Lesbók Morgunblaðsins - 19.07.1970, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 19.07.1970, Blaðsíða 15
Umsjón: Stefán Halldórsson POP- hátíðin í Bath 1 (1) ln the summertime ................. Mungo Jerry 2 (2) The love you save ................. Jackson Five 3 (6) Goodbye Sam, Hello Samantha .... Cliff Richard 4 (4) Gottonfields ....................... Beach Boys 5 (5) Sally ............................ Gerry Monroe 6 (3) Groovin' with Mr. Bloe ................ Mr. Bloe 7 (10) It's all in the game ................ Four Tops 8 (11) Up round the bend Creedence Clearwater Revival 9 (17) Love of the common people ....... Nicky Thomas 10 (14) Down the dustpipe .................. Status Que Tíu vinsælustu lögin í Bandaríkjunum: 1 (1) Mama told me .................... Three Dog Night 2 (2) The love you save ................... Jackson Five 3 (7) Close to you ........................... Carpenters 4 (5) Band of gold .......... ............. Freda Payne 5 (3) Ball of Confusion ................... Temptations 6 (4) Ride captain rfde ................... Blues Image 7 (6) Lay Down Melanie and the Edwin Hawkins Singers 8 (12) Ooh Chíld ........................ Five Stairsteps 9 (11) Gimme Dat Ding ........................... Pipkins 10 (20) Make it with you ........................... Bread 150 þúsund ungmenni tjöldnðu í Bath. Pophátíðir hafa síðustu árin notið miikilla vinisaelda meðaJ uniga fólksina erlendiis. Sór- staklega þó í Bandaríkjunum og Bretlandi, þar sem poptón- listin hefiur náð hvað lenigst. í fyrra voru haldnar poplhátíðdr í Woodstock í New York fylki í Bandáríkjunum og á eynni Xale of Wight úti fyrir suður- strönd Engiands, sem báðar vökfiu heiimsathyigh. í Wood- sbock bomu saman um 400 þús- und ungmenni, neytfiu gífurlegs magns af eiturlyfjum og bjuggu saman í friði og ró í nokkra daga við undirleik margra af beztu hljómsveitum heims. Eftir þessa hátdð voru öLl helztu blöð Bandaríkjannia uppfuil af greinum og bugdeið- inigum um æskuna og þá sér- staklega um friðinn, og róna, •sem ríkti í samlbúðinni. Á Isle of Wight kom Bob Dylan fram í fyrsta skipti opinberlega í nokkur ár, og dró sá atburðiur að sér um 150 þúisund ung- menni. Þar rikti sama róin og friðurinn og í Woodstock, og auðvitað voru öll heilztu blöð- in í Englandi uppfuil af igrein- um um þessa hátíð. Síðan hefur unga fólkið beðið eftir fleiri góðium pophátíðium, þar sem menn gaetu setið saman og hlust að á góða tóniist í friði. Riollinig Stones ætluðu að halda eina slíka í lok hljóm- leikaferðar sinnar um Banda- ríkin í desember s.l. Völdu þeir þann kost að halda hátíðina í Altamomt í Cailiforníu hinm 6. desember, nákvæmilega 28 árum eftir að Japanir gerðu loftárásina á Pearl Hai'bour og hófu þannig stríð við Banda- ríkin í siðuistu heimsstyrjöid. Kollinig Stones æ-tluðu að gefa unga fólkinu færi á að ‘hlusta á nokikrar heinmsþekktar hljóm- isveitir alveg ókeypia. Það tókst, en unga fólkið fékk ýmislegt fleira í viðbót, alveg ókeypis. Þrír pil'tar létuist af slysförum, sá fjórði var myrtur, ótai margir slösuðust eða urðu fyr- ir líkamismeiðingum af völduim þeirra, sem fenignir vonu til að halda uppi röð og reglu, hinum ógnvekj andi vélihjólaökuþór- uim, HeljarengLunium. Boilling Stones lögðu f.ram bjórbirigðir að verðmæti um 60 þúsund krónur sem greiðalu tiil Heljar- englanna, en þeir sdðamefnd.u gengu einum of langt í löggiæzi- unmi, þegar þeir tóku 1® áira gamiLan svertingja, Meredith Hunter, og iömdu hann tii bana með keðjum. Blöðin í Banda- ríkjunium nefndu þessa hátíð vanla á nafn á síðum sínum, enda er hún einn svartasti bletturinn í sögu poptóhlistar- innar í Bandaríkjunum. En þörfin fyrir pophátíðir er ennþá mdkil meðal unga fóliks- ins, þó að það þurfi reyndar ekki á ofbeldi að haida í þokka bót. Og það hefur ekki farið framhjá fég.ráðugum kaupa- héðnum, að þama væri af- bragðs góð tekjiulind, sem auð- veit væri að virkja. Einn slík- ur, Frederick Bannister, efndi til mikillar hátíðar í Bath í Emglland síðu9tu helgina í júní. Hann réði margar afbragðs góð ar hljómsveitir til að koma fram á hátíðinni, og er nafnalistinn einn fréttnæmur út af fyrir sig: Laugardagur 27. júní: Canmed Heat Jöhn Mayall Steppenwolf Pink Floyd Joihiruny Winter It’s A Beautifui Day Fairport Convention Colosseum Keef Hartley Band Maynard Ferguson Big Band Sunnudagur 28. júni; LED ZEPFELIN Jefferson Airplane Frank Zappa And The Mothers of Invention Moody Blues Byrds Flock Santania Dr. John The Night Tripper Country Joe Hot Tuma Aðigöngumiðar á þessa gleði kosituðu 5—600 krónur, og þætti mörgum íslenzkum pop- áhugamönnum sjálfsagt ódýrt gaman það. Og að sjálfsögðu var unga fólkið í Eniglandi upp fuilLt af áhuga., og voru mörg met sett á þessari hátóð. Um 150 þúsund unigmenm.i siöfnuð- ust samam í Baith, umferðaröng- þveitið í nágrenninu varð al- gjört, bílaraðimar urðu um 15 kílómetra Lanigar, þegar verst lét, og þanmig mætti lenigi áfram halda. En það metið, sem mesta athygli hetfúr vákið, var gróði kaupahéðinsins Fred Bannisters, en hann hafði upp úr krafisinu milli 50 og 60 mill- jónir króna, og unir sjáifsagt glaður við sinn hLut. Uniga fólk ið, sem kom á hátíðina, viis»i greinilega af þessum gróða, og lét óánægju sina í ljós, sérstak- lega þegar kynmirinn sagði eibt sinn, að sá sem ætti aLLain heið- urinn af þessari hátíð, héti Fred Bannister og að menn ættu að gefa honum gott klapp. Klappið, sem heyrðAsit hefði þótt skammarlega léle-gt á hljómLeikuim hér í Hásikólabíiói. Þa gerðu alJar bandarísku hljómisveitirnar kröfu um hærra kaup, áður en þær gengu inn á sviðið til að hefja leik sinn., og varð Fred karl- inn að gan.ga að þeim kröfum. En eitt metið gleymdist í aJlri upptaliningunni áðan: ALlar aug lýsitar hljómisveitir og einsitakl- ingar mættu og kornu fram á hátíðinni, og er það áreiðanlega einsdæmi í sögu enskra pophá- tíða. 19. júlí 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.