Lesbók Morgunblaðsins - 19.07.1970, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 19.07.1970, Blaðsíða 4
SAGAN AF JÓSEFÍNU ÖMMU Smásaga eftir Giovanni Guareschi Jósefína amma er níutiu og fcveggja ára gömul. Síðustu þrjátiu árin eða svo hefur hún setið í hægindastólnum sínum aLia daga og ek'ki hreyft sig úr herbergi sínu. Þótit árin séu mörg síðan gömlu fæiturnir hennar þreyttust á að ganga uim heimili okkar, er Jósefína amma vissuiegia í fulLu fjöri, ef þessi smá vei'kledki er frátal- irun. Hún les aldrei aninað en Biblíu-na, en hana les hún gler- aiugniaJiauat ag hún lsetour siig eflðki muina uim að gera hina flólknuistou útreilkniniga í hugan- uim. Oftar en eirnu sdnini ag oft- ar en tvisvar hiefur hún sýnt hr. Liuigi fraim á, að hann sé hreint eikfki eiins góður fa'óir, ágtrrkur eigirnmaðiur né sonur ag hainin ætti að vera. Þanm 16. febrúar árið 1887 skundaði Jósefína amma út úr húsinu okkar til að fylgja Frans esco afa tiil hinztu hvíldar í fjölskyldugrafreitnum. Hún fylgdist með því, að kista-n værd liutin siga með varúð niður í gröfina, að stóra marmaraleg- steinum væri komið fyrir með sóma og að gröÆin væri fagur- lega bLóimuim prýdd. Að svo búnu sueri hún heim á leið og síðan hefur hún ekki vogað sér út fyrir hússins dyr. Þegar hér var komið sögu var Jósefína amma fimimtug að aldri, faðir minn hr. Luigi hafði þá tvo um tvítugt og móðir mán, frú Flaminia var tuttugu ára glömul. Jósefma aramia sleppti þó eng an vegimn stjórnartaumunuim á fjáirmáluim heimilisdnis. Hún tók jafnan samvizkuisamlega við vikukaupi hr. Luigis og greididi frú Flaminiu, morgun hvern, haefilegain skerf til heim-úl'is- haldsins. í tvö ár gafst þettia fyrirkomu lag aldeiliis bærilega, en einn góðan veðurdag lagðist Jósef- ína amma í rúmið með hita: móðir min hafði sem sé séð sig tilneydda til að greina henni frá því að smjörkílóið hefði hækkað um sjö sentimera. Þetta var Jósefinu ömimu þungt áfall. Hún var haigsýn húsmóðir í hvívetna og hún viLdi þar af leiðandi ekki sætta sig við að verðdagið frá árinu 1887 gæti breytzt. Hún sá enga skynjs'amlega ástæðu til þess. TM að hlífa henni við frek- aira mótlæti af þessu tagi korau þau hjóuin, for.eddrar mánir, sér saman um harla gott ráð: hjá Jósefínu ömmu skyldi verðlag ekki framar hækka, það skyldi aatíð vera hið sama og það hafði verið árið 1887. Þess vegna hélt hr. Luigi áfrarn þeirn hætti sín- um að afhenda Jósefínu ömmu sömu upphæð við hv-er viku- lok, og Jósefína amma lét móð- ur mínia hafa, morgun hvern, þá hina sömu upphæð til að standa straum af heimiliahalddmu. Vitanlega gleymdi hr. Luigi ekki að láta eiginkonu sína fá nauðsynlega viðbót, án vitund- ar ömmu. Allt gekk þettia eins ogbezt verður á kosið. Unz að því kom að Jósefína am/ma, varð fyrir því óláni árið 1902 að veikjast svo, að upp frá því mátti hún sig ekki úr hægindasbólnum sín um hræra. Þá tór hr. Luigi að velta því fyrir sér á hvern háitt hann bezt gæti glatt hana og gert henirui lífið þolanlegra. Og það verður að segjaist hon um tiil verðugs lofs, að hanm fékk þá eina af mjög hófilega mörgum, snilldarhugmyndum lífs síns. Hann hélt áfram að láta Jós- efínu ömmu fá upphæðina, fjórar lírur, en samtímis bjó ha-nn svo um hmútana að verð- lag tór nú stöðugt lækkandi. Annan eða þriðja hvern rnián uð kom móðir mín, fró Flam- inia, brosandi út að eyrum Ln.n til hennar og sagði: — Jóisef- ína amima, frá og með deginum í dag nægir að nú Látir mig £á 55 senitiimera í staðinn fyrir 57: kjötið hefur lœkkað úr 20 s-enti merum í átjén hvert kíiló! Þannig 'hélt verðllag áifram að lækJka: árið 1920 var svo kom ið að tíu kíló af br.auði kost- uðu aðleinis 2 sieimtimiera; árfð 1923 v-ar kMóið af kádfakjöti komiið niiður í 1 sentimera kílóið ag árið 1925 kosbaði vin- kúturiinm aðeints þrjá sentimera. Og árið 1929 kamst Jósefína amnsa að því, eftir að hafa gert ítarlega útreikin.iniga, að hægur v-andi væri að festa kaup á gæð ingi fyrir 1‘5 sentimera. Svo er því s n illdarbugmynd hr. Luigis fyrir a«ð þakiba að síðustu þrjátíu árin má segjia að hafi verið ein samfelld gleði hátíð fyrir Jósefínu ömmiu, vegna þess að hún hefur getað lagt til hliðar aevintýralegar upphæðir. Hún hefur sparað hvorki meira iné minna en 214 lírur og 87 sen.tim.eira, geysidega upphæð, þegar tekið er með í reikning- inn hvert er mat hennar og skilnirugur á ver&laigin.u, sem sí fel'lt fer lækkandi og batnamdi. — Þegar ég dey færð þú þetta ailt, sagði Jósefína amma við mig einhv.erju sinni. —Þá geturðu keypt þé.r fallegtt hiús, og þegar þú hefur stund af- lögu geturðu skroppið yfir í kirkjugarðinn og skrafað við mig stund. Veslings Jósefína amma, addrei færð þú að vita að við getum ekki keypt hest fyrir fimimtán. sentimera. Jafn lengi og þú lifir verða 214 dírur og 87 sentimerar í þínum augum nógu mikd'l fjárupphæð til að kaupa sbórt og faldegt hiús handa litla sonansyninum þín- um, miér. En þegar þú á sínum tima ferð tid fundar við Frausesco afa, sem :nú hefur beðið þín í hartnær 42 ár, mun ég komia öLLum auruniuim þínuim — 214 lírum oig 87 sientimerum í bainika hóLf í þjóðbankanum, og svo mun mér íi.nnaist ég tryggur urn alla framtíð, því að ég mun geta sagt: Eg á milljón í bank- anum! h.k. þýddi. 4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19. júlí 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.