Tíminn - 31.05.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 31.05.1968, Blaðsíða 5
F'ðSTUDAGUK 31. nsaí 1968. TÍMINN 5 BRETARNIR UNNU Keyifcjavjk, fimrtrteiag. Það vorn 217 faUorðnár og 217 toöm, sem fcoawi tíl að sjá leifc drvaíMiðs landsliðsnefndíir, og BGddlesex 'Wandepes í bávaða ro>fci og rigniugu á Laogardalsvell inwm í gærbveldi. WW léik arndan vindtntim og rigoiftgniniii I fynri hálfleik, og á 1. míiinú'ta sfcoruöu t>eir mark, með aðsfcoð íslenzfcu vamarinnar þó. Gruðm Kjarfcansson, gaf bolt an aftwr á marbv&rðinn Sigurð Dagsso®, sem missti hatnc í eigið marik. HláitfifcÉma síðar baefctu þeir öðru tmarkjin'u við, er CWlebt skauit horfcn sfcoti undir þweaWá inm. Rétt fyrir leifcslofc baatfcu þeir en við marfci, með aðsboð okkar manna er Sjgn~ðuT Dagssoc nwssti 4:2 laust skot bakvarðarins Fay í netið. Á móti vindinaim, í síðari hálf leik, var MW nwm meira í sókn heldur en íslendingarnir og á 1. mín. bæftu þeiir við síwu fjórða marfci, eftir skemimtilegam sam- ieifc, uipp hægra megin, en það var Llöyd, sem stooraði.með fösbu og hnitmiðuðu skoti. Hermann Gunnarsson gerði fyma mank árvalsios á 12. mín., með fallegu skoti frtá vítateig Línwörðurinn, Baldur Þórðar- son, á heiðurion að siðasta marki leifc.sins er han-n „gleymdi" að verfa rangstöðu á Guðmund Þórð arson, sem gerði marfc á síðustu míwútu leifcsins. Það eina seoi hægt er að segja um leikinn er það að MW var minnst tvekn klössum fyrir ofan ofcfcar menn. Þýzkt atvinnulið í boði Kefívíkinga HS3 knnna vester-þýrisa fcnatt- spyrnuiið Sdhwarz-Weiss frá Ess en, er vsemtaniegt til íslands om reæsta helgi í boði íþróttabanda- iags KeflaivíkMr. Liðið mtin leika þrjá. keffci bér á landi, hdnn fyrsta víð Ke&víkmga mánudagirm 3 júiri (atman £ hvrtasunmi) bL 4 Haukar FH 3:3 Annar leikurinn í 2. deild var leikinn í fyrrakvöld í Hafnarfirði og léku þar Haukar og Fimlei'ka félag Hafnarfjarðar, það er að segja Hafnarfjarðarliðdn í riðlin- um, en auk þeirra eru í riðlinum Víkingur og Þróttur. Leiknum í Hafnarfirði lauk með jafntefli 3- 3. Bávaðarok var, þegar leikurinn fór fram og léku Haufcar undaii vindinum í fyrri hálfleifc og sfcor uðu þá þrjú mörk. Sama sagan endurtók sig í síðari hálfleik, nema það var FH, sem þá skor aði þrívegis. ejh. í Keflaivik. Annar ieikurinn verður svo við nýliðanna í 1- deild, þ.e. lið fþróttabandal a gs Vestmannaeyja sem fyrir nobkr- um dögum sigraði fslandsmeist- arana Val í L deild. Fer sá leik- wr fram miðvikudiaginin 5. júní í Keflavík. Þriðji og siðasti leik rar Þjóðverjanna verður svo á LaU'gardalsvellinMm föstudaginn 7. júní og leifca þeir þá við úr- valslið landsliðsnefndar. Sterkt atvinnulið. Sdhwarz-Weiss er stenkt at- vinnulið sem náð hefur ágaetum árangri í Þýzkalandi á undanförn um árum. Árið 1959 varð Schwarz Weiss bikarmeistari Þýzkalands í knattspyrnu og í fyrra urðu þeir nr. 2 í „Regionaliíkunni“. Liðið leikur mjög skemmtilega knattspyrnu og er mjög vinsælt í heimalandi sinu. Verður gaman að fiylgjast með leikjum þessa snjalla fcnattspyrnuliðs hér á landi. Leikmenn Séhwarz-Weiss s«m hingað koma em 16 talsins em auk þess þjálfari og 4 farar&tjór ar, eða alls 20 manns. Hundraðasta íslands- met Guðm. Gíslasonar HsLn. — fimmtudag. — Guð- mundur Gíslason, Ármanni, vann það einstaka afrek á sundmóti _ í fyrrakvöld að setja sitt 100. fs- landsmet í sundi, það er að segja einstaklingssundi, því auk þess á hann ótölulegan fjölda íslands- meta í boðsundum. Þetta hundraðasta íslandsmet Guðmundar var sett í 100 metra flugsundi, og synti hann vega- lengddna á 1.02.5 mín., sem^ er 2/10 úr sekúndu betra en eldra metið, sem Davið Valgarðs son, Keflavík, átti. Annað íslandsmet var sett á þessu móti, og átti Guðmundur Gáslason einnig þátt í þvd. Það var í 4x100 m. boðsundi *og synti sveit Ármanns, þeir Leiknir Jóns son, Reynir Guðmundsson, Árni Kristjánsson og Guðmundur Gísla son veglengdina á 5:00.5 mín, sem er 1-5.7 sek. betri timi, en önnur Ánmannssveit áttL „Bezta knattspyrna, sem sézt hefur á Wembley” - þegar Manchester United vann Benfica 4:1 Hsún., fímmtudag. — Hian þekfcti knataspyrn-usérifræðinig- um BBC, Brian Swunders, sagði í fþróttaþætai úfcvorpKÍns í gær: „Ég herf sfcriíað og talað um knafcfcspymiu í yfír 20 ár og á þeim bíma séð marga frá- bæna leikL En fyrsta 15 mta- útumar í framlengingunni í úrsslifcaleik Bvrópuþikarkeppn- innar milli Mianeh. Ufcd. og Berafica, er sú sbórkostlegasba knattspyrna, sem ég hef nokkru rinni orðið vitni að. Og það var Mandhester-liðið, sem sýndi þá knattspymu. Jafntefli var eftir venjuilegan leiktíma 1:1 — en þegar leik- urinn bófist að nýju, var sem nýfct, enskt lið birtist á vell- inum. Kn attspyrnumaðu r En gl ands í ár, hinn 21 árs George Best fékk knöttinn á miðjum vetli eftir tvær minútur. Hann lék á Portúgala eftir Portúgala, og átti að síðustu niarfcvörðinn einan eftir. Hann hafði tæki- færi til að spyrna á mark, en einleikurinn var sterkari í hon um og hann lék einnig á mark- vörðinn og renndi knettinum síðan í autt markið. Örfáum mínútum síðar, náði Manch. Utd. upphlaupi. Sadler, sem lék innherja í leiknum, þótt hánn hafði leikið, sem mið- vörður í enska landsliðinu, gaf fyrir markið, og Brian Kidd, sem varð 19 ára þennan dag, stökk hærra en allir aðrir, og skaltaði óverjandi í mark 3:1. Og þá kom að þætti Bobby Oharllon, þessa dáðasta knafct- .spyrnumanni heims. Hann hafði skorað eina mark Manöh. í 9. mfn. síðari hálfleiks og það með skalla, sem er afar sjaldgaerft hjá lionuim. Á 9. mfa í fnamlengingunni fékk bann knöttinn og spyrnti á mark eitt af þessum þrumu- skotum, sem mairkmennirnir vita ekki af, fyrr en knöttur- inn liggur í netinu hjá þeim, 4:1. Og Miancih. Utd. var orðið Evrópumeistari fjynst enskra liða, en sem kunnugt er vann skozka liðið Oeliic þessa keppni I fyrra. Álliorfendur að leiknum voru hundrað þúsund og hafa vísfc aldrefc heyrzt önn ur eins fagnaðarlhróp á Wembl eydefbvanginoim, efcki einu sinni, iþegar England varð heimismeiisfcari fyrir tveimur árum. í iiði Mancli. Ufcd. léku allir vel — enn einn bar þó ®f. hinn tvitugi Johnny Aston á vinstra kanfci, sennilega lítt þekktasfci maður liðsins. Þá átti Bobby Oharlton afar góðan leik, og einnig hinn 34 ára gamli Billy Foulkes, miðvörð- ur liðsins, en hann, ásamt Oharlton lentu í flugsiysinu í Múnchen 1958, þegar áfcta leik menn Maneh. Utd. fórust og sex aðrir slösuðust það illa, að þeir hafa ekki leikið knatt spyrnu síðan. Foufckes -og Oharlton hlutu enginn meiðsli í því slysi. Og að lokum má geta þess, að Brian Kidd, sem gerði 19 ára afniælisdaginn sinn eftirminnilegan með góðu mariri, hefur skorað 16 mörk á þesisu fyrsta leikfcímabiii sínu hjá Mancb. Ufcd. — og er talinn eimlwer efnilegasti leikmaður, sem fram hefur komið á Engiandi. í Manohester-liðinu eru níu land'sliðsmenn úr brezkum lið um, það er að segja aliir ieik mennirnir nema Aston og Kidd, og í liði Benfica voru átfca ieikmenn, sem leikið hafa í portúgalska landsliðinu. Bobby Charlton, fyrirldði Manch. Utd. sem skoraði tvívegis i lellkn um. Guðmundur Gíslason í skriðsundi — setti sitt 100. íslandsmet í sundi i fyrrakvöid,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.