Morgunblaðið - 31.03.2002, Page 54

Morgunblaðið - 31.03.2002, Page 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 31. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ                                                     !    " #"  "  &$  '         !!!     "                                 ! "#       $$! ! %    &!       !  ''$ $&((!        )   *     + ,              *      -  &.!  /$0! ! 1   #  333!   !            !"    #   $   % ! $!   ! &( %    &  %   #  ! $'4&(! '(  % )**+,-- Mánud. 1. apríl kl. 20.00 laus sæti Sunnud. 7. apríl kl. 20.00 laus sæti                                     !  "#   $%& '((  )"     $ *$+       ! "  #$%&' (   * +, ",   ) -  -   )  # " .      !  " / "     -     #$%&' &) ! .   * +, -    0 1 2 , "     3     )!     / "   KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Frumsýning 12. apr kl 20 - UPPSELT 2. sýn su 14. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI 3. sýn lau 20. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 6. april kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 13. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 21. apr kl 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su 7. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 26. apr kl 20 - LAUS SÆTI ATH: Síðustu sýningar AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Frumsýning su 7. apr kl. 20 - UPPSELT 2. sýn fi 11. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fi 4. april kl. 20 - UPPSELT Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Fö 5. apr kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Fö 5. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 21. apr kl 16 - Ath. br.sýn.tíma CAPUT Tónleikar Ferðalög: Æska handan járntjalds Lau 6. apr kl. 15.15. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 5. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 6. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið FLESTIR sem einhverntíman hafa flett í gegn um eintak af banda- ríska háðsádeilu- og gríntímaritinu MAD ættu að þekkja til verka Sergio Aragonés. Í áratugi hefur hann séð um að skreyta spássíur MAD blað- anna með örsmáum, teiknuðum fimmaurabröndurum. Í lok áttunda áratugarins reið mik- ið æði yfir myndasögubransann. Fantasíusögur af klassíska taginu náðu þá mikilli hylli og reið þar í far- arbroddi blóðugur villimaður, Conan að nafni, sem hjó menn til hægri og vinstri. Conan bjó í heimi þar sem galdrar og sverðaglamur var daglegt brauð og ævintýrin hétu miklum nöfnum eins og Hið svarta auga Gor- aths og Djöflaprinsessan frá Shem. Hápunkti þessa æðis var náð með tveim kvikmyndum sem kynntu Arn- old nokkurn, Schwarzenegger til sög- unnar sem hinn vígreifa barbara. Hvort sem var í myndasögunum eða kvikmyndunum var það hádramatík- in sem réð ríkjum. Menn voru ekki mikið að gera að gamni sínu í kring um Conan enda hefði það getað leitt til skjótrar lífsstyttingar. Sergio Aragonés sá þó möguleika til þess að ranghvolfa þessari blóðugu sögu yfir í grín og glens í anda MAD og skapaði til þess sinn eigin barbara; Groo, the Wanderer. Groo er mikill bardaga- maður eins og áðurnefndur fyrirrenn- ari hans en það sem skilur á milli þeirra er það að Groo er með endem- um heimskur og í raun eru flestir þeir sem verða á vegi hans undir sömu sökina seldir. Aragonés virðist hafa hitt naglann á höfuðið með þessum skrípasögum sínum og hefur notið svo mikilla vin- sælda að út hafa komið nokkrar bæk- ur um ævintýri þessa treggáfaða vígamanns. Mightier than the Sword er nýjasta bókin í þessum flokki. Söguþráðurinn er nú ekki sérlega merkilegur en felur þó í sér nokkur stór málefni eins og upphaf lýðræðis, upphaf óháðrar fréttamennsku og endalok einhvers illræmds einræðisherra af mongólsk- um uppruna. Aragonés spinnur í kring um þetta frekar þunna sögu þar sem Groo lendir í alls kyns afkáraleg- um aðstæðum sem hann bjargar iðu- lega með vopnfimi sinni. Groo er brandarabók og er titluð með merkimiðanum „Humor“ á káp- unni til að það fari nú ekki á milli mála. Það verður að viðurkennast að hafa má gaman að þessu til að byrja með en þegar bókin fer að dragast á langinn breytist sagan í sífellda end- urtekningu þar sem langt er á milli brandaranna. Sagan er skrifuð í ein- feldnislegum stíl sem virðist að mestu sjálfvirkur og sálarlaus og hef ég grun um að Aragonés sé meira að þessu til að redda salti í grautinn en létta lesandanum lund. Karakterinn myndi njóta sín mun betur í stuttum bröndurum enda hefur hann augljós- lega enga burði til að halda áhuga les- andans í langri sögu. Teikningar Aragonés eru á hinn bóginn skemmti- legar. Þær eru litríkar og lifandi og bjarga því sem bjargað verður. Fram- vegis muni ég láta mér nægja að glugga í MAD til að fá Sergio Arag- onés í smáskömmtum. MYNDASAGA VIKUNNAR Þunnt grín Myndasaga vikunnar er Groo: Mightier than the Sword eftir Sergio Aragonés. Dark Horse Comics, 2002. Bókin fæst í myndasöguversluninni Nexus. Heimir Snorrason heimirs@mbl.is                                  

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.