Alþýðublaðið - 14.04.1994, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.04.1994, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 14. apríl 1994 REYKJAVÍKURUSTINN Breyttir tímar, betri borg INGIBJÖRG SÓLRÚN GÍSIADÓTTIR, borgar- stjóraefni Reykjavíkurlistans, efnir til opinna borg- arafunda um helstu málefni Reykvíkinga. Öllum Reykvíkingum er boðin þátttaka í umrœðum til að hafa áhrif á framboð Reykjavíkurlistans og stjóm hans á höfuðborginni nœsta IgörtímabiL 2. FUNDUR - Mánudagur 18. apríl: Breyttir tímar, betri skóli Fundarstaður auglýstur síðar. 3. FVNDUR - Þriðjudagur 26. apríl: Örugg, breytt og betri borg Fundarstaður auglýstur síðar. Opið hús með frambjóðendum Frambjóðendur Reykjavíkurlistans verða til viðtals á kosningaskrifstofunni við Laugaveg alla virka daga frá klukkan 16.00 til 18.00. Viðtalstímar: FIMMTUDAGUR14. APRÍL: Bima Kr. Svavarsdóttir Pétur Jónsson FÖSTUDAGUR15. APRÍL: Helgi Hjörvar Kristín Blöndal MÁNUDAGUR18. APRÍL: Arthur Morthens Kristín Dýrfjörð ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL: Árni Þór Sigurðsson Guðrún Agústsdóttir MIÐVIKUDAGUR 20. apríl: Óskar Bergsson Sigþrúður Gunnarsdóttir FIMMTUDAGUR 21. APRÍL (Sumardagurinn fyrsti): Allir frambjóðendur til viðtals. FÖSTUDAGUR 22. APRÍL: Gunnar Levy Gissurarson Sigrún Magnúsdóttir Kosningaskrifstofan Kosningaskrifstofa Reykjavíkurlistans er að Laugavegi 31 (gamla Alþýðubankahúsið). Síminn er 15200 og myndsendirinn 16881. Gestir em velkomnir á kosningaskrifstofuna hvenœr sem er, hvort heldur til að taka þált í starfinu og láta skoðanir sínar í Ijós eða bara til að sýna sig og sjá aðra. í kaffiteríu á jarðhœð er boðið upp á súpu og salat í hádeginu og það er heitt á könnunni allan daginn. ATHUGIÐ!Á Uiugardaginn kemur, 16. apríl, verður opið hús allan daginn íhúsakynnum ReykjavíkurUstans ogfrá klukkan 14 til 17 verður sérstök skemmtidagskrá fyrir gesti og gangandi meðýmsum uppákomum. Jafhaðarmenn á Suðumesjum: Framboðslisti samþykktur einróma FJÖLMENNUR fulltrúaráðsfundur Alþýðuflokks- félags Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna samþykkti síð- astliðið mánudagskvöld tillögu uppstillingamefndar um röðun á lista Alþýðuflokksins í komandi sveitar- stjórnakosningum. Tillagan var samþykkt einróma. í fyrsta sæti er Anna Margrét Guðmundsdóttir, bæjar- fulltrúi og deildarþroskaþjálfi (Keflavík), í öðru sæti er Ragnar H. Halldórsson húsasmíðameistari (Njarðvík) og í þriðja sæti er Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis (Keflavík). Fjórða sæti skipar Hilmar Hafsteinsson byggingameistari (Njarðvík) og Reynir Ólafsson viðskiptafræðingur (Kefla- vík) er í fimmta sæti. Guðfinnur Sigurvinsson var formaður uppstillingar- nefndar. I nefndinni sátu auk hans þeir Valgeir Ó. Helga- son og Guðmundur R.J. Guðmundsson. Alþýðuflokksfélag Grindavíkur: Framboðslistinn kominn fram ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Grindavíkur hélt al- mennan félagsfund síðastliðið mánudagskvöld þar sem framboðslisti til sveitarstjórnakosninga, 28. maí, var samþykktur einróma. Listann skipa eftirtalin: 1. Kristmundur Asmundsson bæjarfulltrúi. 2. Hulda Jóhannsdóttir fóstra. 3. Pálmi Ingólfsson kennari. 4. Sigurður Gunnarsson vélstjóri. 5. Hörður Helgason rafverktaki. 6. Fanný Erlingsdóttir leikskólastarfsmaður. 7. Magnús A. Hjaltason sölumaður. 8. Asgeir Magnússon skipstjóri. 9. Alfheiður Guðmundsdóttir fiskverkakona. 10. Andrea Hauksdóttir sjúkraliði. 11. Grétar Schmidt sjómaður. 12. Jón Gröndal bæjarfulltrúi. 13. Petrína Baldursdóttir alþingismaður. 14. Svavar Árnason fyrrverandi oddviti. - á Komhlöðuloftinu í kvöld (14. apríl) klukkan 2030. Avörp gesta: Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra. Önnur ávörp: Ólína Þorvarðardóttir, borgarfuiltrúi. Aðalsteinn Leifsson, ritstjóri Stúdentablaðsins. Helgi Bjöm Krístinsson, stjórnmálafræðingur Sigurður Pétursson, sagnfræðingur. Jóhannes Gunnarsson, Ingibjörg Sólrún Hervar formaður Gísladóttir, borgar- Gunnarsson, Neytendasamtakanna. stjóraefni R-listans. varaforseti ASÍ, Fundarstjóri: Lifandi tónttst: „Skárren ekkert". Lifandi umrœður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.