Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1986, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1986, Blaðsíða 9
Ljósmynd/Jón Freyr Þórarinsson Ljósmynd/James Hancock Óðinshanará Mývatni. Óðinshaninn dafnar velá þessum slóðumþar sem nógeraf uppáhaidsfæðu hans um varptímann, mýflugum og mýflugnalirfum. James Hancock telur hættu á að kísilgúrnám i Mývatnigeti dregið alvarlegan dilk á eftir sér fyrír fuglategundir á borð við Óðinshanann. Straumandarpará Mývatni. Straumöndin verpir hvergi íEvrópu nema á íslandi. Myndina tók James Hancock, sem leggur áherslu á að straumandarínnar sé gætt sérstaklega ogþessi tegund varín fyr- ir eggjaþjófum. Lómurásundi. Æðarfugl. Allar myndimar af fuglunum tók James Hancock. Duggandarsteggur býr sig til lendingar á Mývatni. Duggöndin var áður fyrr fjölskipaðasti andarstofn Mývatns og nytjafugl, vegna eggjatöku. Tegundinnihefur hins vegar fækkað mjög við Mývatn undanfama áratugi, sennilega ísamkeppni viðskúfönd. James Hancock, sem tókþessa mynd, telur að breytt veðurskilyrði eigi sinn þátt í fækkun duggandarínnar. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 6. SEPTEMBER 1986 9 ,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.