Vísir - 31.10.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 31.10.1979, Blaðsíða 19
vtsm Miövikudagur 31. október 1979 (Smáauglýsingar — sími 86611 79 3 Atvinnaíbodi Kvöldvinna. Óskum eftir starfsfólki viB sim- hringingará kvöldin. Nánari upp- lýsingar aöeins veittar á skrif- stofunni milli kl. 5-7. TískublaöiB Lif. Viljum ráÐa nú þegar aBstoBarmann i trésmiBju. Uppl. i Tréborg, AuBbrekku 55, Kópa- vogi. Starfskraftur óskast i bókbandsvinnu. Uppl. I Félags- prentsmiöjunni, Spitalastig 10, á skrifstofutima. Ekki I slma. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aB reyna smáauglýs- ingu IVisi? Smáauglýsingar Visis bera oft ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú getur, menntunog annaB, sem máli skiptir. Og ekki er vist aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siöumúla 8, simi 86611. Atvinna óskast Ungur maöur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina t.d. verslunarstörf. Uppl. i sima 22378. Kona óskar eftir vinnu viö húshjálp. Simi 30663 eftir kl. 3. óska eftir vinnu viö ræstingar seinni part dags. Uppl. i sima 76892. Ég er 27 ára gömul og vantarvinnu sem fyrst. Uppl. I sima 16536. Kvöld- og helgarvinna óskast. Ung kona óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, vön afgreiöslu. Einnig koma skúringar til greina. Uppl. i sima 75532. 16 ára stúlku vantar vinnu til áramóta. Uppl. i sima 81112. Húsnæði iboði ) Verslunarhúsnæöi til leigu. TilboB sendist augld. Visis, Siöu múla 8, fyrir föstudagskvöld merkt „verslun”. _______________ Húsnæði óskast Arsfyrirframgreiösla. 2ja-3ja herbergja ibúö óskast i miö- eöa vesturbæ, fyrir hjóna- efni meö eitt barn. Tilboð sendist I pósthólf 631 Rvik. fyrir 10. nóv. n.k. Einstaklingsfbúö eöa stórt herbergi óskast á leigu strax. Uppl. I sima 24987 milli kl. 4 og 6 I dag. L YSING Norsk stúlka 25 ára gömul, sem er aö hefja gullsmiöanám á Islandi, óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö eins fljótt og mögulegt er. Uppl. f sima 42094. Þriflegt húsnæöi fyrir ungt par óskast leigt. Uppl. þegnar og gefnar I sima 33126. VESTURBÆR. Ég er 2ja ára gamall en litli bróöir ekki nema 4ra mánaöa. Svo eru þaö auövitaö pabbi og mamma en þau eru á besta aldri lika. Okkur vantar alveg hræöi- lega mikiö 2-3 herb. ibúö, helst I Vesturbænum (hann heillar alltaf) en þó ekki skilyröi. Fyrir- framgreiösla. Uppl. i sima 14497 eftir kl. 4. Skólastúlka utan af landi óskar eftir herbergi áleigu I 4mánuði,frá áramótum. Uppl. i sima 96-22493 e. kl. 18 á kvöldin. Vil taka á leigu bílskúr, helst i austurbænum, má vera óupphitaður. Uppl. i sima 18136. VESTURBÆR. Ég er 2ja ára gamall en litli bróöir ekki nema 4ra mánaöa. Svo eru þaö auövitaö pabbi og mamma en þau eru á besta aldri lika. Okkur vantar alveg hræöi- lega mikiö 2-3 herb. Ibúö, helst i Vesturbænum (hann heillar alltaf) en þó ekki skilyröi. Fyrir- framgreiösla. Uppl. i sima 14497 eftir kl. 4. Ung hjón meö 1 barn óska eftir aö taka 3ja herbergja ibúö á leigu strax. Get- um borgaö 5-600 þús. fyrirfram. Uppl. i sima 39441 alla daga og öll kvöld. Óska eftir herbergi. Uppl. I sima 77398. Ungt par sem er viö nám i Reykjavik, óskar eftir einstaklingsibúð eöa tveggja herbergja Ibúö sem fyrst. Reglu- semi og öruggum mánaögr- greiöslum heitiö. Tilboö sendist augl. deild. VIsis, Siöumúla 8, merkt „1212”. Friösöm mæögin óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö á leigu strax. (ekki I blokk). Uppl. i sima 10276. Hjúkrunarkona óskar eftir 2ja herbergja Ibúö. Uppl. I sima 71207. Þýskmenntaöur félagssáifræö- ingur meö konu og barn óskar eftir 3ja- 4ra herbergja Ibúö. Góöri um- gengni heitiö. Hálfs til eins árs fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. veitirVagn E. Jónsson fast- eignasala. Simi 84433 og 82110 (Sigurbjörn). Fulloröin reglusöm kona óskar eftir 3ja-4ra herbergja Ibúö i góöu standi. Fyrirfram- greiösla. Uppl. i sima 74727. Einstaklings- eöa tveggja nerbergja Ibúö óskast sem fyrst fyrir 2 námsmenn utan af landi. Reglusemi og öruggum mánaðar- greiðslum heitiö. Tilboð sendist augl. deild Visis, Siöumúla 8, merkt. ,,R 1010”. Reglusamur ungur maöur, er öryrki en vinn úti, vantar her- bergi eöa litla Ibúö strax. (Er á götunni). Uppl. gefur Björn I sima 84599 frá 8 til 6 e.h. Óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúö, erum fjögur i heimili. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 30299. Húsaleigusamningav ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- að við samningsgerð._ Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi «6611. ökukennsia — Æfingatimar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Sími 387 73. Ökukennsla-Æfingatfmar. Kenni á Mazda 626 hardtopp. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskaö. Hallfriöur Stefánsdóttir simi 81349. ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garöars- • son simi 44266. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, simar 77686 og 35686. Okukennsla ökukennsla — Æfingatfmar Kenni akstur og meðferö bifreiöa. Kenni á Mazda 323 árg. ’78 öku- skóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nemendur greiöi aö- eins tekna tima. Helgi K. Sesseliusson simi 81349. ökukennsla — æfingartimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsia — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsscn ökukennari. Simar 30841 og 14449. fbúð óskast 2ja herbergja íbúð óskast á leigu á Stór- Reykjavíkursvæðinu/ fyrir reglusaman mann. Góðri umgengni heitið. Góðar og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 83628 í dag og næstu daga. SIMI 86611 — SIMI 86611 ÐLAÐÐURÐARÐÖRH ÓSKAST: HVERFISGATA. LANGHOLTSHVERFI Laugarásvegur Sunnuvegur Ert þú opinn fyrir nýjungum? Opnaðu þá nuuininn fyrir Sensodynq KEMIKALIA HF. Skipholti 27/ sími 21630 P.o. Box 5036 Skfða- vörur í úrvali Glæsibæ—Simi 30350

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.