Vísir - 06.05.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 06.05.1978, Blaðsíða 21
vism Laugardagur 6. mal 1978 UM HELGINA UM HELGINA l;BlGlN Un HELGINA í Sv/IÐSLOÖSINU ÚW HELGINA Laufey meö kisunum sinum. Ljtísm: GVA „Allt frá músum upp í stœrsta hest á íslandi" • gœludýrasýning í Laugardalshöll á morgun „Þaö veröa einhver ósköp af dýrum á þessafi sýningu. Allt frá músum og upp I stærsta hest á íslandi”, sagði Laufey Jakobsdóttir formaöur fjáröflun- arnefndar dýraspitalans i spjalli viö blaöiö. A m'orgun, sunnudaginn 7. mai, verður gæiudýrasýning i Laugardals- höllinniá vegum nefndarinnar. öskaö var eftir sýningardýr- um meöai annars i gegnum smáauglýsingar Visis og þeir sem áhuga hefðu á að sýna dýr sin beðnir aö hringja i uppgefin simanúmer. „Þaö er varla hægt að segja að síminn hafi þagnaö til að byrja með”, sagði Laufey. „Við fáum dýr bæði úr nágranna- sveitum og Reykjavik og næst- um allar tegundir sem hægt er að hugsa sér. Þarna veröa m.a. marsvin hláturdúfur og flestar dúfutegundirnar, rottur, mýs, hundar kettir, hestar og fleira.” „Minnsti og stærsti hestur á Islandi verða þarna til sýnis, en þeir eru i eigu sáma manns. Og við fáum Guðrúni A Simonar til að sýna allia kettina sina..” Laufey sagði að reynt yrði að halda sika sýningu árlega, en tilgangurinn með þessari er aö safna fé svo hægt verði að koma upp áðstöðu i dýraspitalanum fyrir stórgripi. Laufey sagði einnig að með þessum sýning- um væri reynt aö auka skilning fólks gagnvart dýrum og vekja áhuga þessá þviað faravelmeð dýr. Sýningin á morgun hefst klukkan tvö en upp Ur klukkan tvöídaghefet miðasala. Miðinn kostar þúsund fyrir fullorðna en 500 fyrir börn. Ýmislegtverðurum að vera á sýningunni. Þangað kemur t.d. búktalari, hundar sýna ýmsar listir og börnum verður boðið á hestbak. Veitingasölu verður einnig komið fyrir i húsinu. —EA. Laugardagur 13. mai kl. 08.00 Snæfellsnes. Gengið á jökulinn farið um ströndina m.a. komið að Lóndröngum, Hellnum, Dritvik, Svörtuloftum, Djúplónssandi, Rifi og viðar. Gist á Arnarstapa i svefnpokaplássi. Þjórsárdalur — Hekla Gengið á Heklu farið að Háafossi i Gjána upp með Þjórsá eins og fært er og viðar. Gist i svefnpoka- plássi. Laugardagur kl. 13.00 Þórsmörk. Allar nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Auk þess verða dagsferðir báða hvitasunnudagana. — Ferðafélag Islands. Laugardagur 6. mai kl. 13.00 Jarðfræðiferö Farið verður um Hafnir — Reykjanes — Grindavik og viðar. Leiðbeinandi: Jón Jónsson jarð- fræðingur. Skoðað verður hvera- svæðið á Reykjanesi gengið á Valahnúk, og fl. og fl. Verð kr. 2000 gr. v/bilinn. Fritt fyrir börn i fylgd með foreldrum sinum. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan verðu. — Ferðafélag ís- lands. Kvenfélag Hreyfils heldur köku- basar á morgun, 7. mai i Hreyfils- húsinu við Grensásveg. Kvenfélag Kópavogs: Gesta- fundur verður i félagsheimilinu fimmtudaginn 11. mai. Konur úr Kvenfélaginu Seltjörn verða gest- ir fundarins. Konur, mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Frá unglingareglu gtíötemplara: Kynningar- og fjáröflunardagur Unglingareglunnar er á morgun, sunnudaginn 7. mai. Það eru ein- læg tilmæli forgöngumanna að sem allra flestir taki vel á móti sölubörnum okkar, þegar þau bjóða merki og athyglisverða bók á sunnudaginn kemur. Fyrirboöinn Æsispennandi og magnþrungin ný hrollvekja sem sýnd hefur verið við metað- sókn og fjallar um hugsanlega endur- holdgun djöfulsins. Mynd sem ekki er fyrir viðkvæmar sálir. Aðalhlutverk: Gregory Peck og Lee Remick. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. ÚTl/ARP Laugardagui* (5. mai 7.00 Morgunúivarp. Veður- fregnir ki. 7.00, 8.l5og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 755. Tilkynningar kl. 9.00. Iætt- iög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Stjórn- andi: Sigrún Björnsdóttir. Lesið úr ,,Kofa Tómasar frænda”, sögu eftir Harriet Beecher Stowe, og sagt frá höfundinum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 \ikan framundan. Sigmar B. Hauksson kynnir útvarps- og sjónvarpsefni. 15.00 Miödegistónleikar. a. Barry Tuckweli og Vladimir Ashkenazy leika Sónötu i Es-dúr. fyrir horn og pianó op. 28 eftir Franz Danzi. b. Evelyn Lear syngur lög eft- ir Hugo Wolf við Ijóð eftir EduardMörike, Erik Werba leikur undir á pianó. 15.40 islenskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon Flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 \insadustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Knskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Barnalög. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frétlaauki. Til- kynningar. 19.35 Viö lleklurælur. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Harald Runólfsson i Hólum á Rangárvöllum, fyrsti þáttur. 20.05 llljómskalumúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóöaþáttur. Umsjónar- maður: Njörður P. Njarð- vik. 21.00 íslcnsk tónlisl: a. Lög eftir Gylfa Þ. Gislason við ljóðeftir Tómas Guðmunds- son. Róbert Arníinnsson syngur. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur. b. Lög eftir Emil Thoroddsen. Karlakór Reykjavikur syngur. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 21.40 Stiklur. Þáttur með blönduðu efni i umsjá Óla H. Þórðarsonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Ilanslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. S3DNUAHP Laugardagur 6, ma! 16.30 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On WeGoEnskukennsla. 18.30 Skýjum ofar (L) Sænsk- ur sjónvarpsmyndaflokkur. 5. þáttur. Agirnd vex með eyri hverjum Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 A vorkvöldi (L) Um- sjónarmenn Olafur Ragnarsson og Tage Ammendrup. 21.20 Karluk (L) Skosk heimildamynd um heim- skautafariö Karluk sem fórst i leiðangri til Norður-heimskautsins fyrir rúmum sextiu árum. Leiöangursstjóri var Vil- hjálmur Stefánsson. 1 för- inni var Skotinn Wiiliam McKinley sem nú er um ni- rætt og hann iætur m.a. i ljós álit sitt á forystuhæfi- leikum leiðangursstjórans. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 21.45 Eiuvigiö á Kyrrahafinu (L) (Hell in the Pacific) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1969. Leikstjóri John Boorman. Aðalhlutverk Lee Marvin og Toshiro Mifune. Sagan gerist styrjaldarárið 1944. Japanskur hermaður er einn á Kyrrahafseyju. Dag nokkurn rekur banda- rískan hermann á björgunarfleka aö eynni. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 23.25 Uagskrárlok ðP 2-21-40 Sigling hinna dæmdu Myndin lýsir einu átakanlegasta áróð- ursbragði nasista á árunum fyrir heims- styrjöldina siðari, er þeir þóttust ætla að leyfa Gyðingum að flytja úr landi. Aðalhlutverk: Max von Sydow Malcolm Mc Dowell Leikstjóri Stuart lsl. Texti. Sýnd kl. 5, og 9 . Afbrot Mögreglumanna. Islenskur texti. frönsk-þýsk saka- málakvikmynd i litum um ástir og afbrot lögreglumanna Leik- stjóri: Alain Corneau. Aðalhlutverk. Yves Montand, Simone Signoret, Francois Perier. Stefania Sandrelli. sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð börnum innan 14 ára. TonabíÖ tS*3-l 1-82 Avanti Bandarisk gaman- mynd með Jack Lemmon i aðalhlut- verki. Leikstjóri: Billy Wilder (Irma la douce, Some like it Hot) Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Juliet Mills. Sýnd kl. 5 og 9. fiÆMÍ8fP~ ”Simi.50184 Carambola gerir allt vitlaust Skemmtileg og spenn- andi Trinity mynd. Sýnd kl. 5 og 9 L auga r d a g o g sunnudag Kl. 5 mánudag hufnorbió 21*16-444 Tungumála kennarinn Afar lifleg og djörf ný itölsk-ensk gaman- mynd i litum. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3 —5 —7 —9 og 11 pNBCX Ð 19 OOO — salur>^— Catherine Afar spennandi og lif- leg frönsk Panavision litmynd, byggð á sögu eftir Juliette Benzoni sem komið hefur út á islensku. Olga Georges Picot — Roger Van Hool Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 °g 11 - , - salur bemantarániA mikla Afar spennandi lit- mynd um lögreglu- kappann Jerry Cotton, með George Nader Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05 — .5,05 — 7,05 — 9,05 — ,11,05. - ■salur'^ý.' Rýtingurinn Hörkuspennandi lit- •mynd, eftir sögu Har- old Robbins, fram- haldssaga i Vikunni. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,10 - 5.10-7,10 -9,10 og 11,10 - salur Eclipse Frönsk kvikmynd, gerð af Michelangelo Antonioni, með Alain Delon — Monica Vitti íslenskur texti Sýnd kl. 3,15 — 5,40 — 8,10 og 10,50 Ný mjög óvenjuleg bandarisk kvikmynd. Óviða i heiminum er hægt að kynnast eins margvislegum öfgum og i Bandarikjunum. I þessari mynd er hug- arfluginu gefin frjals útrás. tslenskur texti.' Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Strangiega bönnuð börnum innan 16 ára öfgar í Ameriku Hringstiginn Óvenju spennandi og dularfull, ný banda- risk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Christopher Plumm- cr. Æsispennandi frá upp- hafi til enda. Bönnuð börnum innan 16 ára. 'Sýnd kl. 5, 7 og 9. islenskur texti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.