Alþýðublaðið - 11.11.1989, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.11.1989, Blaðsíða 11
Laugardagur 11. nóv. 1989 11 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR 0 STOÐ2 44 STÖÐ 2 0 STÖD2 0900 14.00 íþrótta- þátturinn 09.00 Með Afa Teikni- myndirnar Litli frosk- urinn, Amma, Sígild ævintýri, Blöffarnir, Snorkarnir og Skolla- sögur. 10.30 Júlli og töfra- Ijósiö Teiknimynd 10.40 Denni dæma- lausi Teiknimynd 11.10 Jói hermaður Teiknimynd 11.30 Henderson- krakkarnir .12.00 Sokkabönd í stil 12.30 Fréttaágrip vik- unnar 12.50 Brids 14.30 Tilkall til barns 16.10 Falcon Crest 17.00 íþróttir á laugardegi 13.00 Fræðsluvarp Endurflutningur 1. Pýskukennsla 2.ás- lenska 3. Algebra 15.00 Óperuhátíð í Madrid (Gala Lirica) Spænskir óperu- söngvarar syngja óperuaríur og spænska söngva í Óperuhöllinni í Madr- , id. 17.40 Sunnudagshug- vekja 17.50 Stundin okkar 09.00 Gúmmibirnir 09.20 Furðubúarnir 09.45 Selurinn Snorri 10.00 Litli folinn 10.20 Draugabanar 10.45 Þrumukettir 11.05 Kóngulóarmað- urinn Teiknimynd 11.30 Rebbi, það er ég Teiknimynd 12.00 Linudansinn 14.00 Fílar og tígris- dýr Dýralífsþættir í þremur hlutum. Fyrsti þáttur. 14.50 Frakkland nú- tímans 15.20 Heimshorna- rokk 16.15 Ævi Eisensteins 17.15 Nærmyndir 17.00 Fræðsluvarp 1. ítölskukennsla 2. Alg- ebra 17.50 Töfraglugginn Endursýning * \ 15.35 Speglamorðin Léttspennandi mynd 17.05 Santa Barbara 17.50 Hetjur himin- geimsins Teiknimynd 1800 18.00 Dvergaríkið (20) Spænskur teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. 18.25 Bangsi besta- skinn Breskur teikni- myndaflokkur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur 18.20 Unglingarnir í hverfinu Kanadískur myndaflokkur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Brauðstrit (Bread) Breskur gam- anmyndaflokkur 18.10 Golf 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Bras- ilískur framhalds- myndaflokkur 18.10 Kjallararokk Val- in tónlistarmyndbönd úr öllum áttum. 18.40 Fjölskyldubönd Bandarískur gaman myndaflokkur 1919 19.30 Hringjsjá 20.30 Lottó 20.35 '89 á Stöðinni 20.50 Stúfur (Sorry) Breskur gaman- myndaflokkur með Ronnie Corbett í aðal- hlutverki. 21.20 Fólkið í landinu — Var mikið sungið á þínu heimili? llm- sjón: Ævar Kjartans- son 21.40 Ofurmennið III Bandarísk bíómynd frá 1983. Aðalhlutverk Christopher Reeve, Richard Pryor o.fl. 19.19 19.19 20.00 Heilsubælið i Gervahverfi Lokaþátt- ur 20.45 Kvikmynd vik- unnar Maðurinn sem bjó á Ritz Framhalds- mynd í tveimur hlut- um. Fyrri hluti. Aðal- hlutverk: Perry King, Leslie Caron, Cherie Lunghi o.fl. 22.20 Undirheimar Miami Bandarískur sakamálaþáttur 19.30 Kastljós á sunnudegi 20.35 Dulin fortíð (Queenie) Lokaþáttur Bandarískur mynda- flokkur í fjórum þátt- um. Aðalhlutveric Kirk Douglas, Mia Sara o.fl. 21.30 Sjö sverð á lofti i senn. Síðari þáttur. Ný heimildamynd um Jónas Jónsson frá Hriflu. 22.25 Ofurmennið verður til Bandarísk heimildamynd um gerð kvikmyndarinnar Ofurmennið III sem • var á dagskrá kvöldið áður • € A . 19.19 19.19 20.00 Landsleikur Bæirnir bitast Um- sjón: Ómar Ragnars- son 21.15 íþróttir Bein út- sending frá seinni hálfleik Ungverja og Vals i handknattleik. Stöð 2 1989. 21.45 Hercule Poirot Breskur sakamála- flokkur gerður eftir sögum Agöthu Christ- ie. Aðalhlutverk: Dav- id Suchet og Hugh Fraser. 22.30 Lagakrókar Bandarískur fram- haldsþáttur. 19.20 Leðurblöku- maöurinn Bandarísk- ur framhaldsmynda- flokkur 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Brageyrað — Annar þáttur Brag- fræði 20.45 Á fertugsaldri Bandarískur mynda- flokkur 21.35 íþróttahornið íþróttaviðburðir vik- unnar 22.00 Herbergið Ný bresk sjónvarpsmynd. Aöalhlutverk: Linda Hunt, Donald Pleas- ence, Annie Lennox og Julian Sands. 19.19 19.19 20.30 Dallas Bandar- ískur framhalds- myndaflokkur 21.25 Hringiðan Um- ræðuþáttur 22.25 Bílaþáttur Stöðvar 2 22.50 Fjalakötturinn 1 2330 23.45 Flagðið (Wicked Lady) Bresk bíómynd frá 1983. Ensk hefðar- kona lifir tvöföldu lífi. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Alan Bates, John Gielgud og Denhom Elliot. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.10 Samningur ald- arinnar 00.45 Tálsýn Kvik- Aðalhlutverk: Judy Winter, Diege Wallraff o.fl. 02.10 Hiti 03.45 Dagskrárlok 23.10 Úr Ijóðabókinni Ævitímínn eyðist eft- ir Björn Halldórsson í flutningi Rúriks Har- aldssonar. Formála flytur Bjarni Guðnason 23.20 Djass fyrir fjóra Djasstónlist eftir Tómas R. Einarsson. 23.50 Útvarpsfréttir 23.15 Michael Aspel II Aspel spjallar við þekkt fólk. 00.00 Umsátrið Hryðjuverkamenn ógna friði í Bandarikj- unum er þeir gera hvert sprengjutilræðið á fætur öðru. 01.55 Dagskrárlok 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá 23.30 Dagskrárlok 00.15 Næturvaktin Gamanmynd um tvo stórskrýtna félaga. Bönnuö börnum 02.00 Dagskrárlok RAÐAUGLÝSINGAR FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Droplaugarstaðir Snorrabraut 58, Reykjavík Sjúkraliöar Þetta er orðsending frá félögum ykkar á Droplaugarstöðum. Okkur langar til að benda ykkur á að hingað vantar sjúkraliða til starfa. Samkomulag um vinnutilhögun. Hér er mjög góð vinnuaðstaða, skemmti- legt umhverfi, góður starfsandi og mið- svæðis í borginni. Einnig vantar starfsfólk í ræstingu strax, 62,5% vinna. Hvernig væri að koma og skoða og kynna ykkur stofnunina. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9—12 fyrir hádegi virka daga. Laus staða Staöa aöalgjaldkera Tryggingastofnunar ríkisins er laus til umsóknar. Staðan veitist af heilbrigðis- og tryggingaráðherra frá 1. janúar nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Tryggingastofnun ríkisins fyrir 10. desember nk. Tryggingastofnun ríkisins, 11. nóvember 1989. FloHc tarfíð Utanríkismálanefnd S.U.J Formaður utanríkismálanefndar S.U.J., Magnús Árni Magnússon, boðar til áríðandi „morgunverðar- nefndarfundar" með tilheyrandi veitingum, nk. laugardag 11. nóv. kl. 10.00 árdegis. Fundurinn verður haldinn að Flverfisgötu 8—10, Reykjavík. Mætið stundvíslega Stefnuskrárvinna fyrir komandi borgarstjórnar- kosningar í Reykjavík Fundur verður um eftirtalda málaflokka sem hér segir: Mánudaginn 13. nóv. kl. 17.00: Atvinnumál Dagvistar-, félags- og öldrunarmál Þriðjudaginn 14. nóv. kl. 17.00: Fleilbrigðismál Húsnæðismál Miðvikudaginn 15. nóv. kl. 12.30: Menningarmál kl. 17.00: íþrótta- og æskulýðsmál Skipulags- og umhverfismál Fimmtudaginn 16. nóv. kl.17.00: Skólamál Veitustofnanir Fundarstaður er að Hverfisgötu 8—10 í húsakynn- um Alþýðuflokksins. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í stefnumótun- inni hafi samband við Arnór Benónýsson í síma 29244. Fulltrúaráðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.