Vísir - 28.11.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 28.11.1976, Blaðsíða 5
VISIR Sunnudagur 28. nóvember 1976 SVANFEIÐUR: skipuð Pétri úr Náttúru, Bigga úr Pops, Gunnari Hermannssyni, sem leikið haföi I Scream, Stofnþeli & Tilveru. Hann fór svo með Pétri i Pelican og stofnaöi iika með honum Paradis og Sigurði Karlssyni, sem leikið hafði með Action, Ópus 4, Pónik og Einari og Ævintýri. Hann fór siðan I Change, Pónik, Icefield og er nú i Celciusi. PELICAN 1: skipuð Pétri og Gunnari úr Svanfriði, Björgvin úr Náttúru og Ómari óskarssyni og Asgeiri óskarssyni úr Ástar- kveðju. Asgeir hafði áður leikið með Scream, Arfa, Mods, Trix, Rifsberja, Icecross og Astarkveöju. PELICAN 2: Gunnar hætti og Jón óiafsson kominn i hans stað. Jón haföi veriö i Sónet, Zoo, Töturum, Eik, Rósý, Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar og Astarkveöju. Hann fór slðan i Cabaret og er nú I Pelican á ný. PARADÍS 1: Pétur, Gunnar.Pétur Kristjánsson kapteinn, Ólafur Kolbeins, og Ragnar Sigurösson. Pét- ur kapteinn lék áður i Stellu Beauty, Tiifinningu, Hafróti og örnum. Hann gekk til liös við Fresh, en er nú hættur þar. ólafur var allavega I Námfúsu Fjólu og Steinbióm, er nú I Eik. Ragnar var áður i Aherslu.Námfúsu Fjólu, Finna Flyfly og Júmbóunum, Krapi, Berlin, hann fór svo IDýnamit og er nú I Lava i Sviþjóð. PARADÍS 2: Pétri Hjaltested bætt við. Hann var áður I Birtu og Borgis. PARADÍS 3: ólafur og Ragnar reknir og Asgeir og Björgvin úr Pelican teknir inn I þeirra stað. PARADÍS 4: Pétur kapteinn rekinn og Nikulás Róbertsson tekinn inn i hans stað. Nikki var áöur I hljómsveit Róberts Nikulássonar, Vopnum, Gneistum, Afgöngum, Minum Mönnum, Sylviu, Venus, Dögg og Dýnamit. PARADtS 5: Gunni hættir og Jóhann Þórisson fenginn i hans stað. Jóhann var áður í Helþró, Dögg og Dýnamit. HIA FERILL PÉTURS í MYNDUM Fyrir hálfum mánuði birtist i Tónhorninu hljóm- sveitarferill Péturs i nokkurs konar ættartrés- formi. Vegna plássleysis þá lofuðum við myndum eftir hálfan mánuð, og vonum við þvi að þið hafið ekki fleygt gamla Helgarblaðinu og getið skoðað það til hliðsjónar með myndunum. 1 ljós kom er safnað var saman gömlum myndum að ekki voru finnanlegar myndir af sjö útgáfum, Pops 1, Pops 2, Pops 8, Náttúru 4, Náttúru 5, Pelican 5 og 6, en það hefði nú að öllum likindum verið hægt að fá lánaðar myndir af flestum þessum útgáfum, en þar sem við vissum að plássleysið myndi hrjá okkur enn, var ekki lagt út i slíkt ævintýri. PELICAN 3: sömu að viðbættum Hlöðver Smára Haraldssyni. Smári var áður i Islandia og Amon Ra. Eftir Pelican fór hann 1 Biáber og er nú i Galdrakörlum. PELICAN 4: eins og Pelican 2, nema hvað umbi Pelicana Omar Vald. var nokkurs konar meiðlimur, ómar var eitt sinn Nútimabarn, iannaö sinn UmbiRoy, og er núblaðamaður. PELICAN 5: Pétur rekinn, i staðinn kominn Herbert Guðmundsson, sem áður var i Lost, Eilifð, Stofn þeli, Tilveru, Rósý, Axis, Astarkveðju, Sólskini og Eik, Hann stofnaði siöar Dýnamit sem nú er hætt. PELICAN 6: Pelicanar reka Herbert. Samtekt: Halldór Ingi Andrésson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.