Tíminn - 31.05.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.05.1968, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 31. maí 1968. TIMINN 11 BRÉF TIL BLAÐSINS Eftir fcveggja daga bið, hefu-r undirrituSum ekki tekizt að fá eftirfarandi leiðréttingu birta'í Morgunblaðinu, óbrengl aða. Vill hann þvl biðja yður að ljá henni rúm: Vegna nokkurra mistaka t frétt frá starfi TENGLA, 26. bessa mánaðar (í Mbl.), skal tekið fram: Undirritaffur er ekki formað nr TBNULA, en-da hefur hreyf ing þessi engan félagslegan ramma, stjóm né formann. Auk þess vill' undirritaður taka fram, að hann er ósam mála þeirri ályktun blaðamanns ins, að þátttaka ísl. sfcúdenta í starfi TEMGLA og annarra evrópskra sfcúdenta í mótmæla- aðgerðum í sinum löndum s-éu andstæður. — Þvert á móti, að hvort tveggja sé barátta fyrir þjóðfélagslegum umibótum, að vísu á ól'íkum sviðum, en í raun af sama toga spunnið. Réykj-avík, 27. maí 1968 Sveinn R. Hauksson LÁN Framhald af bls. 12. áætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árið 1968 gert ráð fyrir að leita eftir erlendu lámsfé, að jafnvirði allt að 275 millj. kr. Var heimild til lántökunnar staðfest af Al- þingi með lögum nr. 24/1968. Seðlalbanfca íelands var falið að annast milligöngu um ötflun þessa láns og hefur bankinn að undan förnu unndð að könnun málsins. í dag var undirritáður í Lond- on lánssamningur milli ríkis- stjómar fslands og Hambros Bank um 2 mfllj. sterlingspunda lán (274 mfflj. kr.) vegna Fram- bvæmdaáætlunar ársins 1968. Samningurinn var undirritaður af dr. Jöhannesi Nordal, seðla- bankastjóra í umboði fjármála- ráðherra, og Mr. Oharles Hambro fyrir Hambros Bank. Verðbréfin, sem verða seld í London, bera 8% % vexti og er söluverð þeirra 98% af nafnverði. Lánstími er 25 ár, og er lánið afborgunarlaust fyrstu fimm árin. Raunverulegir vextir eru 8,7%. Fjármálaráðuneytið 30. mai 1968“. LEIKFÖR Framhald af bls. 12. Leikstjóri er Benedikt Ámason Aðalhlutverkin eru leikin af Gunnari Eyjólfssyni og Krist- björgu Kje'ld. A'ðrir leikarar, sem fara með stór hlutverk eru: Erlingur Gíslason og Val j gerður Dan, en hún leikur nú j Ihlutverk Dísu, í stað Margrét i ar Guðmundsdóttur, sem fór með það, þegar leikurinn var sýndur í Þjóðleikhúsinu í vet UT. Með minni hlutverk fara leik aramir: Valur Gíslason, Árni TVyggvason, Róbert Ar-nfinn«- son, Guðbjörg Þorbjamardótt’r. Nína Sveinsdóttir, Gisli Alfreðs son, Klemenz Jónsson, Flosi Ólafsson, Sverrir Guðmundsson, Jón Júlíusson og Sigurður Skúla son. Leikmyndir eru gerðar áf Gunnari Bjarnasyni, og bún- ingateikningar af Lárusi Ingólfa syni. Þetta er í annað sinn að Þjóð leifchúsið sendir leikflokk til Norð urlanda, en það var árið 1957. sem farið var með Gullna hliðið í leikför til Danmerkur og Nor- egs. Upphaf þessarar farar var það að við hátíðahöldin í til- efn af 100 ára afmæ® sæuska Þjóðleikhússin-s, var öllum þjóð- leikhúsum á Norðurlöndum boðið að senda leikflokk í heimsókn þangað, en Guðlaugur Rósinkranz var viðstaddur hátíðahöldin og iþá hann þetta boð fyrir hönd ís- lendinga. Þjóðleikhúsið sótti síð an um styrk til hins nýstofnaða sjóðs, Nordisk Kulturforbund sem ætlað er að efla menningar isiamsklipti Norðurl'andaþjoða, en þó sérstaklega á sviði leikhús- mála. Það gekk í nokkrum erfið leikum að fá styrkinn, en þegar 'hann loks kom var hanin rífleg ur, eða sem svarar 382 þús. ísl. króna, og ætti það að vera nægi 1-egfc til þess að kosta leikförina að þessu sinni. Samskipti leikhúsa á Norður- löndum hafa verð góð og t.a.m. hafa komið hingað til lands átta leikflokkar frá Norðurlöndum. f sambandii við leikförina nú verður haldið uppi mikilli augl.- starfsemi óg hefur Þjóðleikhúsið í samráði við íslenzka sjónvarpið iátið gera 15 mím. hehnildarkvik- mynd um starfsemi og húsakynni Þjóðleikihússins og verður hún sýnd í sjónvarpinu í Helsingfors á nœstu-nmi. Myndina gerði Þrá-nd ur Þóroddsson, en honum til aðstoðar var Benedikt Árnason. í leiksk-rá, se-m sérs-taklega hef ur verið gerð fyrir Norðurlanda förina, er birt-ur út-dráttur úr Galdra-Laf-ti á sænsku og væntan leg-a mun það auðvelda leikhúsgest u-m að skilja leikritið. Auik þess hefur verið sen-t mik ið af þjó'ðlegri tón-list til útvarps stöðva á Norðurlöndum til þess að kynn-a ísland og þessa leikför. SILUNGAR Framhald af bls. 12. kyrrt og gott að und-anförnu, og ísinn hefði soðnað sundur í sól- skininu, en svo væri hvassara I dag, og hann væri allur að hverfa. Ekki sagði Pétur, að það teldist neitt slæmt, þófct ís væ-ri enn á Mývatni, ef tekið væri meðaltal margra ára. Færi hann fyrir maí lok, mætti það teljast viðunandi. Vegir eru rétt að verða færir í Mývatnssveit. Sauðburður hefur gengið þar ákaflega vel, þar s-em veðráttan hefur verið allgóð. Sprett-a er hins vegar ósköp dauf, enda hefur verið tilfinnanlega þurri seinni hlutan-n af maí. í nótt rigndi þó, og jörð grænkaði með mesta móti í sv-eitinni í dag, anfarna daga. Ekki er samt enn þó að sólskinið væri minna en und orðið svo græn-t, að hægt sé að segja til um það, hvort tún eru kalin eða ekki, að sögn Péturs. NÁMSMENN Framhald af bls. 12. Er því ærin ástæða til að minna stjómendur ökutækja á, að hámarksökuhraði í þétt- býli er enn 35 km. á klukku- stund. Er alveg sama þótt ein hverjir ofláfrungar þykist hafa tileinkað sér fullkomna öku- hæfni í hægri akstri. Þeir eru hvergi nærri eins öruggir og þeir vilja vera láta, og alllt bilstjórar verða að sætta sig við 35 km. hámarkshraða hvort sem þeim líkar betur eða verr. Það vcrður líka að taka tillit til þeirra sem ekki fljótir að átta sig á breyttum ökureglum sem gilda í hægri umfcrð. Menn eru misfljótir að tileinka sór jafn róttæka breytingu og nú hefur verið gerð og þvi verður hámarksökuhraðinn ekki auk- inn í náinni framtíð. Einnig verður að gæta vel að gangandi vegfarendum. Mörgum þcirra hættir til að líta í þá átt sem þeir eru vanastir áður en farið er út á akbrautir. Geta því bílstjórar ávallt átt það á hættu að fólk ani út á götunaj í veg fyrir bila án þess að hafa orðið vart við hættuna. Er skylda allra bílstjóra að halda sig við löglegan hraða í umferðimni. Dæmin sýna að þau umfcrðarslys sem orðið hafa í hægri umferð eru ÖU smá vægileg og ber að þakka það að bílai-nir sem þar áttu hlut- deild að voru á mjög hægri ferð og því fór ekki verr en raun bar vitni. Sama er að segja um árekstrana. Þeir eru allir smávægilegir, vegna þess að hilarnir óku hver á annan á hægri ferð. Mikki Úrval Hljömsvbita |2QAha reynsla I Ponic og Einar, Ernir, Astro og Helga, Bendix, Solo, Hljómsveit Björns R. Einarssonar, Sextett Jóns Sig., Trió, Kátir fé- lagar, Stuðlar, Tónar og Ása, Mono, Stereo. — Pétur GuSjónsson. Umboq Hl. jömsveita Suvii'16786. I Hljnmsveitir Skemmtikraftar SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Pétor Pétursson. Slml I624B. Þetta er mín gata (This is My Street) með Ian Hendry, June Ritchie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára Slm) 11544 Orustan í Lauga- skarði (The 300 Spartans) Æsispennandi amerísk litmynd um frægustu orrustu fornald- ar. Richard Egan Diane Baker Bönuð börnum yngri en 12 ára Sýnd kl 5 og 9. aÆJARBiP Slml 50184 Elvira Madigan Verðlaunamynd i litum Leikstlórl: Bo Vicerberg. Pia Degermark Tomm.v Berggren Sýnd kl !l Islenzkur rextl Bönnuð oörnum. Síðustu sýningar Réttu mér hljóSdeyfinn (The Silencers) tslenzkur texti. Hörkuspennandi ný amerísk lit kvikmynd um njósnir og gagn njósnir með hinum vinsæla leik ara Dean Martin Stella Stevens, Daliah Lavl. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð' tanan 14 ára AHra síðasta sfmn. Indíánablóðbaðið Afar spennandi ný amerisk kvikmynd í litum og Cinema Scope Philip Carey, Joseph Cotten Sýn-d kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára Al-lra síðasta sinn. iu«t ■ nmiifimr 5lm 41985 Hvað er að frétta, kisulóra Heimsfræg og sprenghlægileg ensk gaman mynd i litum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. T ónabíó Slmi 31182 tslenzkur texti Einvígið í Djöflagjá Víðfræg og snlUdarvel gerö ný amerisk mynd i Utum James Garner, Sýnd kl. 5, og 9 Bönnuð tanan 16 ára mnmwm# Líkið í skemmti- garðinum Afar spennandi og viðburðar- r£k ný þýzk Utmynd með George Nader íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl 5, 7 og 9 LITLABltí HVERFISGÖTU44 sími 16698 KVIKMYNDAKLUBBURINN Sýningar kl. 6 og kl. 9 Skírteini afgreidd frá kl. 1—5 e. h. db ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ TOMíP! LMP Sýning í kvöld kl. 20 Sýndng annan hvitasunnudag kl. 20 — Fáar sýningar eftir Aðgöngumdðasadan opin frá kL 13.15 til 20. Sími 1-1200. Leynimelur 13 sýntag í kvöld kl. 20,30 HEDDA GABLER Sýntag annan hvítasumnudag kl. 20.30 Aðgnögumiðasalaa i Iðnó er opin frá kL 14. Sími 1 31 9L Siiiií 50249. Gullleiðangurinn anda-risk kvfkmynd í staeca- scope og Ututn. Ramdolph Seott, JoeJ Mc Orea Sýnd M. 9. LAUGARAS Sinwr 32075, og 38150 Blindfold Spennandi og skemmtileg amerisk stórmjTid i Utum og sinemascope Rock Hudson, Claudia Cardinale Sýnýdý kl. 5 og 9. íslenzkur texti Bönnuð bömum tanan 12 ára Kvikmyndasýningar á vegum íslendingar og hafið, daglega kl. 7. SímJ 11384 Engta sýning i kvöld. slml 22140 Myndin sem beðið hefur ver lð eftir. Tónaflóð (Sound of Muslc) Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekln hefui verið og hvarvetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise Aðatalutverk: JuUe Andrews Christopher Plummer » tslenzkur textl Myndta er tekta 1 DeLuxe Ut um og 70 mm ^ sýnd kl. 5 og 8,30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.