Vísir - 15.03.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 15.03.1977, Blaðsíða 4
y . r -. --- Rœndu þotu til að nú í dóttur Spænsk farþegaþota, sem rænt var af einförulum flugræningja i gær, lenti i morgunsárinu i Seville á Suöur-Spáni, og leyföi ræning- inn, aB skipt yröi á flugstjóra og flugvélstjóra, en enginn annar fékk aö nálgast vélina. Vopnaöur riffli og skammbyssu tók maöurinn, sem kallar sig Zossi stjórn vélarinnar i sinar hendur skömmu eftir aö hún yfir- gaf Barcelona i venjulegu innan- landsflugi i gær á leiö til Mall- orca. — 1 vélinni voru 29 farþegar auk 7 manna áhafnar. Neyddi flugræninginn flug- stjórann til þess aö fljúga til Alslr, þar sem bætt var á hana eldsneyti, en siðan var flogiö til Abidjan á Filabeinsströndinni. Þar kraföist hann þess aö yfirvöld Filabeinsstrandarinnar næöu i þriggja ára dóttur hans, sem bjó meö fyrrverandi eiginkonu hans I Abidjan, og 26,5 26,5 milljón króna lausnargjald. Eftir aö hann haföi fengiö kröf- um sinum fullnægt var flogiö noröur á bóginn á ný og eftir viö- komu i Bamako I Mali (þar sem skipt var um áhöfn) var flogiö til Seville I nótt, þar sem yfirvöld i Marokko neituöu vélinni um án- ingu i Casablanca. Þaö er grunur yfirvalda, aö för mannsins sé heitiö næst til Turin á ttaliu, sem mun vera heimabær hans. Maöur þessi reyndi fyrir fimm árum aö ræna þotu frá Alitalia á Filabeinsströndinni til þess aö fljúga heim til ttaliu. Oryggis- veröir skutu hann og særöu 12. júli 1972. Þá kallaöi hann sig Luciano Poccari. Hann slapp siö- ar af sjúkrahúsi og komst til ttaliu i gegnum Ghana. LURIE’S OPINION ^ n ■ "£**$£*' ■ x>' Andmœla drópi á selkópum Dýraverndarmenn vföa um heim hafa tekiö höndum saman tilþess aö mótmæla hinni árlegu selveiöi kanadamanna og nýfundnalandsmanna. (Sjá nánar hér á blaðslðinnu á móti). — Þessi mynd hér fyrir ofan var tekin I London um helg- ina af selverndurum sem efndu til mótmæla- fundar ’ fyrir framan sendiráö Kanada og Noregs, en norömenn stunda selveiöar á Græn- landsisnum og noröur viö Jan Mayen. Sýndu syni banatilrœði Indíru í gœr Sanjay Gandhi/ sonur Indíru Gandhi forsætis- ráðherra Indlands/ slapp naumlega frá banatil- ræði/ sem honum var sýnt í gær, aðeins 1 1/2 sóla- hring, áður en atkvæða- greiðsla hefst í þing- kosningunum á Indlandi. Hafin var skothriö á jeppa hans, þegar Sanjay snéri I gær- kvöldi aftur til kosningaskrif- stofu sinnar i Amethi i Noröur- Indlandi eftir kosningaerind- rekstur um daginn. Þar hefur hann boöiö sig fram og keppir i fyrsta sinn aö þvi aö ná þing- sæti. Þrjár kúlur hittu jeppann og sætiö sem Sanjay heföi setiö I, og sagöi hann sænskri blaða- konu að hársbreidd heföi munað, aö hann heföi oröiö fyrir einni þeirra. Sagöi blaöakonan, aö hann heföi veriö i miklu upp- námi vegna atburöarins. Tilræöismennirnir komust undan i myrkrinu. Sanjay skaut upp á stjórn- málasviöiö eftir aö neyöar- ástandslögin tóku gildi, og bakaöi sér miklar óvinsældir vegna ákafa sins viö aö hrinda i framkvæmd áætlun um vönun karlmanna til þess aö draga úr fólksfjölguninni i landinu. Kosningabarátta hans i Amethi eystra þykir afar tvisýn. Siöustu tvær vikurnar hefur hann verið á kafi i kosningaundirbúningnum. Hef- ur hann ávarpaö meir en 100 fundi og heimsótt nær 200 þorp i kjördæminu. — Móöir hans býð- sig fram i næsta kjördæmi, Rae Bareli. Kosningabaráttan þykir til þessa hafa gengið ótrúlega friðsamlega fyrir sig, en á stöku staö hafa þó oröið uppþot. Sex dauösföll eru þó rakin til kosningaundirbúningsins. Þvi hefur veriö spáö, að kosningarnar veröi mjög tvi- sýnar aö þessu sinni, þvi aö stjórnarandstaöan (þar sem fjórir stærstu flokkarnir hafa myndaö kosningabandlag) hef- ur aukiö fylgi sitt á kostnaö Kongressflokksins. Hefur þaö ekki leynt sér af muninum, sem er á fundarsókn hjá stjórnar- andstæöingum og stjórnarsinn- um. — t siöustu kosningum (1971) fékk Kongressflokkur Indiru 352 þingsæti af 524 i neöri málstofunni. Boskor Enn einn ungur stúdent verður jarösunginn á Spáni I dag sem fórnarlamb óeiröanna aö undan- förnu. Hann lést af sárum, sem hann hlaut f uppþotunum á laugardaginn 1 San Sebastian, þegar hann varö fyrir gúmikúlu úr skotvopnum lögreglunnar. í stríðsskapi Hefur lögreglan mikinn viöbún- aö vegna uggs um, að stúdentar fylgjandi þjóöernissinna böskum efni til mótmælaaögeröa. — Ýms- ir stjórnarandstööuhópar hafa hvatt til verkfalla til aö mótmæla þvi, aö lögreglan skuli gripa til skotvopna i uppþotum. Fimm daga samfleytt i siöustu viku logaöi allt I óeiröum á götum San Sebastian, sem er i hjarta Baskahéraöanna. ETA-skæru- liöar (þjóöernissinna baskar) réðust meö skothriö á þrjá lög- reglumenn á sunnudag, og drápu einn en særöu hina tvo. Svifnökkvar til vöruflutninga Hér um áriö gældu islendingar viö þá hugmynd aö kaupa til landsins svifnökkva i ferju staö milli Akraness og Reykjavikur, eöa til aö flytja fólk milli Vest- mannaeyja og Þorlákshafnar. Frá bresku Hoovercraft-verk- smiöjunum var fenginn hingaö til sýnis SRN-svifnökkvi, sem vakti mikla athygli. Ekkert varö þó af kaupum. SRN-4 svifnökkvar hafa veriö notaöir til farþegaflutninga á Ermarsundi. Nú hafa Hoover- craft smiöaö svifnökkva til vöru- flutninga, og getur hann boriö allt aö 200 smálestir i lest og á þilfari. Þykir helsti kostur hans vera sá, hve fljótlegt er aö lesta hann og losa. Þaö var helst fundið svifnökkv- um til foráttu, aö þeir þyldu illa úthafsölduna, og hentuöu betur á innhöfum og sundum. Þaö á enn frekar viö flutninganökkvann. — Þessi hér á myndinni kemst hraö- ast 20 sjómilur. Reisa heila borg 1 ráöi er að byggja nýja borg i Jubail-héraöinu á austurströnd Saudi Arabiu. Hefur bygginga- fyrirtækiö Bechtel Inc. i San Francisco nýlega undirritaö 20 ára samning, þar sem þaö tekur aö sér yfirumsjón meö þessari hrikalegu framkvæmd. Felur hún meöal annars I sér smiöi oliu- hreinsistöövar, verksmiöja, stál- iöjuvers, saltvinnsluverksmiöju, flugvallar, hafnar fyrir oliuskip — og svo auövitað heilan 200 þús- und manna bæ. Bechtel gerir ráö fyrir, aö viö þetta verk komi til meö aö starfa i senn allt aö 25.000 manns frá fjölda rikja. Iönaöarmönnuip er boöiö allt aö 1,500 dollara viku- laun. Nú hafa menn framleitt eins- konar pinu-útvarpstæki, sem er svo litiö, aö vel mætti hafa þaö á lyklakippunni. Edmund Scien- tific, fyrirtæki eitt I New Jersey, hefur sett þaö á markaö og kostar kriliö fimmtán dollara. Þrátt fyrir þaö, aö krlliö er ekki stærra um sig (4,3x3x1,7 cm), þykir hljómurinn úr þvi furöu skýr og sterkur. — Þaö er unnt aö stilla þaö á fjórar AM-stöövar. Viö tækiö eru notaöar tvær heyrnartækjarafhlööur, sem end ast ca. 100 klukkustundir. Fylla upp í holur malbiksins Þaö er oft mesta mas aö eiga viö holur, sem myndast I malbik, og Islenskri veöráttu veröur aö biöa vors eöa sumars aö fylla i holuna. En nú er fáanlegt I 25 kg- sekkjum efni, sem heitir Epofill, og svipar mjög til malbiks. Það er hægt aö nota þetta epo- fill til þess aö kitta upp i holur i malbiki, hvort sem er aö vetrar- eöa sumarlagi. Þaö er kústaö upp úr kolunni og hún fyllt meö epo- fill-massa, sléttað yfir meö skófl- unni og siöan má aka yfir hana. Þaö þarf ekki aö beina umferö- inni aörar leiöir, meöan harönar i holunni, þvi aö epofiil byrjar strax að haröna, þegar þaö kem- ur undir bert loft. Sœnsku konungshjónin Sænsku konungshjónin fara I dag til Belgiu I þriggja daga opinbera heimsókn I boöi Baudouins konungs og Fabiolu drottningarhans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.