Tíminn - 24.12.1968, Side 8

Tíminn - 24.12.1968, Side 8
8 Leikfélag Reykjavíkur: Maður og kona og þeir Emil Thóroddsen og Indriði Waage sömdu upp úr skiáldsögu Jóns Thóroddsens, hefur reynzt vinsæll sem fyrr, enda hlaut og þessi sýning Leifcfélagsins mjög lofsamleg- ar viðtökur. Sýningin á annan í jólum er sú þrítugasta í röðinni að þessu sinni, en þennan dag eru nákvæmlega liðin þrjátíu og fimm ár síðan Maður og kona var sýnt í fyrsta sinn á sviðinu í Iðnó. Þetta verður þvf í annað sinn á annan í jólum, að Brynjólf- ur Jóhannesson leikur sitt ■fræga hlutverk, séra Sigvalda. Sama máli gegnir um Valdi- mar Helgason, sem leikur Hjálmar tudda, en hann lék tudda einnig á fyrstu sýning- unni. Maður og kona verður sýnt einu sinni milli jóla og nýárs, það er laugardaginn 28. des. en sUnnudaginn 29. des. verður YVONNE eftir Gombrowicz sýnd í næstsíðasta sinn. Fer þá að verða hver síðastur að sjá þá umdeildu sýningu, vegna þess að í byrj- un janúar frumsýnir Leikfé- lagið svo nýtt leikrit, og er það eitt kunnasta verk Jean Anouilihs. Annan í jólum sýnir Leik- félag Reykjavíkur Mann og fconu. Þessi alþýðusjónleikur, sem svo hefur verið kallaður, Brynjólfur Jóhannesson í hlotverkl séra Sigvalda í Manni og Konu, sem leikféalg Reykjavíkur sýnir á öSrum í jólum. Síglaðir söngvarar Á þriðja í jólum verður sýn- ing á hinu nýja barnaleikriti eftir Norð'manninn Þornbjör-n Egner, síglöðum söngvurum. Leikritið var frumsýnt 1. des. s.l. og hefur verið sýnt fimm sinnum. Leikritið fjallar um flokk söngvara og hljóðfæraleikara, sem myndast þannig að tveir listamenn hittast uppi á fj a,lli og hefja ferð sína, en eftir það bætast allt.af fleiri og fleiri við. Sjglaðjr söngvarar eru alltaf í góðu skapi og ferð- aSt fyá þorpi til þorps, borg til borgár og byggð til byggðar Og koma öllum í há- Svlðsmynd ór barnaleikriti Þjóa tíðarskap. leikhússins, Síglöðum söngvurum. TÍMINN FIMMTUD AGUR 18. desember 1968. Þjóðleikhúsið: Deleríum Búbónis Þóra FriSriksdóttlr, SigrfSur Þorvaldsdóttir, Rórík Haraldsson og Arnar Jónsson í hlutverkum símim I Deleríum Búbónis. Á annan í jólum frumflytja leikarar Þjóðleifchússins Del- eríum Búbónis eftir þá al- kunnu bræður, Jónas og Jón Miúla Árnasyni. Leikritið Deleríum Búbónis var fyrst sýnt fyrir tæjpum tíu árum í Iðnö og varð aðsókn með eindæmúm. Sýningar urðu alls um 150 á leiknum. Sdðar hefur lelkritið verið sýnt hjá ýmsum leikfélögum úti á landi við mifclar vinsæld- ir. Magnús Ingimarson hefur gert nýja útsetningu að músik- inni, sem sungin er og döns- uð í leikritinu, auk þess hefur verið bætt við nofckrum nýj- um dönsum. Leifcur eflaust mörgum for- vitni á að kynnast Delgríum Búbónis í þessari nýju gerð, en lög Jóns Múla við leikinn hafa að verðleikum alla tíð sjðan hann var fyrst sýndur ffetið m'ffcfðá ýinsældá. Að sögn hafa ekki aðrar Breytingar verið gerðar á Del- eríum B'úbónis, fyrir utan nauðsynlegar breytingar vegna nokkurra gengisfellinga. Leifc- ritið fjallar um yfirvofandi gin- og klaufaveiki, frestun jólanna, rífct Reykjavíkurfólk, ást og rómantík. Aðalleikendur eru: Rúrik Haraldsson, Ævar Kvaran; Þóra Friðriksdóbtir, Amar Jlónsson, Baldivin Halldórsson og Sigríður Þorvaldsdóttir. Leikstjóri er Benedifct Árna- son. Hinn nýi ballettmeistari ÞjóðleikhússiiBS, Collin Ru®- sell„ hefur æft og samið dans- ana og æft hreytfingar við hin ýmsu söngatriði í leiknum. Honum til aðstoðar er Ingi- björg Björnsdóttir, ballett- keimari. Leikmynda- og búningateikn- ingar eru gerðar af LáTusi Ingólfssyini. 18 manna hljóm- sveit leikur með undir stjóm Carls Billicih. Sviðsmynd ur Einu sinni á jólanótt, barnaleikrlti Litla leikfélagsins. Einu sinni á jólanótt Þá ér ástæða til að geta þess, að Litla leikfélagið i Tjamarbæ hefur síðdegis á annan í jólum frumsýningu á jólaleikriti fyrir börn og full- orðna. Þetta leikrit hafa þau sjálf samið upp úr þulum eftir Jóhannes úr Kötlum og svo margvíslegum íslenzkum sið- um og fróðleik í sambandi við jólin. Guðrún Ásmundsdóttir er leikstjóri, um tónlistarhlið- ina sér, ungt tónskáld, Jónas Tómasson, en leikmyndir, bún- inga og annað þess háttar het- ur Litla léikfélagið sjálft séð um. Þetta jólaleikrit, sem heit- ir Einu sinni á jölanótt, verð- ur síðan sýnt daglega á jólun- um og er síðasta sýningin á þrettándanum. V

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.