Tíminn - 24.12.1968, Síða 14

Tíminn - 24.12.1968, Síða 14
14 TÍMINN V KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA óskar starfsfólki sínu og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þakkar gott samstarf og viðskipti á liðnum árum. KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA Hafnarfirði. MESSUR Frairihald aí bls. 10. Annar 1 jálum. Barnasamkoma kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson og GuSni Gunnarsson. Bústaðaprestakall. Aðfangadagur. Aftansöngur í Réttarholtsskólanum kl. 6. Jóladagur. HntíðaguSsþjónusta kl. 2. Annar jóladagur. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Ólafur Skúla- son. Laugarneskirkj a. Aðfangadagur. Aftaasöngur kl. 6. e.h. Jóladagur. Messa k'l. 2 e.h. Annar jóladagur. Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja. Aðfangadagur. Barnaguðsþjónusta kl. 3. Systir Unnur Halldórs- dóttir. Aftansöngur kl. 6. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Jóladagur. Messa kl. 11. Dr. Jafcob Jónsson. Messa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Annar jóladagur Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Þýzk jólaguðsþjónusta kl. 5. Dr. Jakob Jónsson. Mosfellsprestakall. Árbæjarskóli. Aftansöngur að- fangadag kl. 6. Lágafell. Messa kl. 2. jóladag. Brautarholt. Messa kl. 2 annan jóladag. Séra Ingþór Indriðason. Hafnarfjarðarkirkja. Aðfangadagskvöld. Aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Messa kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja. Jóladagur. Messa k:l. 4. Sr. Garðar Þorsteinsson. Sólvangur. Annar jóladagur. Messa kl. 1. Sr. Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Aðfangadagur. Aftansöngur ki. 6. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. Annar jóladagur. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Æskulýðskórinn syng- ur og barnakór Öldutúnsskóla undir stjórn Egils Friðleifssonar. Séra Br'agi Benediktsson. Reynivallaprestakall. Jóladagur. Messa að Reynivöllum kl. 2. Annar jóladagur. /Messa að Saur- bæ kl. 2. Séra Kristján Bjarna- son. Vestmannaeyja prestakall Aðfangadagskvöld. Messa kl. 6. Séra Þorsteinn L. Jónsson. Messa kl. 23.30. Séra Jóhann Hlíðar. Jóladagur. Messa kl. 2. Sr. Jóhann Hlíðar. Annar jóladagur. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn L. Jónsson. Gamlárskvöld. Messa kl. 6. Séra Jóhann Hlíðar. Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Þoráteinn L. Jónsson. Háteigskirkja. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Arngrímur Jónsson. Jóladagur. Messa kl. 2. Séra Jóti Þorvarðsson Messa kl. 5. Séra Arngrímur Jónsson. Annar jóladagur. Messa kl. 11 f.h. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 5. Séra Jón Þorvarðsson. Hveragerðisprestakall. Messa að Kotströnd jóladag kl. 5. Hjalla. Messa kl. 5 annan jóladag. Séra Ingþór Indriðason. Guðsþjónustur á Elliheimilinu Grund. Aðfangadagur kl. 6 e.h. Séra Lárus Halldórsson messar. Jóladagur kl. 2 e.h. Ólafur Ólafs- son kristniboði, predikar. Ung- lingakór K.F.U.M. og K. syngur. Annar jóladagur. Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra Frank M. Hall- dórsson messar. Kirkjukór Nes- kirkju syngur. Heimilisprestur- inn. Ásprestakall. Aðfangadagskvöld. Aftansöngur í Laugarneskirkju kl. 11 (23). Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 2 í Laugarásbíói fyrir eldri og yngri. Séra Grímur Grímsson. ÁTÖK VIÐ LÖGREGLU Framhald af bls. 16. Magnússyni, ritstjóra, sem var handtekinn og fluttur í fangaí geymsluna í Síðumúla ásamtj fleirum. Frásögn Bjarka er þannig:j Á laugardagsmorgun barst lögi reglunni bréf frá Æskulýðsfylkj ingunni og Félagi róttækra' stúdenta, undirritað af Haf- ■ steini Einarssyni stud'. jur., þar t sem tilkynnt var, að af loknumi fundi í Tjarnarbúð. yrði farin! hópganga og blysför frá Tjarn I arbúð um Kirkjustræti, Aðai- stræti. Austurstræti, Banka- stræti, Laugaveg, Klapparstíg, Hverfisgötu, Lækjargötu. Bók hlöðustíg og Laufásveg. Sem sagt á móti ailri iólaumferðinni á laugardagseítirmiðdag. Var lögreglan búin að auglýsa sér- stakar ráðstafanir vegna mik- illar umferðar a þessum götum Lögregluyfirvóld ræddu málið á fundi. Var auðvitað ekkert Jarðarför konunnar minnar. Margrétar Árnadóttur, Aiviðru, Ölfusi, fer fram laugardaginn 28. desember og hefst með húskveðju að heimili hennar kl. 12 á hádegi. Jarðsett verður að Kotströnd. Magnús Jóhannesson. Sendum öilum alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, SigríSar S. Finnsdóttur, frá Hrauni, Ingiatdssandl. Börnin. Útför eiginmanns míns og föður okkair Péturs Ottesen, fyrrverandi alþingismanns, fer fram frá Akranesklrkiu, laugardaginn 28. des. ki. 2 e.h. Blóm vinsamlega afbeðin. Petrína Otiesen og börn. ;/ Hiartans þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúS og vinarhug við andlát og jarðarför Vilhelmínu Hannesdóttur. Einnig færum við þeim er önnuðust hana á Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri, okkar innilegustu þakkir. Vandamenn. t ÞRIÐJUDAGUR 24. desember 1968. við að segja að farin yrði hóp ganga, en við vildum óska eftir að farin yrði önnur leið. Ekki náðist, í manninn sem skrifaði undir bréfið, en laust fyrir kl. 5 náðist samb. við Ragnar Stefáns son, forseta Æskulýðsfylkingar innar. Var hann beðinn að ræða við lögregluna og semja um að fara aðra leið en ákveðin var í bréfinu. Hann svaraði: — Þetta eru pólitískar ofsóknir. Ég hef ekkert við ykkur að tala við förum þá leið sem okkur sýnist, og við erum búnir að tilkynna ykkur og það er nóg. Fundurinn hófst og við gerð um okkar ráðstafanir fyrir ut- an. Fyrir fundarlok fór ég, sagði Bjarki, inn í forstofuna til að reyna að ná tali af Haf steini, og tókst að ná í hann þegar fólkið var að ganga út og vildi komast að samkomu- lagi og tók maðurinn vel í það. En kvaðst eiga erfitt um vik því búið værí að samþykkja á fundinum að ganga þessa leið hvað sem lögregla segði. Við fórum út til að tala við fólkið og það fyrsta sem við sáum, var að lögreglumenn voru að taka þá Ragnar Stefánsson og Sigurð A. Magnússon. Ég heyrði að Ragnar hrópaði í magnara, sem hann var með: Allir út á Austurvöll, allir út á . . . Voru þá margir komnir út á Aust- urvöll og lögreglan búin að stoppa það af. Við Hafsteinn reyndum að tala við fólkið < og voru þarna nokkur átök, og koma því í skilning um að bú ið væri að samþykkja að fara aðra leið, en ákveðið var í upp hafi. Þetta tókst óg fór gangan út í Skólabrú áleiðis upþ á Laufásveg. Átti að afheuda bandaríska sendiherranum mót mælabréf. En í ljós kom að Ragnar var með plaggið í vas anum á lögreglustöðinni. Átta manns voru handteknir í átökunum. Komið hefur fram í blöðum og víðar að logreglúþjónar hafi beitt hrottaskap við nokkra fundarmenn og barið þá til ó- bóta. Bjarki kvaðst kannast við þessar sögur og sagði að meira væri gert úr þeim en efni standa tal. Ung stúlka hlaut skurð á höfði í átökum við lögreglumenn á Austurvelli. — Þessi stúlka var fremst í flokki og eins og stundum áður var hún dugleg við að hrækja og sparka í lögreglumenn. Að þessu sinni hélt hún á fána á stöng. Lagðist hún á bakið og sparkaði upp 4 milli fóta þeirra lögreglumanna sem komu ná- lægt henni, og barði þá með fánastönginni. Lögregluþjónn ætlaði að taka af henni stöng ina og brotnaði hún og lenti annar búturinn í enni stúlk- unnar, og við það skarst hún á enni. Stúlkan rauð blóðinu um andlit sér og kallaði. Hvar er sjónvarpið, hvar er sjón- varpið? Starfsmenn stofnunar innar voru ekki langt undan og var stúlkan kvikmynduð í bak og fyrir. Síðan var hún flutt á slysavarðstofu. | Ungur áhugamaður um mót-j mælaaðgerðir Leifur Jóelsson, | var fluttur a slysavarðstofu. Var nann teKÍnn utan við Tjarnarbúð og settur inn í fög reglubíl. Gerð: hann ítrekaðar tilraunir til að komast út og sparkaði í lögreglumenn og neit aði að færa sig frá dyrunum þeg ar þurfti að koma fieirpm inn í bílinn. Lamdi þá lögreglumað- ur til hans með kylfu og fékk Leifur skrámu á ennið. Sigurður A Magnússon var tekinn fyrir að hvetja fólk til að óhlíðnast fvrirskipunum lög reglunnar og fara út á Austur völl en ekki fyrir að ávarpa lögreglumann á óviðurkvæmi- legan hátt, eins og látið er í I veðri vaka. í Skólabrú arðu átök. Urðui þau þegar einn göngumanna henti logandi kyadli undir mótorhjól, sem stóð þaraa. Þarna meiddist enginn. Þeir sem voru handteknir voru ekki yfirheyrðir. Tekin voru niður nöfn þeirra og heim ilisföng og gerðar skýrslur um hegðan hvers og eins og málið kært til sakadómaraembættis- ins. .— Um helmingur fundar- manna var kominn út úr húsinu þegar ég kom út, sagði Sigurð ur A. Magnússon, ritstjóri. Ég var gestur á fundinum og hafði ekki annað með hann að gera. Skipti engum togum þeg ar ég kom út að Guðmundur Hermannsson gekk í veg fyrix mig og sagði umsvifalaust. — Þú ferð ekkert út á Austurvöll. Ég sagði: Ég fer út á Austur völl, hvernig ætlar þú að hindra það? Ég geri það í krafti 18. greinar stjóraar- skrárinnar. — Hvað stendur þar? — Þar stendur að lögreglan hafi heimild til að koma í veg, fyrir mannsöfnuð sem ætlar að efba til óspekta. — Þú ert kraftídíót, ef þú heldur að þú getir heft ferða- frelsi friðsamra borgara í þeirri vissu að þeir ætli að efna til óspekta. Guðmundur bað mig endur taka hvað ég kallaði hann og var það auðgert og sagði hon um aftur að hann væri kraftidí- ót. Skipti þá engum togum að þeir tóku mig tveir og settu inn í bílinu. Beið bfllinn í um 20 mínútur og voru átta manns troðið inn hann. Einn sýndi mótþróa og vildi ekki færa sig aftur í bílinn og var maður inn laminn í bausinn hvað eft ir annað. Var það Leifur Jó- elsson. Við reyndum að tala um fyrir lögregluþjó.ninum, sem hagaði sér svona, en árangurs- laust. Hann fékk slík reiðiköst að engu var iíkara en mannin um væri ekki sjálfrátt. Eftir 20 mínútna bið í bfln- um, var okkur ekið inn í Síðu múla og vorum lokuð þar inni í litlum klefa átta saman, sæti voru fyrir fimm. Okkur var meinað að hafa samband við lögfræðing. Þrjú okkar báðu um að fá að hringja. Því var neitað. Þegar ég sagði þeim að kona mín væri á fæðingar- deildinni og fjogur börn heima, kannski í reiðileysi, lofaði varð stjórinn að hringja heim til mín. Þar varð tengdamóðir mín fyrir svörum og henni var tilkynnt að ég væri í haldi hjá lögreglunni, en neitað að gefa skýringu á hvers vegna. Hún varð náttúrlega miður sín og var henni bent á að hringja nið ur_á lögreglustöð og fá þar skýringu á hversvegna ég sæti inni. Þar varð varðstjór fyrir svörum og sagði hann að kommaskríll og Tjarnargötulýð ur hafi efnt til uppþots í Mið- bænum og þess vegna sæti ég inni. Eftir um 40 míuútna setu í klefanum var okkur sagt að fara. Ragnar Stefánsson var ekki með okkur hinum í klefanum. Hann mun hafa fengið sérstaka meðferð. f fyrstu tókst honum að sleppa frá lögreglunni og hljóp út á Austurvöll. Þar var hann tekinn aftur og handjárn aður og fluttiu á lögreglustöð- ina. Búið var að ákveða að fara í hópgöngtina áður en fundur- inn hófst. Áður en honum lauk tilkynnti Ragnar að lögreglan væri búin að banna að fara áætlaðar götur, en sagði fund armönnum að fara út á Austur völl og siá hvort ekki mætti komast að samkomulagi. Bað hann fundarmenn að fara frið samlega að öllu. Á fundinum voru um hundr að manns. /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.