Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.1969, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.1969, Blaðsíða 5
Fjáttamannahjálpin kemur að góðum natum fyrir hrjáð fólk í framandi umhverfi I McayukweiyukwcB hafa þeir samkór og saumaklúbba urðu þau að byrja upp á nýtt. Samt sem áður er augljóst, þeg ar maður horfir á skólabörnin, að þau eru bæði glöð og heil- brigð. Ráðgert er að setja á stofn lieilsuverndarstöð, og hefur fé þegar v-erið lagt fram til hennar. Mayukwayukwa er af- skekkt og fjarlægðir miklar, t. d. er þriggja daga akstur frá Lusaka. Mikið af þessari leið liggur um ákaflega slæma vegi, og þetta hefur skapað illleys- anlegt, staðbundið v.andamál. Með því að engir vöruflutninga bílar ganga þarna á milli, er vörubíll CRS-stofnunarinnar eina flutningatækið, sem flytur byggingarefni til staðarins. Því miður h.sfur hinn illfæri vegur tekið sinn toll af bílnum, svo að oft er hann ógangfær. Þett.a hefur átt drjúgan þátt í því að tefja hvers konar framkvæmd- ir. Sá skóli, sem nú þegar er risinn,’ ásamt heilsuverndarstöð, láta í té þjónustu, sem er á það háu stigi, að hefði ekki komið til þetta flóttamannavandamál, hefði þetta hérað Zambíu alls ekki orðið slíks aðnjótandi um langt árabil. Þ-ess vegna niá líta á Mayu- kwayukwa sem framfarastað, sem allt héraðið umhverfis nýt- ur góðs af. Þar að auki eru tekjur liéraðsbúa að aukast, vegna áður óþekktrar hrís- grjónategundar, scm herra Oy- gaard kom fólki í kynni við og virðist ætla að gefa góða raun. Áætlanir herra Oygaards byggjast á því, að hann er sér þess meðvitandi, að ZCRS verð ur ekki alla tíð í Mayukwayu- kwa. Framtíðargengi staðarins er undir flóttafólkinu sjálfu komiff og hinum zambísku um- sjónarmönnum þess. Hann hef- ur þjálfaff affstoffarmann, sem er nú fær um aff gera viff far- artækin, v.atnsdælurnar og ma- ísmylluna. Þaff hefur nú komiff í ljós, að maísmyllan var ágæt fjárfesting, sem hefur þegar borgað sig, meff því aff losa menn viff aff greiffa óviff- komandi fyrirtæki ákveffiff gjald fyrir mölunina á hverj- um sekk. í þessu samfélagi er siðferff- iff yfirleitt gott. Þar á sér staff nokkur félagsstarfsemi, þar meff talinn blandaffur kór og saumaklúbbur kvenna, þar sem teinar úr reiðhjóli eru notaðir í staff prjóna. Sífellt keppa þeir aff sama marki, Oygaard og yfirmaffur nýlendunnar, samvinna þeirra er góff. Þeir keppa að því meff óaflátanlegri hvatningu til flóttafólksins að fá þaff til aff leggja á sig mikla vinnu, til þess aff það hafi nóg fyrir sig aff leggja, þegar hætt verffur aff senda því matvæli. Heimsóknir embættismanna stjórnarinnar effa yfirmannsins Sameiginleg vandamál rædd á fundi. Xveir úr hrepps nefndinni. í Lusaka verffa stundum tilefni til útifunda, þar sem umkvart- anir — venjulega útaf stærff matarskammta eru bornar fram af þorpshöfffingjunum. Þcssu er svarað með þolinmæði og ein beittni af yfirmanni nýlendunn- ar. Þetta samtal fer fram í andrúmslofti fullrar hrein- skilni, og fá báffir affilar ýmis- Iegt aff heyra, mjög er það þó oft kímni bl.andað. Stjórnin er óþreytandi viff þaff aff hvetja fólkiff til þess aff læra aff standa á eigin fótum, og hefur flótta- fólkið látið sér skiljast þann boðskap. Fyrir skömmu jókst íbúa- fjöldi Mayukwayukwa meff nýjum fióttamannastraumi, sem fariff liafffi yfir landamærin nokkur hundruð mílum sunnar, en sem var svo fluttur norff- ur. 1 hinum nýja hluta flótta- mannabúffanna er hver nýr kofi, sem tekinn er í notkun, að minnsta kosti 4x3 álnir aff stærff. Ilver kofi er umluktur 20 fcrálna grænmetisgarffi. Þess um r-eglum er stranglega fram- fylgt af heilbrigðisástæffum. Kormákur Sigurffsson, þýddi. M.ayukwayukwa var það nafn, sem fólkið á staffnum not- aði til þess að lýsa hinu mjúka gjálfri, er eintrjáningur klýfur vatnið og einnig til þess aff lýsa skvampinu við bátinn, þeg- ar hann fór yfir grunnt brot. Enn í dag er Mayukwayu- kwa mjög afskekktur hiröingja staður í norð-vestur horni Zam biu, en þrátt fyrir þ.aff er hann nú orffinn vonarland 4000 flótta manna, að mestu Angólamanna, sem komiff hefur veriff fyrir þarna af landsstjórninni meff hjálp fulltrúa fl íttamanna- hjálpar Sameinuðu þjóðanna. Úr Iofti að sjá, líta þessi ellefu þorp, sem mynda þetta samfélag, viffkunnanlega út. Stráþaktir kofarnir eru umlukt- ir litlum grænmetisgörðum, en í nærliggjandi skógi vinna m."nn ötullega við að rífa upp r tarhnvðjur og runna. Þeim eru greiddir fjórir shilling.ar á dag, ef þeir vinna þaff, sem af þeim er kraflzt og verkstjóri beirra tekur gilt. En yfir hverj- um 25 manna hópi er einn verkstjóri. Tvö hundruff ekrur lands, er allt voru maísakrar, voru und- irbúnar fyrir uppskeruna 1968 til 1969. I öðrum byggðum Zam bíu bvggist nær öll jarffyrkja á samvinnugrundvelli. Upp á síff- kastiff hefur þó hver fjölskyld.a fengiff leyfi til þess aff hafa smá akurblett út af fyrir sig. Meff seytján sekkjum á ekru, sem er þaff mesta, er hægt er að vænta að jarffvegurinn geti skilaff, fæst nægur maís til nauffþurfta flóttamannanna þetta árið. t þessum hluta Zam- biu er maís sá jarffargróður, sem auffv-elt er aff selja gegn greiffslu í beinum peningum. Hugmyndin er, að eftir því sem ræktaff svæffi stækkar, þá aukist tekjur þaff mikið, að nægi fyrir kaupum á fræi og áburffi. Roald Oygaard, sem er Ræktunarstarfið er erfitt. 27 ára norskui fulltrúi Kristi- legrar flóttahjálpar Zambiu (ZCRS), er virkur samstarfs- maður UNHCR í Mayukway- kwa. Hann vonar, að þessu tak- marki verffi náff eftir uppsker- una 1969—70. Oygaard er rammefldur og ó þreytandi. Þrátt fyrir einangr- un bjuggu hann og kona hans í hjólhýsi í rúmt ár, á meffan umsjónarmannsbústaffur var í byggingu. Þetta viffgangsefni, aff leiffa flóttafólkiff til sjálfsbjargar, er Oygaard eins konar einvigis- áskorun. Með því aff hann virffist fæddur til forystu, þá örvar liann með fjöri sínu og ákafja bæði sitt eigiff starfslið og jafnframt einstaklinga í flóttamannahópnum. 1 skólanum eru 320 nemcnd- ur, þar af eru 36 úr héraðinu sjálfu og teljast þeir til Lo- vale-ættbálksins, en hann ber af meffal flóttamannann.a. Líti sum börnin út fyrir aff vera nokkuö gömul, til þess að ganga i fyrsta bckk í barnaskóla, þá verffur aff hafa þaff í huga, aff í Angól;a var börnum kcnnt á portúgölsku, svo aff í Zambíu 18. maá 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.