Morgunblaðið - 31.03.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 31.03.2002, Blaðsíða 55
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MARS 2002 55 Hárgreiðslustofan Caracter flytur ATH. næg bílastæði Listhúsið Laugardal, Engjateig 17-19 Sími 55 30 300 Fax 55 30 331 caracter@binet.is í Listhúsið í Laugardal caracter H Á R G R E I Ð S L U S T O F A Kjartan Guðbrandsson og Sigurlína Guðjónsdóttir fögnuðu sigri á Bikarmóti Galaxy Fitness sem fór fram í íþróttahúsinu Varmá í Mosfellsbæ um síð- ustu helgi. Kjartan hefur verið við- loðandi fitness á Íslandi frá upphafi og kom, sá og sigr- aði eftir gífurlega harða keppni. Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson kom einnig mjög vel undirbúinn til leiks og hafnaði í öðru sæti og Benjamín Þor- grímsson var einnig í fantaformi og tók þriðja sætið. Dómarar létu þá þrjá deila með sér efsta sætinu í sam- anburði þar sem líkami og út- geislun eru vegin. Kjartan Guðbrandsson sett Ís- landsmet í upphífingum þegar hann hífði sig upp 53 sinnum en gamla metið var 51 sinni og átti hann það sjálfur. Í flokki kvenna lenti Svava Rafnsdóttir í öðru sæti á eftir Sigurlínu og Nancy Jóhanns- dóttir í því þriðja. Í samanburð- inum bar Sigurlína sigur úr být- um og Svava lenti í öðru sæti. Aðalheiður Jensen sigraði hins- vegar örugglega í armbeygjum enda hefur hún verið ósigrandi í þeim flokki undanfarið. Sigurlína fer til Kína seinna á árinu þar sem hún keppir á al- þjóðlegu fitness-móti. Næsta mót hérlendis verður sum- armótið sem haldið verður á Þjóðhátíð í Eyjum og sjálft Íslands- mótið fer síðan fram í október. Bikarmót Galaxy Fitness Sigurlína og Kjartan fögnuðu sigri eftir æsispennandi keppni. Það er leitun að þrautseigari ein- staklingum en keppendum í fitness. Morgunblaðið/Palli Sveins Kjartan og Sigurlína sigruðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.