífs. Sú næsta, sem gait skuld hins gráðuga lífs, var húsfreyjan fyrrverandi frá velhlaðna bæn- um, sem nú var grjótþústa ein. Jón gamli Lækur missti kerlu sína úr flogaveiki, og var nafn hennar svo steingleymt, að sum- ir, sem við jarðarförina voru, könnuðust varla við það, þegar presturinn nefndi það yfir moldum. Og þar sem nú eng- inn gerðist til að stæla við gamla manninn, þegar honum lá á og halda í honum fjör- inu, hrakaði óðum heilsu hans. Þetta var að verða skar, sem bezt varð séð af því, að nú var hann alveg hættur að slást upp á Þorleif í Núpadal. þó að fund um þeirra baeri saman. En það var ekk: aðeins að mennirnir týndu töIimnL Fleira fór forgörðum Heiðin, þetta blessaða land, var alveg að leggjast í eyði. Fyrir utan Núpadal, sem varia var hægt að nefna í þessu sambandi, — þetta var ríki út af fyrir sig með takmarkaíausu landrými, þar sem melnr, iauf og sand- taða óx jöfnum höndum í skjól- góðum drögum milli bruna- gjótsaldnanna, — fyrir utan Núpadal voru ekki eftir í byggð nema þeir tveir bæir, sem næst ir lágu Bjargi, Valavatn og Skuggadalir. Þegar hér kom, var farið að bera á því úti í sveitinni, að sumir vildu helzt, að þessi kot legðust einnig nið- ur. Byggð í Heiðinni væri hreppnum í neild til óhagnað- ar. Sauðfénu í sumarhögunum kæmi styggð þaðun, það yrði holdminna. Þetta \æru að réttu lagi afréttarlönd. Það má nær~i geta, að Brand ur karlinn tók ekki slíkum hug- leiðingum af neir.ni sérstakri blíðu og þóíti heimurinn versna. Hann og Una höfðu gert sér að reglu í elli sinni að heimsækja þá Geir og Kára að minnsta kosti einu sinni á vetri, gista hjá þeim tvær nætur eða þrjár eftir veðri cg ástæðum, athuga fóðurbirgðir, gripahöld og matarforða heiinilanna, svo að lítið bæri á, og þar fram eft- ir götunum. Þau vitjuðu þess- ara nágranna sinna einnig á sumrin, en til þess var ekki takandi Það hafði komið fyrir áður. Fólkinu á báðum þessum bæj um þótti mjög vær.t um heim- sóknir Bjargsnjónanna, í Heið- inni voru það bátíðabrigði að fá gesti og ekki sízt gesti. sem komu til þess eins að líta inn. Sjaldan komu Bjargshjón- in tómhent. Oítar vildi það til, að þau höfðu með sér hest und- ir léttingi, einkum í Skugga- dali. Þetta var rýrðarkot, ef beit brást, og Kári gestrisinn um skör fram. en forsjálnin síðri. Annars var þetta dugn- aðarmaður og eir.beittur vel, þegar því var að skipta. Brandi þótti vænt um að sjá, hve vel var haldið við húsum og túnum á báðum bæjum. Geir á Vala- vatni auðgaðist með ári hverju að gangandi fé, og Brand- ur kom þar varla svo, að Vala- vatnsbóndinn hefði ekki eitt- hvert nývirki að sýna honum. Þetta var búforkur mesti og vinnugarpur, og ekki var Sól- rún síðri. Þrátt fyrir tíðar barn eignir fór hún eins og storm- hviða um húsin og sópaði öllu ryki með sér, og orð var á því gert, hversu drjúg hún var við rakstur og heyþurrk. Brandur hresstist og varð eins og ann- ar maður i hvert sinn, sem hann kom að Valavatni. Það bar lítið á þessari ný- breytni Bjargshjór.anna út á við, þau auglýstu hana ekki sjálf. Mönnum fannst Bjarg- bóndinn vera að smá-vitkast. Það gekk svo fram af Brandi, hvernig heimurinn snerist og kúveltist, að honum fannst varla lengur orð á því gerandi, Sum- ir héldu, að líí3reynslan hefði loksins unnið á verstu þver- móðskunni hjá karlinum, héldu jafnvel, að hann hefði fengið sig fullsaddan á basli sínu og brambolti við að i.a.da örvasa heiðarkotum í byggð. Ei heldur þótti Bjargsfólkið á annan hátt umtalsvert. Nú þegar hann Nonni bildur var giftur henr.i Dóru og hún hafin á pall sem meiri háttar skurogoð frá því að vera matselja og þau orð- in ráðsett hjón suður í Reykja- vik með veikstæði og sveir a- hald og vel við álnir, hafði enginn lengur áhuga á barn- eignum utan njónabands og tví- settum hringum. Bjarg var al- veg að detta úr sögunni, nema þegar jarðað var þaðan eitt- hveirt ölöurmfinm, sem menn tæp ast vissu daili.a. Nei, það bar fátt tii tíSinda í ferídölnm. Menn höfðu lítið annaS um aS ræSa er. einhvern stríSsofsa, sem brutizt hafSi út lengst suBur 1 fjariægri heims- álfu. Bretinn kvaS meB fáöæma nýfízku hfirbúnaSi hafa ráðizt þar;á bændaþjóS, sem.sagt var, að hfifSi ek-ki nema ljói sína, bolaxir og aleggjur til vamar. Búar voru þeir kallaðir. Þótti Þrídælingum þetta allfáránleg franikDma og skiidu ekkert í m ö nn u m sem i I ögðu það; fyrir sig og ijafnvel gerðu aS sínu aSal- starfi ;í lífinu að brenna og braela sæmiieg husakynni og drepa saklaust fölk. Qg hugsa sér, að þetta skyldi vera nó- grannaþjóS okkar og þjóð. sem kennir sjáifa sig við engla! MikiS máttum viB annars þakka hamingjunni, aS þeir skýliiu hafa slegið sér suður á bóginn, en ekki norSur, með þessa villimfinnsku sina. 'En bógt var til þess aS vita, að jafnvoi öndvfigisjijóSir áttu það til að haga sér reins og hófar og rænipgjar. Egill gamli á fBálkastöSum ortirum rframforBi Brotans í Búa lanöi af imikilli vnndlmtingu.og þá áimennar þakkir :£yrir. :Þar sem Ikarl iinlt, aS nrenn mointu eitthvaS meS íþEssum fflaSúIát- um, ttók hnnn sig! til'Og sótti lum aukiim húnafturstyrk. en var synjaS. IÞaS >er okki meS oin- dæmum.: hvensu imann; gfita > variS andáknti smúsmugxilQgir igagn- vaít skál’dum EEgUl ttaliii sig eiga tþessa rfuigu, cúf ékki :sem búnáftaratyiik, þú sem ákálfia- laun fyrir Búr.aSai’bálkinn sinn 'hema nnrt ;ár£B Og ihúfði ætlaS sér :aÖ tgefa upphæftimi ó- skipta ;til iframdráttar og aigurs Búum. Nú :átti hann ékki ann- að :áS gefa en rySsmoginn frairiiilaSrimg. sem síó ;þaS 'hat- rammlega. aft þaft var vaéla skjót andi með hcnúm rjúpu, og hvert átti hann að koma hon- um? Ekki einu sim.i Pétur Páll hjá Jónsabrúni gat gefið hon- um áreiðanlega utanáskrift for- seta Búalýðveldis. Enda kom fram miklu áhrifa- vænlegri hugmynd en a'ðleggja Búum vopn. Víglur.dur Högna- son var talinn sleipur í ensku, og var því stungið upp á. — það vitnaðist aldrei, hver uppá- stunguna átti, — að safna handa honum feiðafé og fá hann til að bregða sér til Lund- úna og tala við Viktoríu Bret- landsdrottningu. Konunni gat ómögulega verið fullkunnugt um framferði hermanna sinna eSa hún orðin of hrum til að stýra ríkjum. Þetta mátti ekki lengur svo til ganga. Að hugsa sér, að það skyldi vera kven- maður, sem öðrum tremur háfði þessi ósköp á samvizkunni. Þær vildu ógjaman vera í pilsunum hennar, Þrídalahúsíreyjurnar. Ekki voru: menr. þó alger- lega sammála um nauEsymslíkr ar læknisferðar. Til voru mer.n, sem töldu varasamt aS vera með heimsóknurr. að niinna Engladrottningu á,.að hér byagi bændaþjóð jaínilla vopnum bú in og iBúamir Enda gerðistum þessar mundir venju fnemur kvillasamt í sveitiimi. Víglund- ur læknir átti varla heiman- gengt. Þar við bættist, að drottning dó í miðju kafL von- andi af iðrun og hugarangrí. — Og hvern átti þá að tala v:ð? Bretar yrðu liklega að fá að halda áfram;þeirri atvinnu: sinni að drepa saklaust fólk í 'dag- launavinnu, án þesr að Þrídæl- ir :skiptu sér af því. Þegar frá leið, hægðust hug- íir ;manna nokkrið. tókki sizt vegna þess hve stníSifi var langt í burtu, alla leifi suður á hinum endmium á A'fríku, og fréttimar 'Orfinar gamlar, þegar þær núfiu iÞríaolum :með land- póstinum ;að sunnan. ífc aörum löndum, iþar sem. menn tíöffiu síma, búrust fregnimar út sam- flæguts. Það var:að verða cjþnl- andi, livsrsu \við vnrum llangt utan vifi húimimt! TDanáteuninn hélt ökkur hér í sjálfhélduitóm lætis qg athafnaléysis. — !H.ve ilongi áttum við að láta iþafi vifi gangast? IÞar við tættiat, ;að ;á- stantífð í heiminum leitiútffyTÍir að verða fremur til IhHgnafiar f.yi:ir:bóndann er. hitt,ltálifi;sann :fratt, afi íEnglendingar :m.yrtdu sfiirda skip til lundsins ng kaupa fé ;'á tæti. ’Þegar þfitta var hljóðbært um Þrídali, s'ljákkaði tiifinr.anlega í mönn- um með vandlætinguna. Egill gamli á Bálkastöðum sætti jafn- vel ákúrum fyrir. hvcrsu hann hefði verið stórorður við þjóð vinveitta okkur í kvæðmu Fjandafælu, sem láum mánuð- um áður var á hvers manr.s vörum, valið voldugri þjóð ó- þvegnustu heiti málsins fyrir athafnir sem honum ekkert komu við. Slík framkoma gat verið varasöm, spillt verzlun- armöguleikum og skaðað hag bændanr.a. Var maðurinn með öllumrm jalla? Á innstu bæjum í Eindal var eyðing Heiðarinnar áþreifan- legra og nærlægara áhyggju- efni en villimennskan syðst í Suðurálfu. Þótt Brandur væri fámáll, taldi hann það sízt minni vanþörf nú;en’verið:hafði að spyma á móti brodöi, sem honum fannst beint að hjarta sinu fremur en avmarra. Og Bjargföst var því vön ffá barn æsku að láta þáð taka mest til sín, sem hendi var íræst. Henni svaið, hvemig komið var með Heiðina, og kenndi sárt íibrjósti um föður sinn. sem hún skildi olikt betur en þá, er létu sig þessi mál litlu eða engu skipta eða Hlökkuðu yfL auknu af- réttarlandi, Henni var það fáðgáta, hvemig nokkur manneskia gat horft á það með kölöu geði, að byggðin færðist saman ag rækt að lanö þvari, að mannvirki, þótt lítilmótleg væri, færu for- görðum. Bjálfri fannst henni það HörmuLegra en að það tæki tárum að rekast. ,'á hræ af bæj- um. sem fyrir skömmuiliöiðui ver ið sæmilfiga húsahir og .allvel setnir, livar sem ’fari'ð var um 'Heiðina. Hún fyr.irvarf. sigcekki £yrir áfi tárast ýfir þvi nú orðið ag kæfði sig IkriUótta um undrunarsvip nrarma yfir þvi, ■h.verau ihún itók sé> iþafi inBerri. iVar iþsiB okki átatamlegt að sjá :moim ifarasf aða gefast upp í ihafáttunni vlfi rmáttanvnldin, fÍMja átthaga aínu >einB og út- lægir jniBiin? cóttinn um ;a!Edrif mannaijyggða ífHoiðinni var arf tur fffá íföfiur hBnnar gg urióður ag rsá ;anfur, sem ’hún aizt vildi ;án .vera. ’Hunni varð ajulflon avo glatt, aðik.víðinn ;um IHéiðina hynfi al- gfiflega i'úr huga hennar. .Samt var ihún ifjaEEi jþrií ,afi láta íhug- fallast. — iHún tEÚfii akki iöðru en ;afi eitthvafi af THnifianhæj - unum rmuttdi byggjffist ppp aft- ur, iþaegar rminnst vonum varði. í þessum efnum var hún von- betri föður sínum, sem taldi ó- Framh. á bls. 15 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 18. maí 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.