Alþýðublaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.11.1988, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 18. nóvember 1988 Hjálpum 300.000 heimilislausum í Nicaragua! Fjársöfnun vegna náttúru- hamfara í kjölfar fellibylsins Jóhönnu. Eins og kunnugt er af frétt- um, olli fellibylurinn Jóhanna gífurlegu tjóni í Nicaragua. Um þrjú hundruö þúsund manns misstu heimili sín og atvinnulíf og samgöngur í landinu uröu fyrir miklu áfalli. Ákall hefur borist frá sendi- ráói Nicaragua í Stokkhólmi um að efna til fjársötnunar og samtök og einstaklingar eru hvattir til að leggja sitt af mörkum. Mið-Ameríkunefnd- in hefur ákveðið að gangast fyrir slíkri söfnun líkt og ýmis stuðningssamtök víða um heim. Þeir, sem vilja styðja Nicar- agua við þessar erfiðu að- stæður, geta lagt fé inn á sparisjóðsbók nr. 801657 í Alþýðubankanum, Laugavegi 31. Einnig er hægt að greiöa með C-gíró í ölum bönkum og póstútibúum. Nánari upplýsingar um stuðningsstarfið eru veittar hjá Mið-Amerikunefndinni, Mjölnisholti 14, alla virka daga kl. 17-19, sími 17966. Hjálpum 300.000 heimilis- lausum í Nicaragua! Frá Sjúkraliðaskóla íslands Umsóknareyöublöö fyrir skólavist 1989 liggja frammi áskrifstofu skólans aöSuöurlandsbraut 6,4. hæð frá kl. 10-12. Umsóknarfrestur er til 15. des. n.k. KRATAKOMPAN Aðalfundur Alþýðuflokksfélag Kópavogs helduraöalfund mánu- daginn 28. nóv. 1988 aö Hamraborg 14a. Fundurinn hefst kl. 20.30. Mætum öll. Stjórnin OPIÐ HÚS Skrifstofa Alþýöuflokksins í Hafnarfirói í Alþýðu- húsinu við Strandgötu verður framvegis opin 2 daga í viku, þriöjudaga og föstudaga frá kl. 15.00 til 17.00. Á skrifstofunni verður Ingvar Viktorsson bæjarfull- trúi til viötals fyrir gesti og gangandi. Bæjarbúar eru hvattir til aö lita inn og ræöa málin. RÉTTLÆTI OG RAUNSÆI Dagskrá flokksþings Alþýðuflokksins 18.-20. nóvember n.k. FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER Kl. 16.00 Hótel Island opnað. Kl. 16.30 Þingsetning. Ræöa: Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra. Avörp gesta. Kl. 18:00 -19:00 Kvöldverður. Afhending þinggagnaog greiösla þinggjalda. Kl. 19:00 Ræöa: Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráöherra. Kl. 20:00 Kosning forseta, ritara og nefnda. Afgreiösla þingskapa. Kl. 20:15 Alit milliþinganefndar um umhverfis- mál. Ávarp: Ingvi Þorsteinsson, magister. Kl. 20:40 Kynnt drög aö stjórnmálaályktun. Kl. 20:50 Kynnt tillaga um nýtt málefnastarf og málstofur Alþýöuflokksins. Kl. 21:00 Tillögur þinfulltrúa. Umræður. Tillögum vísaö til nefnda. Kl. 23:00 Skýrsla kjörbréfanefndar. Fundi frestaó. LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER. Kl. 8:00 Skýrslur (gjaldkera, framkvæmda- stjórnar o.fl.) Umræöur. Kl. 8:45 Lagabreytingar. 1. umræða. Kl. 9:30 Kosningar (skv. 34. gr. flokkslaga, A-liö) • Formanns, varaformanns, ritara, gjaldkera, formanns framkvæmda- stjórnar. Kl. 11:00 Fundir starfshópa. Kl. 12:00 Matarhlé/ Hliöarfundur um vinstri hreyfingu. Framsögumenn Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Óskar Guömundsson, Ólafur Þ. Harðarson. Kl. 13:30 Almennar stjórnmálaumræöur. Eldhúsdagur. Framsögumaöur: Jón Sigurðsson, viöskipta- og iönaöarráöherra. Kl. 16:00 Kosningar (34. gr.-B.liður) • framkvæmdastjórnar Kosningaúrslit kynnt Kl. 16:30 -18:00 Starfshópar/ Hliöarfundur um byggöa- mál og atvinnulíf. Framsögumenn: Sigfús Jónsson, Geir Gunnlaugsson, Birgir Árnason. Kl. 19:00 Hátíð, kvöldverður, dans. SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER Kl. 9:00 Lagabreytingar. 2. umræða Kosningar • flokksstjórnar (samkv. 34. gr. -C-lið) • verkalýösmálanefndar (samkv. 40. gr.) Framsaga nefnda, umræöur. Kl. 12:00 Matarhlé/ Hlióarfundur um fjölskyld- una og vinnutímann. Framsögumenn: Jóna Ósk Guðjónsdóttir, Ögmundur Jónasson, Lára V. Júlíusdóttir, Gunn- ar Helgi Kristinsson. Kl. 13:30 Framsaga um stjórnmálaályktun. Umræður. Afgreiðsla ályktana. Úrslit kosninga kynnt. Kl. 16:00 Þingslit. ÝMISLEGT. • Kvöldverður á föstudag kostar kr. 1.250,-. Miðar veröa seldir á flokksskrifstofu og á skrifstofu flokksþingsins á Hótel íslandi. • Miðar á hátíöina á laugardagskvöld veröa seldir á sömu stööum og kosta kr. 2.500,-. • Þinggjald hefur verið ákveöiö kr. 3.000,- og renn- ur til aö greiða fyrir þinghaldiö og jöfnun ferða- kostnaöar. • Allt Alþýðuflokksfólk er boðiö velkomiö til aö fylgjast meö þinghaldinu og aö sækja setninga- hátíö og dansleik. □ 7“ 2 3T- Æ 5 6 □ 7 5 9 10 ii ( □ ,2 13 ! : □ * Krossgátan Lárétt: 1 háðsbros, 5 svif, 6 nudd, 7 umdæmisstafir, 8 dug- legan, 10 guð, 11 arða, 12 grein, 13 heigull. Lóðrétt: 1 missa, 2 skrökvuðu, 3 einnig, 4 þráður, 5 lífleg, 7 bleytu, 9 há, 12 flaustur. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 smána, 5 atar, 6 nár, 7 að, 8 glamur, 10 ii, 11 áma, 12 snar, 13 tjáir. Lóðrétt: 1 stáli, 2 mara, 3 ár, 4 auðrar, 5 angist, 7 aumar, 9 máni, 12 sá. • Gengií Gengisskráning 220 - 17. nóv. 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar 45,260 45,380 Sterlingspund 82,962 83,182 Kanadadollar 36,759 36,857 Dönsk króna 6,8137 6,8318 Norsk króna 6,9423 6,9607 Sænsk króna 7,5320 7,5520 Finnskt mark 11,0741 11,1035 Franskur franki 7,7088 7,7292 Belgiskur franki 1,2570 1,2604 Svissn. franki 31,3978 31,4811 Holl. gyllini 23,3594 23,4213 Vesturþýskt mark 26,3515 26,4214 ítölsk lira 0,03538 0,03547 Austurr. sch. 3,7468 3,7568 Portúg. escudo 0,3155 0,3163 Spánskur peseti 0,3997 0,4008 Japanskt yen 0,37114 0,37212 irskt pund 70,318 70,505 SDR 24.11 62,0121 62,1765 ECU - Evrópumynl 54,5609 54,7056 • Ljósvakapunktar • RUV 21.00 Þingsjá. Ingimar Ingi- marsson grefur upp mál á Al- þingi og fær væntanlega við- mælendur í þáttinn. • Stöí 2 21.15 Þurrt kvöld á vegum Styrktarfélags Vogs og Stöðvar 2. • Rás 1 10.30 Maðurinn á bak við bæj- arfulltrúann. Inga Rósa á Egilsstöðum stjórnar þætt- inum. • Rés 2 12.45 í Undralandi með lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson leggur Lísu lið. • RÓT 18.00 Samtökin '78. Þáttur um homma, lesbíur og alla hina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.