Vísir - 31.10.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 31.10.1979, Blaðsíða 4
vísm Miðvikudagur 31. október 1979 EIMSKIP Viö vekjum athygli viöskiptavina okkar á því aö vörur sem liggja í vörugeymsluhúsum okk- ar ERU EKKI TRYGGÐAR AF OKKUR GEGN BRUNA/ FROSTI EÐA ÖÐRUM SKEMMDUM og liggja þar á ábyrgö vörueig- enda. — Athygli bifreiöainnf lytjenda er vakin á því aö hafa frostlög á kælivatni bifreiöanna. GRIMMUR LEIKUR Grimmur, haröur eltingaleikur án mískunnar. Sýnd kl. 5-7-9 og n.15 Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 ó hiuta I Siöumúla 14, þingl. eign Járnsiðu h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 2. nóvember 1979 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á biöskýli v/Laugarásveg, þingl. eign Gests Sturlusonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri föstudag 2. nóvember 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var f 45., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hiuta f Njörvasundi 27, þingl. eign Hjartar Grfmssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eigninni sjálfri föstudag 2. nóvember 1979 kl. 14.30 Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð sem augiýst var 145., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 ó Siðumúla 33 þingl. eign Reykjaprents h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk og Iönþróunarsjóðs á eigninni sjálfri föstudag 2. nóvember 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta i Seljalandi 7, þingl. eign Guðmundar Harðarsonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjáifri föstudag 2. nóvember 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið iReykjavik Vinnuveitendur héldu aftur af Thatcher f at- lögunni gegn stéttarfélögum Margaret Thatcher og stjórn hennar, sem fyrir kosningar siöasthöföu mjög i heitingum um að setja stéttarfélögum stólinn fyrir dyrnar og halda uppi lögum og reglu á vinnumarkaðnum I Bretlandi, virðist ætla fara sér hægar I sakirnar en til horföi. Eitt af lagafrumvörpum þeim, sem stjórnin ætlaöi aö leggja fram og beindist gegn „unionis- manum’’ illræmda, eins og menn kalla kverkatak þaö, sem verka- lýösfélögin hafa á vinnu- markaönum og eins á pólitfskum vettvangi i Bretlandi, hefur veriö kæft i fæöingu. Oörum frum- varpsdrögum er spáö sömu enda- lokum. íhaldsflokkurinn komast til valda eftir mikla verkfallsöldu siöasta vetrar, sem vakti marga til umhugsunar. .Kjósendur I Bretlandi hafa á þessum áratug séö hvernig verkföllum var beitt í pólitisku skyni til þess aö fella stjórn Edward Héath og Ihalds- flokksins. Þeir kusu verka- mannaflokkinn og Wilson til stjórnar vegna góöra vona um, aö honum vegna tengsla sinna viö verkalýösfélögin tækist betur aö halda friö á vinnumarkaönum. Þeir voru vitni aö þvi, hvernig efnahagslifiö fékk nokkurn bata og stefndi til betri áttar, meöan stéttarfélögin sátu á strák sínum, og hvernig þaö starf var siöan aftur rifiö niöur meö nýjum kröfum og tilheyrandi verkföllum I fyrravetur. I kosningabaráttunni hétu ihaldsmenn þvi, aö kæmust þeir I stjórn mundi þeir hnýta stéttar- félögunum þá hnúta, sem duga mundu til þess aö löglega kjörin stjórn landsins fengi stýrt þvi i friöifyrirbrambolti valdfikinnar forystu „unions” (stéttarfélaga), er hafa nú æofan i æ brugöiö fæti fyrir tilraunir landsyfirvalda til þess aö rétta viö efnahag lands- ins. íhaldsmenn hétu þvi, aö koma hlutum svo fyrir, aö á nýjan leik þætti borga sig aö vinna I Eng- landi. Þaö voru þrennar aöalráö- stafanir, sem hin nýja stjórn Thatchers haföi i huga. Fyrst aö takmarka réttindi verkfalls- varöa. Annaö áö milda stéttar- félagshöftin og einokun ákveðinna verkalýösfélaga til til- tekinna starfa. Þriöja, aö beita sér fyrir þvi, aöatkvæðagreiöslur innan verkalýösfélaga um verk- fallstillögur og raunar fleiri mál væruleynilegarmeöþá styrkjum Ur rikissjóöi. Siöar bættist svo viö fjórða hugmyndin. Aö lögsækja mætti verkalýösfélögtilskaöabóta fyrir samningsbrot varöandi verkföll. Efasemdir. Þessi siöastnefnda hugmynd átti sérstaklega upp á pallboröiö hjá eldri mönnum ihaldsflokks- ins, en mæltist heldur illa fyrir meöal flestra, áöur en svo iönaöarráð Bretlands, CBI, varaöi viö þviráöi. CBIdróg iefa, aö unnt væri meö nokkurru laga- setningu aö marka ótvirætt og skýrt, hvenær hinar ýmsu aö- geröir launþega til áherslu kaup- kröfum gætu talist samningsrof og hvenær ekki. Bent var á þá hættu, aö eins gæti fariö svo, aö óskýra lagasetningu varöandi þetta mætti siöan kannski tillka svo, aö öll verkföll væru ólögleg. Iönaöarráðiö lagöi til i staðinn, aö hömlur væru settar á verkfalls- vörsluna, til þess hindra þaö, sem Bretar kalla „secondary picketing”. Þaö eru verkföll eöa aögeröir.semkoma niöur á aöila, er stendur i raun og veru utan viö deiluna. Þaö voru einmitt þess- konar aögeröir, sem vöktu hvaö almennasta gremju i vinnu- deilunum i fyrravetur, og áttu kannski drýgstan þátt i kosninga- sigri Margretar Thatcher. Iönaöarráöiö var ekki eitt um þessa skoöun. Vinnuveitenda- samtökin bresku töldu einnig, aö skaöabótahugmyndin gengi of langt. Óttuöust þau, aö þaö gæti æst upp verkalýðssamtökin til ófriöar, ef reynt yröi aö setja þá hugmynd i lög. Alitu þau, aö af gætu hlotist átök, sem lamaö gætu bróöurpartinn af breska iönaöinum. Hófsemin réði. Þessiviöhorf uröu ofan á innan bresku stjórnarinnar, og skaöa- bótahugmyndin fór i' rusla- körfuna daginn áður en ihalds- menn flykktust til ársþingsins i Blackpool. Eftir standa þó hinar þr jár upp- runalegu hugmyndir um ráö- stafanir gegn „unionisma”, sem leggja á fyrir þingiö I nóvember mánuöi. Þær duga alltént til þess aöstjórnin getur meö rétti haldiö þvl fram, aö hún uppfylli ' kosningaloforö, hvaö varöar aö hefta uppgang verklýös- félaganna. Þaö hefur þó reynst þrautin þyngri innan stjórnarinnar aö fá fram nákvæma skilgráningu á þvi, hvaö flokkast skuli undir „secondary picketing”. Hafa ráöherrar og sérfræðingar þeirra brotiö mikiö um þaö heilann, hvernig þaö væri best fært I orö. Horfir til þess, aö frumvarp þar aö lútandi geti oröiö nokkuö út- þynnt, þegar á hólminn kemur. Þaö er tiltölulega einfalt i framkvæmd, aö láta f jarlægja frá vinnustað, þarsem deila stendur, utanaökomandi verkfallsveröi úr óviökomandi stéttarfélögum. Þaö er einnig einfalt til þess aö gera, aö fjarlægja meö öllu verkfalls- veröi, sem setst hafa um vinnu- staö, er stendur utan kjaradeilu. Vandinn lýtur aö árekstrum varöandi vörur og þjónustu, sem sett hefur verið á svartan lista. Þar er erfitt aö setja nein ótviræö ákvæöi um sllkt. Gæti afstaöa stjórnarinnar til þessa atriöis markast af þvi hverjar endalyktir mái af sliku tagi, sem nú er fyrir lávaröardeildinni, fær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.