Vísir - 15.03.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 15.03.1977, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 15. mars 1977 v vism Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 15. mars. w llrúturinn 21. mars—20. april: betta timabil sem'er að liða lofar góöu um framtiðina. Þú skalt hefjast handa viö eitthvert nýtt starf, láttu ekki bugast þó aö mörg ljón veröi i veginum fyrsta kastiö. Nautib 21. april—21. mai: Reyndu að fara eftir öllum regl- um i dag, annars lendir þú lag- lega i þvi. Kvöldinu er best varið heima, einkum við lestur góðra bóka. m Tvlburarnir 22. mai—21. júni: Staða stjarnanna eykur við- kvæmni þina. Settu traust þitt á þá sem þú elskar. Reyndu að hafa áhrif á atburðarásina. Krabbinn 21. júni—23. júlí: Þú ert mjög dugleg(ur) þessa dagana, en gættu þess að ofreyna þig ekki. Reyndu að fá svar við spurningum sem leita mjög á þig. Þú verður heppin(n) i kvöld. Nt Ljónið 24. júlí- -23. ágúst: Góð og holl áhrif auka álit þitt og vinsældir. Blandaðu geöi við sem flesta. Vertu þolinmóö(ur) við maka þinn eða félaga i kvöld. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Það er hætt við að þinir nánustu taki ákvarðanir án þess að hafa þig með i ráðum. Sýndu að þú getur staðið fyrir þinu. Kvöldið verður óvenju viðburðarikt. Vogin 24. sept.—23. okt.: Þetta verður mjög skemmtilegur dagur og þú nýtur félagsskaps annarra. Hugsaðu sem minnst um fjármálin i dag, taktu alla vega engar ákvarðanir. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Allt er mjög óákveðið i dag, það eru ýmsir valkostir fyrir hendi. Notaðu dómgreindina til hins ýtr- asta. Hogmaóurinn 23. nóv.—21. des.: Berðu undir vini þina framtiðar- áætlanir. Þú ferð út i kvöld og ættir að skemmta þér mjög vel. Astin blómstrar. UÉ Steingeitin 22. des.—20. jan.: Félagslyndi þitt bætir ekki upp leti þina viö að skipuleggja sam- starf. Reyndu ekki um of að ná hylli annarra. Vatnsberinn 21. jan.—10. febr.: Þú ert mjög eirðarlaus og þér finnst staöa þin i lifinu ekki upp- fylla þá drauma sem þú hafðir. Hugmyndir þinar um bætt skil- yrði ættirðu að framkvæma strax. Piskarnir 20. febr.—20. niars: Þú skalt eyöa fritimanum til að blanda geði við nágrannana. Skoðanir þinar eru eitthvað á reiki i dag, en það er ekkert til að hafa áhyggjur út af. Filalestin þokaðist áfram en Miló fylgdist meö þeim og vonaði aðkraftaverkyrðitil ' PEKATEL.Y vegurinn þrengdíst þar skyídi [átíágan gérð. Mamma, ég hitti smartasta gæjann i bænum idag. Ég sagði þér að halda þig frá þessum þorpurum hérna.Hvaðgerirfaðir hans? HANN Á BÆINN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.