Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.1969, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.1969, Blaðsíða 7
 Þarna sitja kempumar, Spassky (til vinstri) og Pet- rosjan að tafli í keppninni 1966. Einvígi þeirra Petrosjans, heims- meistara, og Spasskfs hefur verið gerð góð skil í fréttum ,enda fylgjast ótrúlega margir með því. Hingað til hafa kapparnir þótt tefla fremur varfærnislega og enn eru það margar skákir eftir að ómögulegt er að segja með vissu fyrir um úrslitin. Petrosjan hlær að syni sin- um, sem situr þarna að tafli og hefur hvítt. jamrramt námi sínu tefldi hann og rannsakaði stöðugt skák. Hann man ennþá einstök leikjaafbrigði úr þeim þúsund- um skáka, sem hann tefldi á þessium árum. „Skákir sem ég tefldi ung- ur enu mér eins og gamlir vin- ir, segir hann. Árið 1963 hafði hann sigrað alla, sem hann hafði teflt við — nema heimsmeistarann sjálf- an. Laugardaginn 23. marz þetta sama ár settust þeir nið- ur hvor gegnt öðrum, Bot- vinnik og hann við taflborðið í yfirfullu Estrade leikhúsinu í Moskvu. Mannfjöldinn var srvo mikil'l að hið stóra hús rúm- aði ekki alla og stór hópur stóð utan þess, en á húsinu hafði verið komið fyrir geysi- stóru taflborði, og fylgdist manngrúinn útifyrir með hverj- um leik meistairanna. Aðdáend- ur Petrosjan, voru sannfærðir um að armenskur matur væri skilyrði þess, að hann gæti unn ið og þeir færðu að honium bakka hlaðna armsnskum mat, eins og lavash, dolma, sliash- lik, matnakash og nýjan sil- yng, sem hafði verið fluttur flugleiðis frá Armeníu. Fyrsta skákin fór algerlega í hundana hjá Petrosjan. „Ég tefldi eins og viðvaningur, segir hann, þegar hann rifjar upp mÍTirningar frá keppninni, „þið skiljið það vonandi, að það var ekki að ástæðulausu. Botvinnik er þjóðarstofnun. Það er aldrei talað um hann nema með lýsingarorðum í efsta stigi og auðvitað hafði þetta á- hrif á mig í byrjun. Það þrúg- aði mig feykilega. Hvaða skák- bók, sem þú opnar er tengd honum með einum eða öðrum hætti. Blöðin tönnluðust sífellt á að hann hefði gert skákina að vísindagrein. Það er því ekkert óeðlilegt, þó að venju- legur maður, sem er að fást við skák, verði haldinn þeirri tilfinningu að það sé vonlaust verk að ætla sér að sigra silíkt ofurmenni. Menn minnast sög- unnar í biblíunni um Davíð og Golíat. Það var þó ekki fyrr en síðar í keppninni, sem mér fannst ég eitthvað í líkingu við Davíð, framan af fannst mér ég bara vera lítill og ves- æfíl Petrosjan. Fyrsta skákin var eins og kalt steypib2ð — og ég skammaðist mín í raun og veru fyrir sjálfan mig. Ég á- kvað með sjálfum mér, að ann- að hvort skyldi ég sigra eða tapa eins og maður. Petnosjiam hafði að eimu leyti forakot. Hanm hafðd sem grsin- arihötfiutndiur sovézlks blaðs uim tafhn'einmsikiu rrueistara á kapp- m'ótwm gerrannsaikiað tafll- mienmisiku Botvininiks og hvern hiams leitk að heita mátti uim fiimim ára súreið. Petrosjain vamn fimimtu sikákin.a og var aldrei laegri en Botvimnik að vinin- imgatöliu eftdr það. Þegar kom að nítjándu skáikinini höfðu hina,r mörgu og strönigu vikur •keppninin'ar aett miark sitt á eldri nramninn og Botvininik .gafst brá ðtego upp. Þnaimuir '91táikum síðar eða að l'Otkinmi tuttuigustu og amnairri skák- inni, stóð Botvimnik á fætur og óskaði hinum nýja og niíunda 'heimsimeistana til haiminigju. Hreykin armömsk móðir sendi Fetrosjam skeyti og sagði hon- uim að hún hefði nýfætt þrí- bura og akírt þá: Tigrau, Var- tan og Fetros. Nú liagar heims- meistarinn sér að mestu eins og honum sjálfum Jióknast Það rná sagja að Petrosjan njóti þess nú, að 'hanm hefur uimnið sig upp á tindinn. Hamn má heita sinn eigin vinnuveit- andi. Að mafninu til er hamn skákþjálfari verfbalýðssam- bands, sam heitir Spartak — og harjn lifir athyglisverðu iðjuleysingja lífi frá því sjón- armiði séð, seim ríkir í haig- kenminiguim Sovétmaoma, sem ek'ki gera ráð fyrir neinium leikaraskap. „Tiiltektin", er ekki til að státa af í íbúð hans, ein hún er þægiikig og haran býr þar með konu sinni Ríhoma og tveirmur somuim þeiirra hjónia og heitir annar þeirra í höfuð föður sins. Petrosjain nýtur þama lífsin's á þamn hátt, sam honum er geðfelldastur og metniaðurinn sæSkir j atfnvel ek'ki lengm- á hann. — Ég tek bara lífinu með ró, stigir hiamn og sikaimmiast sín efckert fyrir að meðganga það. Ég get aflað mér eims mik- ilila peniniga og ég þarfmast. Allskionar tímarit gleypa við öllu sem ég skrif'a. Ég hiuigsa líba, að ég gæti haldið fyrir- lestra og sýnt sikák árið um kriog, ef ég vildi em það, sem ég atfla mér án mikillar vimmiu nægir mér aiveg. Fyrir þamn penirag, sem ég atfia mér með skákikeppmuim erlúndis get ég kieypt lieifeföng. Petrosjian hvorki reykir né drekkur og hamn hefur farið á sikjði víða-st hvar í hei'mal'andi sínu og ötulleiki hans sem skíðamainns á sér emgim tak- mörk. Hamn er feykilegur á- hiugamaður um adlar greimar íþrótta. Hamn er til dæmis sanmi l;iga eimn af þeim fáu Rússum, sem gietur ieikið baseballl þol- anlega. „Ég horfði á Fidel ieika basebail á Kúbu. Hamn var hreint ekki svo afleitur", seg- ir hann. Hjá féiaginu, sam heit- ir að harnn sé ráðirsn hjá, Spar- tak, eru stundaðar allskomar iþróttir og íþrótta'menn félags- ins keppa utan þess, og Petro- sjan fylgist af miklum áhuga og frægum með þeim keppnum. Það er sagt að hamm haíi boðið jafntefli í skák, sem harun var búir.n að gervinna í keppni, bara til að ná í tæka tíð á knatt- spyrnukappl'eik, sem félag hans var að heyja. „Ég held, að segja megi að ég olski þr.nnt í lífinu: knatt- leik (hockey), skák, og kmaitt- spyrnu — já og karanski er billjard það fjórða. Jatfnveíl þegar ég er á skíðum er ég að hugsa um skák. Það er skrýtið. Það eiraa sem ég gleymi sikák- inmi aégerliega við er biiljarð spilið. Jatfnvel, þegar ég er að rífast við konuna mir.ia, er ég að hug ia um skák.“ Þyngsta þrautin við að vera heim?mi?istari er aðdáunin. í Sovétríkjunium. þar sem kump ánaháttur er rikjamdi, þýkir veg faranda það efrki noma sjáM- sagt, ef hann sér Petrosjan á götu, að viikja sér að homum, beilsa hontuim með haindabandi, biðja hann um e'trinthamdar á- ritun eða spyrja hamn ráða við lausn sikákdæmis, s?*n hann er að gl'íxna við. Aliir þekkja Pftrosjan. Hann hrtfur óskráð simanúmer, en skákunnenduir þetkkja það flestir. Ararat, eina armenska veitingastiotfan í borginni, er ein,s og viraatogur hreinisunaireidur fyrir Pfetro- sjan. Þeigar han.n kemur þang- að má hamn eiga það vist, að einhv:r gestainna sba-ndi á fæt- ur og biðji aUa að drekka hon- um til, og aumingja Fetrosjam fitlar taugaóstyrkur við heym- artækið sitt og bítur síðan á jaxlinn og lyftir glasi símu, skálar og læzt drekika. Þegar hann hefur loks lokið máltíð sinni, er borð hans orðið þak- ið koníaikigflö'Skuin, köku'kössum Framh. á bls. 15 Það er affeins við billjarffborðið sem ég get gleymt skákinni. 18. maí 1969 »4 ..... LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.