Morgunblaðið - 05.05.2001, Side 71

Morgunblaðið - 05.05.2001, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2001 71 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 224 Sýnd kl. 6. Vit nr. 216 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV SAVE THE LAST DANCE Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. B.i.16. Vit nr. 223 Forsýning kl. 2 og 4. Vit nr. Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Vit nr. 213 Íslandsfrumsýning Sýnd kl. 8. B.i.16 Vit nr. 228 Tilboð í dag fyrir alla sem greiða með VISA korti sínu 2 fyrir 1 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6 og 8. Forsýnig kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Sýnd kl. 10.10. Vit nr. 224 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Vit nr. 213 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur JULIA ROBERTS BRAD PITT THEMEXICAN Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Sýnd kl. 6. Sumir menn fæðast hetjur JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 8 og 10.25. MAGNAÐ BÍÓ Hrollvekjandi bíó Sýnd. 6, 8, 10 og 12 á miðnætti. B.i.16 ára Raðmorðingi gengur laus og fórnarlömbin eru hreinar meyjar. Aðeins eitt í stöðunni. Afmeyjast eða drepast! Tryllingslega sexý. Scream mætir American Pie!! Sýnd. 6, 8, 10 og 12 á miðnætti. B.i.16 ára HROLLUR FRUMSÝING Frá Wes Craven, meist- ara hrollvekjunnar kemur blóðug og sexí spennu- mynd sem kemur adrenalíninu af stað! Eftir 100 ár er Dracula laus og hann er hungraður. Engin kona stenst hann og enginn er óhultur! Tvöfaldur hrollur Kauptu miða á miðnætursýn- ingu á Dracula eða Cherry Falls á föstudag eða laugardag og þá færðu opinn frímiða á hina. Bíó fyrir blóð Allir sem gefa blóð í Blóðbankanum á mánudag fá miða fyrir tvo á Dracula Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. UM SÍÐUSTU helgi var frumsýnt leikrit sem ber hið ögrandi nafn Píkusögur. Verkið hefur þegar vakið mikla athygli fyrir opinská efnistök og óvenjulega framsetn- ingu sem sögð er fremur líkjast uppistandi en hefðbundinni leik- uppfærslu. Höfundur verksins er Eve Ensl- er og samanstendur það af reynslusögum kvenna um kynfæri sín. Þrátt fyrir viðkvæmt við- fangsefni virðast íslenskir leik- húsunnendur meira en lítið for- vitnir að kynnast nánar viðhorfum kvenna til þessa magn- aða líkamshluta. Það eru þær Jó- hanna Vigdís Arnardóttir, Hall- dóra Geirharðsdóttir og Sóley Elíasdóttir sem segja sögurnar og hafa gagnrýnendur rómað frammistöðu þeirra allra. Það lá vel á þeim stöllum að lokinni frumsýningunni og var þeim og leikstjóranum, Sigrúnu Eddu Björnsdóttur, fagnað mjög af frumsýningargestum. Píkusögur í Borgar- leikhúsinu Morgunblaðið/Jón Svavarsson. Jóhanna Vigdís, Sóley og Halldóra voru hylltar í bak og fyrir. Guðjón Pedersen leikhússtjóri, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Hildur Kjartansdóttir horfðu á Píkusögur. Sælar að sýningu lokinni: Jóhanna Vigdís Arnar- dóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sóley Elíasdóttir og Halldóra Geirharðsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.