Alþýðublaðið - 06.11.1982, Síða 8

Alþýðublaðið - 06.11.1982, Síða 8
alþýöu Laugardagur 6. nóvember 1982, Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Framkvæ'mdastjðri: JóhannesGuðmundsson Stjórnmálaritstjóri og ábm. Jón Baldvin Hannibalsson. Ritstjórnarfulltrúi: Guðmundur Arni Stefánsson. Blaðamaður: Þráinn Hallgrimsson. Gjaldkeri: Haildóra Jónsdóttir. jDreifingarstjóri: Sigurður Steinarsson. itstjórnog auglýsingar eru að Siðumúla 11, Reykjavik, simi81866. ing eru vítamíns- sprautá fyrir starfið” Rætt við nokkra þingfulltrúa um flokksþingið, Alþýðuflokkinn og stjórnmálaviðhorfið Hörður Zophaníasson, Hafnarfirði: Rétt hinna lakast settu verður að tryggja „Að sjálfsögðu leggst flokks- þingið vel í mig, það er alltaf líf og fjör á þeim og þetta flokksþing getur eins og hin áður virkað eins og vítamínssprauta á starfsemi flokksins. Væntanlegar kosning- ar munu sjálfsagt setja sinn svip á þingið, það styttist í þær og þá er gott að koma saman til að bera saman bækurnar um hvernig bar- áttunni verður hagað. Nú svo er annað, að þetta þing verður mun fjölmennara en áður og má sjálf- sagt reikna með einhverjum byrj- unarörðugleikum með fram- kvæmdina. En ég á von á því að það blessist og við munum eflaust læra af reynslunni". Hvaða mál verða þér efst í huga þegar stefnan verður mótuð? „Efnahgsmálin hljóta að skipta mestu máli og lausnir á því sviði. Við verðum að tryggja að ekki verði gengið á rétt hinna lakast settu í þjóðfélaginu. Það er lík- legt að allir verði að herða sultar- ólina, en það verður þó að gerast þannig að þeir sem það helst þola geri það. Svo held ég að fjölskyldumálin verði ofarlega á baugi, að stefnan þar muni setja nokkurn svip á þingið. Á aukaþinginu í fyrra var mótuð og samþykkt stefnuskrá fyrir fjölskyldumálin og veit ég ekki betur en að Alþýðuflokkur- inn sé eini flokkurinn með prent- Frh. á bls 6 Hörður Zophaníasson. Guðmundur Árnason, Siglufirði: Fólk hræðist atvinnuleysi „Flokksþingið leggst vel í mig, mjög svo. Maður verður að vera bjartsýnni nú en eftir bæjar- og sveitarstjórnarkosningarnar. Enda sýnist mér full ástæða til bjartsýni, mér virðist líf vera að færast í hjá okkurtí þessu kjör- dæmi, að minnsta kosti er góð samstaða meðal Siglfirðinga. Menn voru náttúrlega frekar slegnir yfir úrslitum bæjar- og sveitastjórnarkosninganna, en ég trúi að menn séu að átta sig og leiðin liggi upp á við“. Hvað viltu segja um stöðu Al- þýðuflokksins almennt í dag? „Ég tel ástæðu til að vera bjart- sýnn með stöðu flokksins. Þó held ég að hann ætti ekki að reyna að sprengja ríkisstjórnina bara til að sprengja. Við verðum að gera okkur grein fyrir vandan- um og reyna að hafa áhrif á-ríkis- stjórnina með því að hafa á- kveðnar og ítarlegar tillögur um aðgerðir sem gætu náð fram að ganga ef rétt er á málonum haldið. í mínum huga eru atvinnumál- in þau sem Alþýðuflokkurinn á hvað mest að leggja áherslu á í náinni framtíð. Fólk hræðist atvinnuleysi, svo mikið að það þorir vart út í aðgerðir Þegar bú- ið er að heilaþvo fólkið svona mikið á atvinnuleysisdraugnum er ekki nema von að það hræðist og óttist um atvinnuöryggi sitt. Persónulega finnst mér svo að íþróttamálin mættu að ósekju vera meira í deiglunni hjá flokkn- um en hér á Siglufirði er mikil gróska í þeim málum og horfir vel. En atvinnumálin eru sem sagt númer eitt, tvö og þrjú hjá mér. Fólk er óánægt með ríkisstjórn- ina, en verra er að það veit ekki hvað kemur eða tekur við“. sagði Guðmundur Árnason,- sím- stöðvarstjóri á Siglufirði. Kristín Viggósdóttir, Kópavogi:_ Málefnaleg staða Alþýðu- flokksins er mjög sterk „Flokksþingið leggst auðvitað mjög vel í mig. Ég álít að þetta verði mjögstarfsamtþingogmik- ið um sig, enda verður það fjöl- mennara en hingað til og nær þess vegna væntanlega til fleiri. Von- andi verður afleiðingin að fleiri sjónarmið komist til skila t.d. að landsbyggðin verði meira inn í dæminu en oft áður. Mér virðist þetta ætla að verða hið lýðræðis- legasta þing.“ -Hvaða mál verða þér efst í huga þegar stefnan verður mótuð á þinginu? „I mínum huga eru það þau mál sem koma fram í yfirskrift þingsins: Friður, frelsi og fram- tíð. Vígbúnaðarkapphlaup stór- veldanna og sú skelfing sem af þvt getur leitt: Frelsi einstaklingsins og mannhelgi fótum troðið. Lýð- ræðið á um þessar mundir í vök að verjast í heiminum í dag. Einræðis- og ógnarstjórnir færast í aukana, jafnvel í Evrópu. Framtíð sem felur í sér frið og frelsi trúi ég að verði að byggjast á stefnu jafnaðarmanna." - Hvernig líst þér á stjórn málaviðhorfið í dag og hver er staða Alþýðuflokksins í þeim efnum? „Málefnaleg staða Alþýðu- fiokksins er mjög sterk og því er rökrétt að álykta að kjósenda- fylgi fari vaxandi. Stjórnmálaá- standið er erfitt um þessar mund- ir og það verður að nást víðtæk samstaða til að vinna okkur út úr þeim ógöngum sem núverandi stjórnarflokkar hafa komið þjóð- inni í. Og þegar ég segi núverandi stjórnarflokkar þá vil ég undir- strika ábyrgð þingflokks Sjálfstæðisflokksins, hann verður ekki undan skilinn", sagði Kristín Viggósdóttir, Kópavogi. Kristín Viggósdóttir. Bjarni Guðnason, Reykjavík: Friðarmálin eru hafin yfir öll dægurmál „Flokksþingið leggst ágætlega í mig. Það eru allar forsendur fyrir því að það gæti orðið Alþýðu- flokknum til nokkurs • fram- gangs". Hvaða mál eru þér efst í huga þegar litið er til stefnumörkunar þingsins? „Það eru fyrst og fremst „Ég get ekki sagt annað en að flokksþingið leggist vel í mig. Þó eru miklar viðsjár í stjórnmálun- um og trúlegt að það geti haft mikla þýðingu fyrir útkomuna". Hvaða mál eru þér efst í huga við stefnumótun þingsins? „Það eru efnahagsmálin al- mennt og yfirleitt. Ég held að það sé ekki hægt að taka neinn sér- stakan þátt þeirra sérstaklega út friðarmálin, þau eru hafin yfir öll dægurmál. Á því sviði verður Alþýðuflokkurinn að vera virk- ur þátttakandi, í þeim tilraunum sem nú eru uppi í veröldinni til að sporna gegn vígbúnaðarkapp- hlaupi. Við verðum á allan hátt að vinna að friði sú barátta á að vera í forgrunninum". Að hinu úr, heldur verðum við að skoða stöðu þjóðarbúsins í heild og móta okkur stefnu út frá því“. Hvað viltu segja um stöðu flokksins í dag? „Það verður að segjast eins og er að skoðanakannanir hafa ekki leitt neitt jákvætt í ljós fyrir flokkinn. Ég vona að hinir fjöl- mörgu sem óákveðnir eru reynist margir hverjir alþýðuflokksfólk leytinu finnst mér ákaflega mikil- vægt að flokkurinn hafi uppi á- kveðna og líflega efnahagsstefnu. Að stefnt verði að því að örva útflutningsframleiðsluna um leið og að sparnaður er efldur. Við verðum að sækja á úr þessum tveim áttum sérstaklega: Fram- leiðsluaukning á að haldast í hendur við sparnað, þar sem t.d. ætti að skera niður ýmsan óþarfa svo sem eins og að gera þrjú olíufélög að einu, að helminga bankakerfið og að henda Fram- kvæmdastofnuninni út í hafs- auga“. Hvernig finnst þér vera staða flokksins þessa dagana? „Staða flokksins ætti að vera þegar til kastanna kemur. Hér í Suðurlandskjördæmi held ég að við stöndum ágætlega, eins og 1979, ég hef ekki orðið var við að við værum að tapa fylgi, fremur hið gagnstæða. Nú en útkoman í væntanlegum kosningum gæti oltið milkið á því hvernig flokk- urinn heldur á spilunum gagnvart ríkisstjórninni. Ég held að það sé ekki endilega besta keppikeflið að reyna að hrinda stjórninni frá völdum eins og er ætli það skipti nokkru höfuðmáli hvort hún fari frá mánuði fyrr eða seinna* Ég hygg að eðlilegast væri að kjósa í sumar, á venjulegum tíma“. betri. Við höfum haft uppi mörg ágæt baráttumál, sem treglega hafa komist til skila. Því er að mér finnst stefna flokksins mætti vera hvassari og miklu einbeittari pólitík almennt í gangi. Við megum ekki missa sjónar á því að Alþýðuflokkurinn er baráttu- afl fyrir launafólk landsins“. Hvað flnnst þér almennt um stjórnmálaviðhorfið í dag? „Um það er ekki mikið að segja Því lýsir það e.t.v. einna best að ég heyrði í sundlauginni um daginn að forsætisráðherrann okkar væri kallaður „Gunnar á leiðarenda". Við það er engu að bæta, það segir alla söguna“ sagði Bjarni Guðnason, prófessor. Stjórnmálaviðhorfíð, hvernig kemur það þér fyrir sjónir? „Mér er efst í huga hversu ákaf- !ega illa ríkisstjórnin hefur stað- ið sig, sérstaklega síðustu tvö ár- in. Það er óþolandi þegar allt er galtómt og í kaldakoli á og eftir góðæri og ekkert til að taka þegar kreppir að. Þjóðarbúið hefur vissulega orðið fyrir áföllum, við verðum að taka því og viður- kenna. Vissulega hefur þó stjórn- in málað skrattann á vegginn í því sambandi. En aðalatriðið er að hjá henni hefur ekkert áunnist", sagði Þorvaldur Eiríksson, Þórs- höfn. ÞorvaSdur Eríksson, Þórshöfn: Staða þjóðarbúsins slæm Bjarni Guðnason.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.