Morgunblaðið - 05.05.2001, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 05.05.2001, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2001 71 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 224 Sýnd kl. 6. Vit nr. 216 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV SAVE THE LAST DANCE Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. B.i.16. Vit nr. 223 Forsýning kl. 2 og 4. Vit nr. Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Vit nr. 213 Íslandsfrumsýning Sýnd kl. 8. B.i.16 Vit nr. 228 Tilboð í dag fyrir alla sem greiða með VISA korti sínu 2 fyrir 1 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6 og 8. Forsýnig kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Sýnd kl. 10.10. Vit nr. 224 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Vit nr. 213 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur JULIA ROBERTS BRAD PITT THEMEXICAN Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Sýnd kl. 6. Sumir menn fæðast hetjur JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 8 og 10.25. MAGNAÐ BÍÓ Hrollvekjandi bíó Sýnd. 6, 8, 10 og 12 á miðnætti. B.i.16 ára Raðmorðingi gengur laus og fórnarlömbin eru hreinar meyjar. Aðeins eitt í stöðunni. Afmeyjast eða drepast! Tryllingslega sexý. Scream mætir American Pie!! Sýnd. 6, 8, 10 og 12 á miðnætti. B.i.16 ára HROLLUR FRUMSÝING Frá Wes Craven, meist- ara hrollvekjunnar kemur blóðug og sexí spennu- mynd sem kemur adrenalíninu af stað! Eftir 100 ár er Dracula laus og hann er hungraður. Engin kona stenst hann og enginn er óhultur! Tvöfaldur hrollur Kauptu miða á miðnætursýn- ingu á Dracula eða Cherry Falls á föstudag eða laugardag og þá færðu opinn frímiða á hina. Bíó fyrir blóð Allir sem gefa blóð í Blóðbankanum á mánudag fá miða fyrir tvo á Dracula Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. UM SÍÐUSTU helgi var frumsýnt leikrit sem ber hið ögrandi nafn Píkusögur. Verkið hefur þegar vakið mikla athygli fyrir opinská efnistök og óvenjulega framsetn- ingu sem sögð er fremur líkjast uppistandi en hefðbundinni leik- uppfærslu. Höfundur verksins er Eve Ensl- er og samanstendur það af reynslusögum kvenna um kynfæri sín. Þrátt fyrir viðkvæmt við- fangsefni virðast íslenskir leik- húsunnendur meira en lítið for- vitnir að kynnast nánar viðhorfum kvenna til þessa magn- aða líkamshluta. Það eru þær Jó- hanna Vigdís Arnardóttir, Hall- dóra Geirharðsdóttir og Sóley Elíasdóttir sem segja sögurnar og hafa gagnrýnendur rómað frammistöðu þeirra allra. Það lá vel á þeim stöllum að lokinni frumsýningunni og var þeim og leikstjóranum, Sigrúnu Eddu Björnsdóttur, fagnað mjög af frumsýningargestum. Píkusögur í Borgar- leikhúsinu Morgunblaðið/Jón Svavarsson. Jóhanna Vigdís, Sóley og Halldóra voru hylltar í bak og fyrir. Guðjón Pedersen leikhússtjóri, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Hildur Kjartansdóttir horfðu á Píkusögur. Sælar að sýningu lokinni: Jóhanna Vigdís Arnar- dóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sóley Elíasdóttir og Halldóra Geirharðsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.