Vísir - 31.10.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 31.10.1979, Blaðsíða 10
vism Miðvikudagur 31. október 1979 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars—20. april Þú skalt fylgjast vel meö þvi sem er aB , gerast i kringum þig og hafa vit á að gripa tækifærin er þau gefast. Nautiö 21. aprii-21. mai Astamálin eru eins og venjulega i hinum mesta hnút en ef þú ert reiðubúinn til að fórna miklu fara hlutirnir að ganga. Tv iburarnir 22. mai—21. júni Þeir, sem hug hafa á ferðalögum, ættu aö athuga málið en gleyma þó ekki öðrum mikilvægum atriðum. Krabbinn 21. júni—23. júli Peningar streyma upp í hendur þinar á næstunni en það veröur ekki lengi. Sýndu þvl aðgát. Vertu heima i dag. Ljónið 24. júll—23. ágúst Þú hefur vanrækt einhvern vin þinn eöa kunningja. Vertu ræktarsamur og heim- sæktu hann. Það er sjálfum þér til góðs. ©Meyjan 24. ágúst—23. sept. Vertuheima seinni hluta dags, stjörnurn- ar gefa þá ýmsa hættu til kynna þeim sem mikiö eru úti viö. Vogin 24. sept. —23. okt. Reyndu að láta ekkert á þig fá I dag, þó útlitið sé svart. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Allt útlit fyrir rólegan dag, fáðu þér bók aö lesa eða eitthvaö viölíka. Bogmaðurinn 23. nóv,—21. des. Vandamálin virðast óyfirstiganleg I dag og það eru þau raunar. Ef þú þraukar kemstu þó langt. Steingeitin 22. des,—20. jan. Gráttu ekki það sem þú hefur misst. Það mun sýna sig að það var þér fyrir bestu. Leitaðu nýrra vina. Ástin er I nánd. Vatnsberinn 21.—19. febr. Fjármálin viröast vera I megnasta ólestri en þaö er viðs fjarri Biddu hentugs tæki- færis og réttu þau þá við. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú verður hrókur alls f agnaðar i dag og á- gætt væri aö fara út á meðal fólks og stunda skemmtanalifiö af kappi. | i i.. uiNoknarmeun segja að útfærsla Uú nskrar landheigi hafi ' rrið þeirra verk ) j (ra upphafi \rga og orkumálin væru öðruvisi, - •g'nrtri rl heir hefðu rinhverntfma frngið að ráða þt'iin Hafa þrir ekki setið f rfkisstjórn sfðastliðin tvö Þeiin hefur að minnsta kosti verið talin trú um það

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.