Alþýðublaðið - 19.04.1995, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 19.04.1995, Qupperneq 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ F r é t t i r MIÐVIKUDAGUR 19. APRIL 1995 +t MIÐVIKUDAGUR 19. APRIL 1995 ALÞYÐUBLAÐIÐ ■ Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur skrifaði athyglisverðan Vikupiltapistil í Alþýðublaðið síðastliðinn miðvikwdag og sagði meðal annars að runnið hefði upp fyrir sér að við eigum að afnema fjórflokkinn en endurreisa fjórflokkakerfið. Fjórflokkurinn sem ber að afnema er þessi: AÍþýðuflokkur, Alþýðubandalag, Kvennalisti og Þjóðvaki. Þetta eru þeirflokkar sem eiga samleið af öllum ástæðum." Sama dag birtist í Morgublaðinu leiðari sem lýsti yfir skipbroti sameiningarhugsjónar vinstri manna í nýafstöðnum kosningum. „Ringulreiðin á vinstri kantinum mun því halda áfram," skrifaði leiðarahöfundurinn. Vegna yfirvofandi ríkiisstjórnar- og stjórnarandstöðumynsturs hafa hinsvegar enn einu sinni vaknað upp spurningar í ýmsum hópum um sameiningu jafnaðar/vinstri/félagshyggju/-manna og Stefáni Hrafni Hagalín lék í gær forvitni á því að vita hvað nokkrir valinkunnir einstaklingartengdir stjórnarandstöðuflokkunum höfðu um málið að segja og þar kom ýmislegtlÐrvitnilegt í Ijós. Hafa þeir áhuga á sameiningu? Hafa viðkomandi stjórnmálaleiðtogar áhuga á sameiningu? Hefur almenningur áhuga á sameiningu? Hvaða skref be|r að stíga í stöðunni? Er þetta sameiningartal raunhæfur möguleiki eða kannski bara: ■ Þórunn Sveinbjarnar- dóttir, Kvenpalista „Vilja Islend- incjar alvöru stjornmálaafl sem ástundar nútímaleg vinnu-' brögð?" „Það fer alveg eftir því hvað fólk vill hvort þetta er vonlaust stríð eða ekki. Vilja Islendingar til að mynda einhvem stóran vinstriflokk eða al- vöru stjómmálaafl sem ástundar nú- tímalega hugsun og nútímaleg vinnubrögð? Ef slíkt afl er vinstra megin við Sjálfstæðisflokkinn þá er það bara gott mál. Staðreyndin er nefnilega sú að við stöndum frammi fyrir ríkisstjórn sem gefur manni svo sannarlega ekki vonir um nýja tíma, einhverskonar nýja hugsun eða nýtt landnám í íslenskum stjóm- málum. Það er ekkert sjálfgefið að stór félagshyggjuflokkur sé svarið við þeirri stöðu sem Kvennalistinn, Alþýðubandalagið, Alþýðuflokkur og Þjóðvaki em í. Við emm samt- sem áður svolítið fost í þeirri hugs- un að sé einungis hægt að gera eitt- hvað hefðbundið. I ósigrinum felst síðan auðvitað frelsi. Og hverskonar frelsi? Jú, frelsi til að taka vinnu- brögð flokkanna til endurskoðunar. Hversu vel hafa til dæmis þessi sér- framboð kvenna dugað málstað Þórunn Sveinbjarnardóttir, Kvennalista: Vilja íslendingar til að mynda einhvern stóran vinstriflokk eða alvöru stjórn- málaafl sem ástundar nútíma- lega hugsun og nútímafeg vinnu- brögð? okkar? Umræðan um sameiningar- mál á svo eftir að þróast í rólegheit- unum. En ég held þó fýrst og fremst, að þá þurfi eitt að liggja til gmndvallar ætli menn af einhverri alvöru útí sameiningarviðræður og það er um hvað menn ætla eiginlega að sameinast. Málefnin hljóta að vera í fyrsta, öðm og þriðja sæti ef sameiningammræðan á að ná að slíta bamsskónum í þetta skiptið." ■ Mörður Árnason, Þjóðvaka Við náum auðvitað aldrei árangri fyrr en við krækjum saman klónum k ÆÆ LtTTi Vinn ngstölur r———--------- miðvikudaginn: 12. apríl 1995 I VINNINGAR FJÖLDI VINNiNGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING | 6 af 6 0 44.239.000 El 5 af 6 LaD+bónus 1 898.350 iKl 5 af 6 3 74.880 | 4 af 6 162 2.200 !ra 3 af 6 Efl+bónus 670 220 fjfuinninaur fór tff:tvofaldur næs« BÓNUSTÖLUR @@@ Heildampphaeð þessa viku: 45.865.790 á Isl.: 1.626.790 UPPLÝS4NQAR, SÍMSVARf 91- Bð 15 11 LUKKULÍNA Ö9 10 00 - TEXTAVARP 451 emr mho hysirvara um ÞREnrvitLUR Vinningstölur 15. apríl 1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING H SafS 0 4.493.802 PH+4af5 4 107.960 0[ 4af 5 134 5.550 EJ 3 af 5 4.017 430 Aðaltölur: 13 15 28 BÓNUSTALA: Heildarupphæð þessa viku kr. 7.396.652 UPPLÝSfNGAR, SlMSVARI 91- 68 1511 LUKKULlNA M10 00 - TEXTAVARP 451 ,JSfei, þetta er ákaflega indælt stríð - og alls ekki vonlaust. Það er eins með öll vonbrigði flokk- anna fimm í þessum kosningum. Menn fundu sér sameiginlegan skotspæni sem var Þjóðvaki, en nú er það skeið mnnið á enda. Og þegar menn em búnir að ausa úr skálum reiði sinnar þá kemur áhugaverðara tímabil sem felst í skoðun staðreynda. Staðreyndin með Þjóðvaka er sú, að þetta er flokkur með 7% fylgi sem er helmingur af fylgi Alþýðubanda- lagsins, tveir þriðju hlutar af fylgi Alþýðuflokksins, þriðjungur af fylgi Framsóknarflokksins og tæj> lega tvöfalt fylgi Kvennalistans. Þjóðvaki er með fjóra menn á þingi og mannvalið í þingflokkn- um er eitthvert það mesta sem um getur, um það em flestir sam- mála. I þeirri stöðu sem nú er komin upp hljóta menn að nota tímann vel, skoða málin og finna nýja fleti. Það er auðvitað rétt, að við náum auðvitað aldrei neinum raunvemlegum árangri fyrr en við krækjum saman klónum. Mér sýnist ýmislegt vera að ger- ast í þessum fjómm fylkingum - Þjóðvaka, Alþýðuflokki, Al- þýðubandalagi og Kvennalista - í stöðunni í dag. Alþýðuflokkur- inn er utan ríkisstjómar í erfiðri stöðu og hefur ekki náð settum markmiðum. Alþýðubandalagið hefur farið í gegnum þrennar kosningar með undir meðalfylgi og horfir nú framá formanns- skipti. Kvennalistinn er fyrstur flokka til viðurkenna að hann er í Mörður Arnason, Þjóðvaka: Það er auðvitað rétt, að við náum auðvitað aldrei neinum raun- verulegum árangri fyrr en við krækjum saman klónum. Mér sýnist ýmislegt vera að gerast í þessum fjórum fylkingum í stöð- unni í dag. kreppu. Þótt maður fagni engan veginn þeirri nýju ríkisstjóm sem nú virðist vera að setjast á koppinn þá verður að viðurkennast að í þessari stjómarandstöðu sem framundan er bjóðast ýmsir möguleikar. Menn mega engin tækifæri láta hjá garði fara og við í Þjóðvaka emm reiðu- búin til að leggja okkar fram í þess- um efnum.“ ■ Vilhjálmur Þorsteins- sonfiAlþýðuflokki „Eg sé enga ástæðu fyrir því að þetta folk geti ekki starfað saman" „Eg held ekki að þetta sé vonlaust stríð. Ef ég lít yfir einstaklingana sem em innanborðs í þessum fjómm flokkum - Alþýðuflokki, Alþýðu- bandalagi, Kvennalista og Þjóðvaka - þá sé enga ástæðu fyrir því að þetta fólk geti ekki starfað saman í einum flokki. Þama er auðvitað að finna fjöldann allan af einstakling- um sem em fyrst og fremst öfga- lausirog víðsýnir jafnaðarmenn. Pólitísk blæbrigði í samstarfi þessa fólks em vitaskuld nokkur, en alls ekkert meiri en innan Sjálfstæðis- Vilhjálmur Þorsteinsson, Alþýðu- flokki: Þarna er að finna fjölda fólks sem er fyrst og fremst öfga- lausir og víðsýnir jafnaðarmenn. Ég held að ekkert sé því til fyrir- stöðu að þetta lið jafnaðarmanna geti leikið á sama velli. flokksins - jafnvel minni. Ég er hinsvegar sammála Guðmundi Andra Thorssyni um að á vinstri kantinum verði að vera róttækur, altematífur og grænn tilraunaflokk- ur fyrir fólk sem í engu vill hvika frá skoðunum sínum og gerir aldrei málamiðlanir. Að því gefnu held ég að ekkert sé því til fyrirstöðu að aðr- ir í þessu liði jafnaðarmanna geti leikið á sama velli. Atakalínur em að breytast og margt af þessu fólki telur enga ástæðu til að vera í sömu, gömlu flokkunum og byggja á sömu, gömlu átakalínunum. Varð- andi fyrstu skrefin sem forystumenn fýrmefndra íjögurra flokka ættu að stíga - séu þeir í raun áfram um að af sameiningu verði - þá hugsa ég að það sem standi mönnum helst fyrir þrifum séu spumingar um for- ystu slíks sameiningarflokks. Menn ættu þannig að byrja á því að lýsa yfir, að vera tiltekinna forystumanna í forystuembættum væri ekki út- gönguatriði. Heppilegast væri að fínna einn utanaðkomandi aðila sem hægt væri að sameinast um. Þá væri bragðið aðeins komið í munninn. Það er auðvitað söguleg skekkja að hér sé ekki jafnaðarmannaflokkur með 40% fylgi og allur jarðvegur fyrir slíkan flokk er fyrir hendi. Flokkakerfið í dag endurspeglar ekki stjómmálin einsog og ég sé þau. Flokkar eiga að byggjast á lífs- skoðun." ■ Einar Heimisson, rr Einar Heimisson, doktor í sagn- fræði: Þad er fullt af góðu fólki í fjórflokknum í stjórnarandstöð- unni og ég sé fram á að pólitískir straumar í álfunni og hinn víð- sýni og skynsami kjarni stjórnar- andstöðunnar muni þjappa sér saman. doktor í sagnfræði Hinn víðsýni og skynsami' kjami stjórn- arandstöð- unnar mun þjappa sér saman „Nei, alls ekki. Nú er komin upp mjög spennandi staða í íslenskum stjómmálum. Það er augljóst að þessi ríkisstjóm samræmist þjóðar- viljanum þannig að varla mun þrýst- ingur innanlands valda henni erfið- leikum á kjörtímabilinu. Hinsvegar verður mikill þrýstingur á ríkis- stjómina að að utan og ég treysti henni mjög illa til þess að takast á við það vandamál. Ég geri ráð fyrir því, að það muni til dæmis koma upp merki á tímabilinu um einangr- un íslands og að við neyðumst þannig til að horfa í auknum mæli til Evrópu. Þessi stjóm hefur ekki nokkra pólitíska burði til að takast á við það mál. Alþýðuflokkurinn get- ur hafit mjög afgerandi stöðu í stjómarandstöðunni og ég held að Jón Baldvin Hannibalsson hafi miklum mun fleiri leiki og sóknar- færi í þeirri stöðu sem nú er komin Sígurður Pétursson, Þjóðvaka: Fyrsta skrefið er að sameina þingflokkana fjóra í stjórnarand- stöðu. Þannig væri Ijóst að for- ystumennirnir tækju hlutverk sitt alvarlega. Annars verður fólkið bara að finna sér nýja forystu. upp heldur en ef hann hefði farið í ríkisstjórn með Davíð Oddssyni og eins manns þingmeirihluta sem stæði og félli með Agli ffá Selja- völlum. Það er fullt af góðu fólki í fjórflokknum í stjómarandstöðunni og ég sé fram á að pólitískir straum- ar í álfunni og hinn víðsýni og skyn- sami kjami stjómarandstöðunnar muni þjappa sér saman vegna þeirr- ar staðreyndar. Einnig er rétt að nefna að nefna það sem mér fannst einna mest miður við þá ríkisstjóm sem nú fer Ifá: nefnilega að hún magnaði upp framsóknarmennskuna í flokkunum. Ríkisstjóm Sjálfstæð- isflokks og Framsóknarflokks mun hinsvegar draga úr henni og þannig fá sameiningarsinnar stóraukið vægi. Það em spennandi tímar fram- undan.“ ■ Sigurður Pétursson, Þjóðvaka „Fyrsta skrefið að sameina þingflokkana fjóra í stjóm- arandstóðu" „Nei. Stríð er aldrei vonlaust meðan vaskir hermenn finnast til að beijast fyrir málslaðinn. Ef að þeir Birgir Hermannsson, Alþýðu- flokki: Menn ættu að tala minna um hvort og hverja eigi að sam- eina heldur miklu frekar um hvað menn eiga sameiginlegt. Málefn- in hljóta að vera í fyrirrúmi. Sam- eining sameiningarinnar vegna gengur aldrei upp. fjórir flokkar sem allt bendir til að verði í stjómarandstöðu taka upp samstarf nú þegar og stefna að kosningabandalagi eða sameigin- legu framboði fyrir næst kosningar þá myndum við sjá ríkisstjóm fé- lagshyggjuaflanna verða að vem- leika fyrir næstu aldamót. Væri það ekki góð aldamótagjöf til þjóðarinn- ar? Það er náttúrlega einn góður punktur, að það er ffamboð Þjóð- vaka að veruleika með því að úti- loka að Sjálfstæðisflokkurinn geti myndað stjóm með Alþýðuflokkn- um. Nú verða liðsmenn allra þessara fjögurra flokka að þrýsta sér saman því það er undir þeim komið og dæmin sanna að það er hægt að vinna þetta stríð einsog gerðist í Reykjavík fyrir ári síðan. Eina áskomn vil ég senda til forystu- mannanna sem oftast hafa reynst erfiðastir í þessum málum: Ef þessi íhalds- og framsóknarstjóm verður að vemleika þá er fyrsta skrefið að sameina þingflokkana Ijóra í stjóm- arandstöðu. Þannig væri stærsta orr- ustan unnin því með samruna þing- flokkanna væri ljóst að forystu- mennimir tækju hlutverk sitt alvar- lega. Annars verður fólkið bara að finna sér nýja forystu." I Birgir Hermannsson, Helgi Hjörvar, Alþýðubandalagi: Sameining verður hvorki af hendingu né fyrir tilverknað fárra. Og kjósendur hafa nú flest- ir tapað trú á varnarsigrum fimm til fimmtán prósenta flokka sem raunhæfum valkosti til breytinga í pólitík. Alþýðuflokki „Hinqað til hefurpetta verið von- laust stríð" „Hingað til hefur þetta verið von- laust stríð. Allt tal um sameiningu hefur verið afskaplega óljóst þrátt fyrir að sérstakar aðstæður - sem vert er að kanna nánar - séu ef til vill að skapast nú í kjölfar kosninga- úrslita og stjómarmyndunar. Hins- vegar ættu menn að tala minna um hvort og hveija eigi að sameina heldur miklu frekar um hvað menn eiga sameiginlegt. Málefnin hljóta að vera í fyrirrúmi. Sameining sam- einingarinnar vegna, líktog gjaman hefur verið rætt um, gengur aldrei upp. Ég held að þessi hugmynd þurfi að fá að þróast í góðan tíma í grasrótinni áður en menn halda áfram og láta vaða á súðum um sameiningu hér og sameiningu þar. Það er að sjálfsögðu æskilegast að jafnaðannenn á Islandi sameinist í einum stómm og sterkum flokki, en ég er hinsvegar ekkert viss um að forsendur hafi verið fyrir því framað þessu. í fyrsta lagi verða menn að koma sér niður á málefnagrundvöll fyrir sameiningu. Það er algjörlega númer eitt, tvö og þrjú. Síðan er hægt að huga að forystumanni til að leiða slíkan sameiningarflokk og aðra þessháttar hluti. En fyrst hljót- um við efasemdamenn að spyija: Um hvað á að sameinast?" ■ Helgi Hjörvar, Alþýðubandalagi „Ingibjörg Sólrún fengin til að leiða félags- hyggjufólk til meirihluta- sigurs vorið 1999" „Nei. Nú er uppi sama staða í landsmálum og í borgarmálum sum- arið 1990. ÖII flokksbrotin hafa beðið ósigur. Pólitískur ferill allra oddvita þeirra er senn á enda og við- námsþróttur vanans dvínar í sam- ræmi við það. Með sama hætti og gerðist í Reykjavík á árunum 1990 til 1994 mun krafa hins almenna borgara á næstu fjórum árum verða æ sterkari um að gömlu deilumar og gömlu foringjamir verði settir til hliðar og Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir fengin til að leiða félags- hyggjufólk á íslandi til meirihluta- sigurs vorið 1999 einsog varð í Reykjavík vorið 1994. Sú ríkisstjóm sem verið er að mynda mun gera þetta auðveldara. Hún er valdstjóm sérhagsmunahópa og þannig eðlis- skyld stjóm Sjáífstæðisflokksins í Reykjavík og undir forsæti sama manns. Flest bendir til að stjómar- andstaðan verði ámóta vanmáttug og ótrúverðug og minnihlutinn í borgarstjóm 1990 til 1994. Þetta er öngstræti sundrangarinnar. I nær 30 ár hafa þá Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur haft töglin og hagldimar í landsstjóminni og kraf- an um breytingu verður sterk. Það er rétt að hafa í huga að sameining verður hvorki af hendingu né fyrir tilverknað fárra. Hún verður aðeins til - einsog síðastliðið vor - sem svar við kröfu kjósenda. Og kjós- endur hafa nú flestir tapað trú á vamarsigrum fimm til fimmtán pró- senta flokka sem raunhæfúm val- kosti til breytinga í pólitík." Alþýðublaðið alltafí stjómarandstöðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.