Tíminn - 24.12.1968, Qupperneq 11

Tíminn - 24.12.1968, Qupperneq 11
ÞRIÐJUDAGUR 24. desember 196«. Ef þet+a eru ekta perlur, hvernig stendur þá á því að þú átt þœr. Krossgáta 201 Lóðrétt: 1 Stybbu 2 Bál- reið 3 Nam 4 Slælega 6 Versnar 8 Vcnarbæn 10 Skatta 12 Etja 15 Kona 18 Tveir eins. Ráðning á gátu nr. 200 Lárétt: 1 Ostana'5 Áma 7 Ný 9 Áska íjC Hl 13 Als 14. Naum 16 Ak 17 Langa 19 Elstar. Lóðrétt: 1 Ofninn 2 Tá 3 Ama 4 Nasa 6 Laskar 8 Ýla 10 Klaga 12 Lull 15 Mas 18 NT. Lárétt: 1 Hasarinn 5 Fauti 7 Friður 9 Hestur 11 Hross 13 Fæða 14 Bætir við 16 Keyr 17 Rola 19 Brynnir. DENNI DÆMALAUSI FERÐIR S.V.R. UM HÁTÍÐARNAR: Aðfangadagur jóía: Ekið á öllum leiðum til kl. 17,30. Ath.: Á eftirtöldum leiðum verður ekið án fargjalds, sem hér segir: Leið 2 Seltjarnarnes: kl. 18,30 19,30 22,30 23,30 — 5 Skerjafjörður: — 18,00 19,00 22,00 23,00 — 13 Hraðf.-Kleppur — 17,55 18,25 18,55 19,25 21,25 22,25 22,55 23,25 — 15 Hraðferð-Vogar — 17,45 18,15 18,45 19,15 21,45 22,15 22,45 23,15 — 17 Austurbær-V-bær — 17,50 18,20 10,50 19,20 21,50 22,20 22,50 23,20 — 18 Hraðf.-Bústaðahv. — 18,00 18,30 19.00 19,30 22,00 22,30 23,00 23,30 — 22 Austurhverfi — 17,45 18,15 18,45 19,15 21,45 22,15 22,45 23,15 — 27 Árbæjarhverfi — 18,05 19,05 22,05 23,05 — 28 Breiðholt 18,05 19,05 22,05 23,05 Jóladagur: Ekið frá kl 14.00—24.00. Annar jóladagur: Ekið frá kl 10,00—24,00. > Gamlársdagur: Ekið til kl. 17,30. Nýársdagur: Ekið frá kl. 14,00—24,00. Leið 12 Lækjarbotmar: Aðfangadagur jóla: Síðasta ferð kl. 16,30 Jóladagur: Ekið frá kl. 14,00. Annar jóladagur: Ekið frá kl 10,30. Gamlársdagur- Síðasta ferð kl 16,30. Nýársdagur: Ekið frá kl. 14,00. Ath.: Akstur á jóladag og nýársdag hefst kl 11.00 og annan jóladag kl 7,00 á þeim leiðum sem að undanförnu hefur verið ekið á kl. 7,00—10,00 á sunnudagsmorgnum. — Upplýsingar í síma 12700. TIMINN Ingibjörg Jónsdóttir JÓLASVEINAR 5 hæðast að honum. Ég sá það ekki heldur. Satt að segja fór hrollur um mig og ég settist Ég var jafn sannfærð um það og tvisvar tveir eru fjórir, að þessir menn voru með lík eða vissu um það. Eigum við ekki að byrja á byrjuninni? spurði Gvendur. — Er búið að myrða einhvern? — Ég ætla að spyrja þig, áður en ég svara spurningunum þín- um! Svaraðu mér! Hvar viltu, að líkið finnist? — Veiztu ekki, að það er glæp- ur að hreyfa l£k myrts manns án þess að lögreglan gefi heimild til FLUGFÉLAG-FLUTNINGAR Framhaid at bls. 16 flutningar jukust nokkuð. Vöru- flutningar innanlands námu 824 lestum, auking 14% og póstflutn ingar 109,2 lestir íukust um 12,2% í sambandi við farþegatölur í millilandaflugi er vert að geta þess, að farþegatölur í Færeyja- fluginu, þ.e.a.s. á milli Færeyja óg Skandinavíu eru öðruvísi fengnar en s.l. ár Vegna þess að Flugfélagið rekur Færeyjaflugið að einum þriðja síðan s.l. vor, er félaginu einnig reiknað samsvar- andi hlutfall farþega. í fyrra var hins vegar allur farþegafjöldi milli þessara staða tekjnn með. f Forstjórarabbinu Faxafrétt- um segir Öm aohnson forstjóri FÍ m.a.: — Þegar við Flugfélagsmenn, um þessi áramót eins og svo mörg önnur, lítum yfir farinn veg og reynum jafnframi að gera okkur grein fyrir því, sem framundan kann að vera. blasir við sú stað- reynd, að vandamálin virðast mú meiri eö verið hefir um langan tíma. Sannast þar, sem svo oft áður, hversu mjög velgengni fé- lagsins er háð afkomu þjóðarinn- ar og athöfnum. Þau vandamál sem stærst eru í sniðum, eru, annars vegar hin gífurlega hækkun erlendra skulda félagsins, vegna tveggja gengis- lækkana á einu ári, og hinsvegar samdráttur í flutningum vegna þeirra erfiðleika, sem íslenzkt at- vinnu- og efnahagslíf á nú við að búa. Hið fyrra, erlendu skuldiraar vegna endurnýjunar flugvélakosts ins, hefur orðið mun erfiðara við- fangs vegna þess, að ekki hefir tekizt að selja ;ömlu flugvélarn- ar, en andvirði þeirra átti að létta okkur fyrstu áracogin í sambandi við afborganir tánanna. Hið síð- ara. minnkandi flutningar. kemur einmitt á þeim tíma, sem við höf- um mesta þörf fyrir meiri tekjur, annars vegar vegna afborgana á hinum erlendu lánum og hins veg- ar vegna bess aukna reksturs- kostnaðar, sem eengisbreytingarn ar hafa haft í för með sér Þótt útlitið ?é bvi ekki sem bezt um bessi áramót er þó sízt af öllu ástæða til að láta hug- fallast. Vonandi fer hjólið brátt að snúast hraðar aftur og við get- um þá fagnað bvi að vera langt komin með endurnýiun flugflot- ans. en einmitt hinn góði flug- kostur mun gera okkur kleift að ná góðum árangri fyrr en ella hefði orðið Ekkert bióðfélag get- ur dafnað án góðra samgangna og við getum bvi glaðzt yfir að vinna að börfu erkefm Vonandi getum við iíka fært þjóðinni drjúgar gjaldeyristekjur á kom- andi árum með því að flytja til landsins vaxandi fjölda erlendra ferðamanna. Að því verður að vinna með öllum tiltækum ráðum. þess? — Mér kæmi aldrei til hugar að snerta við líkinu Hins vegar veit ég ekki til þess, að bannað sé að færa til staðinn, sem ljkið finnst á. — Færa til staðinn- sagði Gvendur og leit undrandi á Ein- ar. — Einmitt! — Nú dró Gvendur andann djúp og hann leit meira að segja á mig óður en hann sagði næstu orðin. — Mætti ég kannski fá að vita, hvar líkið er sem stendur? spurði hann. — En ekki hvað? spurði Ein- ar. — Það er £ farangursgeymsl- unni á bifreið Það kom svo i Gvend, að hann settist. — í skottmu? spurði hann. — Og hvar er bílhnn? — Það þætti mér skemmtilegt að vita, sagði Einar — Veiztu ekki hvar bíllinn er? spurði Gvendur og spratt á fæt- ur. — Veit hvorugur vkkar það? — Jú, en við vildum bara fá að vita, hvar þú vildir helzt að við leggðum honum Sem stendur er bílinn fyrir utan dyrnar á mótel- inu ykkar. — Hann er að segja satt, sagði Axel lágt. — Bfliinn bíður hérna fyrir utan Við ókum í honum hingað Einar seyrði. Gvendur stóð eins og stein- gervingur smástund. svo næstum LOKAÐ vegna vaxtareiknings 30. og 31. desember. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. HESTUR Dökk-jarpur, ómarkaður, 10 vetra hestur tapaðist frá Dallandi í haust. Hesturinn er gæfur, fjörmikill og töltgengur. Þeir, sem geta gefið upplýsingar um hestinn eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma 36-8-40 og á kvöldin í síma 36557 og 30985. Auglýsing um kosningu til fulltrúa- þings F.Í.B. 9. gr. laga félagsins: ,Ji'éIagsmenin I hveirju hinna 6 umdæma, gem talin ern t 3. gr., sbuliu kjósa fuiHtinia tdl fulitrúaiþingg F.Í.B., sem hér segir: Umdæmi nr. I Vesturland 4 aðalfuUtrúa — n Norffurland — m Austurtiamd — IV Suðuirliand — V Reykjanes — VI Reykjavik og nágr. og 4 varafuUtrúa 4 affalfuUtrúfl og 4 varafuMtrúa 4 aðaifuUtrúa ! og 4 varafuUibrúa 4 aðalfuHtrúa og 4 varafuUtrúa 6 affalfulltrúa og 4 varafuHtrúa 20 affalfuHtrúa og 10 varafulltrúa Alls 42 fuUtrúar og 30 varafulltrúar. Kosningar tdl fuUtrúaþings skulu haldnar aninaff hvert ár. KjörtímabU fulltrúa er 4 ár og miffast við fulltrúaþing. Skaíl helmingur fuHtrúa kjörinn á 2ja ára fresti. Uppástungur uim jafnmarga fulltrúa og varafulltrúa og kjósa sikal, sfcuilu hafa borizt félags9tjórninni f ábyrgffar bréfi fyrir 16. Janúar þaff ár, sem kjósa skal. Koml eikild fram uppástumgur um fleird en kjósa skal, verffur efcki af kosningu. Meff uppástungum um þingfulltrúa skulu fylgja meffmæli eigi færri en 30 fullgildira félagsmanna. Berist ekfci uppá stungur, skoðast fyrri fuUitrúar endurkjömir, nema þeir hafi skriflega beffizt undan endurkjöri." Samkvæmt þessu skulu uppástungur um tielmin« heirrar fulltrúatölu sem f 9. grein getur hafa hnrJ/t sffalskrif- stofu F-Í.B. Eirfksgötu 5, Reykjavfk, í ábyrgðarbréfi fýrir 15. janúar 1969. Reykjavík, 12. desember 19» F. h. stjórnar F.Í.B. Magnús H. Valdlmarsson. 1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.