Vísir - 31.10.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 31.10.1979, Blaðsíða 6
VÍSIR Mi&vikudagur 31. október 1979 ■Hi 1111 SHn : ^«XvXyS-N\v:\<a lÍSÉSfls^ HHI Hi líiill wííss Aiit hrundi á lokamfnútunum - fslenska iiðlð hrundl saman hesar Andrés siasaéist Frá Friðrik Guðmundssyni i Danmörku: „Heföum viö leikiö miölungs- leik, þá heföum viö sigraö þetta danska lið”, sagBi Jóhann Ingi Gunnarsson. landsliösþjálfari, eftir aö lsland haföi tapaö 19:22 fyrir Dönum I gær i heims- meistarakeppni 21 árs og yngri hér i Danmörku. Danirnir sigu framilr á lokamlnútunum og tryggöu sér sigurinn, en fram aö þvi haföi Island haft i fullu tré viö þá. — „Skytturnar brugöust algjörlega og menn héldu ekki Jóhann Ingi Gunnarsson: „Eig- um aö sigra Danina meö sæmi- legum leik”. einbeitingunni, þegar mest reiö á”, bætti Jóhann Ingi viö. Þaö réöi algjörlega úrslitum i þessum leik, þegar Andrés Kristjánsson meiddist i siöari hálfleiknum, strákarnir virtust alveg brotna viö þaö áfalL Þeir komust þó yfir meö marki úr vitakastinu, sem dæmt var, þegar brotiö var á Andrési en virtust eftir þaö ekki liklegir til sigurs. Leikurinn var mjög jafn framan af, og ekki mikiö skoraö. Staöan 2:2 eftir 10 minútur en siöan sigu Danirnir framúr, komust I 8:4 og leiddu i hálfleik 9:8. lsland jafnaöi metin 11:11 og komst siöan yfir 13:12, þegar Andrés meiddist, en fljótlega eftir þaö sigu Danirnir framúr og tryggöu sér sigurinn. Þetta var slakasti leikur islenska liösins I feröinni og leitt aö tapa, þvl aö heföi islenska liöiö leikiö góöan leik, þá heföi sigur- inn oröiö þess. Siguröur Gunnars- son var besti maöur liösins, en þeir Alfreö Gislason og Guömundur Magnússon voru mjög sterkir i vörninni. „Viö áttum aö vinna þennan leik, en misstum alveg flugiö, þegar Andrés meiddist”, sagöi Alfreö eftir leikinn., „Viö vorum aö ná undir- tökunum, þegar óhappiö kom meö Andrés og var þaö vissulega leitt, þvi viö eigum aö geta sigraö þetta danska liö á heimavelli þess”, sagöi Kristján Arason. Mörk Islands: Sigurður Gunnarsson 6, Andrés Kristjáns- son, Guömundur Magnússon og Stefán Halldórsson 3 hver, Atli Hilmarsson, Alfreö Gislason, Siguröur Sveinsson og Kristján Arason 1 hver. gk—. Andrés Kristjánsson. Þessi sterki linumaöur meiddist illa i leiknum viö Dani i gær. Fékk hné markvarðar Dananna í andlitið! Ákveðnir i að sigra I kvöld Frá Friðrik Guömundssyni í Danmörku: Þótt islensku piltarnir töpaöu fyrir þeim dönsku hér I heims- meistarakeppninni i gærkvöldi, eru þeir staöráönir i þvl aö sigra Ungverjana hér I kvöld. Ung- verska liöiö er slakt iiö, miöaö viö danska liöiö, og tapaöi t.d. fyrir þvi sovéska i gærkvöldi 17:26. Viö eröum núna aö fara yfir leiki Ungverjanna á myndsegul- bandi og eins aö skoöa leik Is- lands gegn Danmörku i gær- kvöldi. Siöan veröa málin rædd og stefnan sett á sigur gegn Ung- verjunum og þar meö á réttinn til að leika um 5. sætiö i keppninni. Frá friörik Guömundssyni I Dan- mörku: Andrés Kristjánsson úr Haukum meiddist illa á Felufrétt stórölað- sins Bild Þýska stórblaöiö Bild var ekki aö eyöa of miklu plássi i þaö aö segja frá sigri Islands á dögunum yfir landsliöi V-Þýskalands i HM- keppni 21 árs og yngri I hand- knattleik. Ein setning falin niöur I horni á iþróttaslöu blaösins var allt og sumt, og er þýskum þarna greinilega lýst. Þeir eiga erfitt meö þaö eins og margir aörir aö sætta sig viö ósigur I Iþróttum, þegar litla lsland er mótherjinn. — gk. [Ausgerechnet Uland HANDBAtL - Erste Niederlage j fi)r unsere lunioren bel der WM -14:1ógegen Isiand. andliti í leiknum gegn Dön- unum í gær, og í morgun var hann tekinn í skurðað- gerð á sjúkrahúsi í Kaup- mannahöfn. Þetta leiðindaatvik átti sér staö, er staðan i leiknum var 12:12. Andrés komst þá frir inn af linunni, en danski markvörðurinn kom út á móti honum og lenti hnéö á honum I andlitinu á And- rési. A gólfinu varö Andrés aö liggja 110 minútur eöa þar til sjúkrabÖl var mættur á staðinn, þvi aö eng- ar sjúkrabörur voru i húsinu! Meiösli hans voru slöan könnuö I gærkvöldi, og kom I ljós aö efri gómurinn haföi gengið til. En sem betur fer brotnuöu engar tennur. Getur tekið sæmliegar hornspyrnur - Biaðamenn á Snáni ekki ylir sig hrlfnlr al enska bldkkumanninum Laurie Gunningham Þótt Laurie Cunningham njótl ekki neinna vinsælda hjá aödáendum Real Madrid eöa Iþróttafrétta- mönnum á Spáni um þessar mundir, eru þessar tvær konur hrifnar af honum. Þetta eru þær Marvis Cunningham, móöir hans, og unnusta hans, Nickki Brown. Lifiö hefur ekki veriö neinn dans á rósum hjá enska landsliös- manninum I knattspyrnu, Laurie Cunningham, eftir aö hann var seldur frá West Bromwich til spænska stjörnuliösins Real Mad- rid I sumar. Til aö byrja meö gekk sæmilega hjá honum, en hann féll samt ekki inn I leikskipulagið hjá Real og þurfti að hafa fyrir öllu sjálfur, ef hann skoraði mark. Aödáendur Real tóku honum vel I fyrstu, en er á leið, fóru aö heyrast óánægjuraddir úr þeirra rööum. Þótti þeim hann vera lat- ur á vellinum, en viðurkenndu þó aö hann gæti gert góöa hluti, ef hann legöi sig fram. Meiösli fóru aö hrjá Cunning- ham i siöasta mánuöi, voru þau I vinstra ökkla og geröu þaö aö verkum, aö hann gat litið beitt vinstri fætinum og þreyttist fljótt I leikjum. í siöustu leikjum Real hefur hann I mesta lagi leikið hluta leiksins — og þá veriö tek- inn útaf eöa þá sendur inn á siö- ustu minúturnar. Iþróttafréttamenn á Spáni tóku vel á móti Cunningham og var varla opnaöur sá blaösnepill þar, aö ekki væru myndir og frásagnir af þessum þeldökka risa frá Eng- landi. En nú hafa þeir byrjaö á þvi aö senda honum tóninn. Segja þeir að Cunningham sé enginn knattspyrnumaður. Það eina sem hann geti sæmilega sé aö taka hornspyrnur... — klp Everton úr leiK Stórliðiö Everton var slegiö út úr deildarbikarkeppninni i knatt- spyrnu i Englandi i gærkvöldi af 3. deildarliöi Grimsby Town, Everton komst yfir meö marki Brian Kidd, en Brolley skoraði tvivegis fyrir Grimsby og úrslitin voru ráðin. önnur úrslit uröu þau aö QPR og Wolves geröu jafntefli 1:1, sömuleiðis Nottingham Forest og Bristol City, jafnt var hjá Arsenal og Brighton 0:0, en Liverpool komst I 5. umferö meö 2:0 sigri gegn Exeter úr 3. deild.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.